frá:
365kr
per 50 g
Innihald: 100% Ull
Garnflokkur:
E (9 - 11 lykkjur)
/ 14 ply / super bulky
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 50 metrar
Mælt með prjónastærð: 9 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 10 l x 14 umf
Meðhöndlun: Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
/ Hentugt til þæfingar
Superwash: nei
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0099), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
*DROPS Snow er nýja nafnið fyrir DROPS Eskimo.
DROPS Snow er mjúkt, þykkt og auðvelt að nota 1-þráða garn spunnið úr 100% hreinni ull sem hentar vel í hlýjar og þægilegar flíkur, tilvalið til þæfingar. Ullar trefjarnar í þessu garni eru ómeðhöndlaðar, sem þýðir að þær eru einungis þvegnar og hafa ekki verið meðhöndlaðar með neinum kemískum efnum fyrir litun. Með þessu er haldið utan um gæði og eiginleika trefjanna jafnframt sem þetta gefur betri lögun og áferð.
Mjög vinsælt vetrar garn, DROPS Snow er fáanlegt í 2 mismunandi litaflokkum: Einlitt garn (uni colour), úrval sígildra lita og blandað (mix), þar sem mismundandi litir ullarinnar eru kembdir saman fyrir spuna til þess að fá blandaða litasamsetningu.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Skoðaðu hvernig þetta garn lítur út fyrir og eftir þæfingu:
Needles: 9.00 mm
Fyrir: 10 l x 14 umf
Eftir: 13 l x 24 umf
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Chantal PIROZZI wrote:
Bonjour, Quelle est la différence entre SNOW MIX et SNOW PRINT par rapport à SNOW UNI merci pour vos éventuelles précisions
07.01.2021 - 10:17DROPS Design answered:
Bonjour Mme Pirozzi, les couleurs "unies" le sont davantage que pour les couleurs "mix", plusieurs nuances/couleurs ont été filées ensemble; les couleurs "print" sont imprimées avec des couleurs différentes qui se répètent régulièrement à des longueur/intervalles plus ou moins réguliers. Bon tricot!
07.01.2021 kl. 10:52
Anette Larsen wrote:
När får ni in Drops Snow i färg 53?
07.01.2021 - 08:39DROPS Design answered:
Hei Anette. Farge nr. 53 er nå nylig ankommet hovedlagret. Kontakt din butikk for å høre når de får den inn på sitt lager. mvh DROPS design
11.01.2021 kl. 12:33
Christine Dietrich wrote:
Liebes Drops-Team, ich bestelle viel und gerne eure Wolle. Aus welchem Land/welchen Ländern stammt diese Wolle und wo wird sie verarbeitet? Viele Grüße, Christine
06.01.2021 - 19:19
Sara Olsson wrote:
Hej. Jag vill beställa en större mängd av Drops snow/eskimo i färgerna nr.13 Carmel och nr.48 beige mix. Men dom har varit helt utsålda nu en längre tid. Kommer dom finnas igen hos återförsäljarna snart??? Tack på förhand/Sara
04.01.2021 - 21:19DROPS Design answered:
Hei Sara. Snow nr. 48 har ankommet hovelagret, mens farge 13 ikke kommer før i uke 15. Ta kontakt med din butikk og hør om de har bestilt farge 48 og/eller om de venter å få den inn snart. mvh DROPS design
11.01.2021 kl. 12:18
,Lisbeth Bertelsen wrote:
Kan jeg købe Drops Eskimo nu snow i farven 05 den er nærmest petrol farvet, mangler 4 bunder
24.12.2020 - 13:36
Ruth Rout wrote:
This information on the shrinkage does not make sense. before 10 x 26 the after 13 x 14, thats bigger not smaller. If I want a cushion 30 cm x 30cm , what dimensions do I need to knit BEFORE i wash it to get to the correct size ?
24.12.2020 - 00:22DROPS Design answered:
Dear Mrs Rout, see previous answer about felting - should your question be specific to a pattern, please use the question section under this pattern so that we can check together. Happy knitting!
05.01.2021 kl. 13:53
Ruth Rout wrote:
In regards to the shrinkage on this yarn ( felting) if you knit 20cm x 20cm , How many cm's does this shrink ? Can anyone advise ?
24.12.2020 - 00:19DROPS Design answered:
Dear Mrs Rout, this will depends on your tension, on your washing machine, etc... please read more about felting here. It could be a good idea to first make a sample and felt it so that you would have an idea of the finished item. Happy knitting!
05.01.2021 kl. 13:51
Anna Curley wrote:
Could you please let me know if snow will be available in the colour gravel....Thank you anna
21.12.2020 - 23:09DROPS Design answered:
Dear Mrs Curley, all available colour are visible in the shadecard - should you need any assistance choosing a colour, please feel free to contact your DROPS store, even per mail or telephone. Happy knitting!
05.01.2021 kl. 13:48
Serife Zemcak wrote:
Hi, ich möchte Drops Eskimo mix (Farbe 37 / dyelot 3544) 4x bestellen. Habt ihr diese noch lagernd? Danke und Grüße
19.12.2020 - 15:32DROPS Design answered:
Liebe Frau Zemcak, wenden Sie sich bitte direkt an Ihrem Laden, gerne wird man Ihnen dort weiterhelfen, auch telefonisch oder per E-Mail. Viel Spaß beim stricken!
21.12.2020 kl. 09:10
Marie wrote:
Hej Jag har stickat en väst i eskimo. Jag blockade dem o den blev bra. Men redan efter några ggrs användning börjar den noppra sig o se ful ut. Tråkigt. Går den att rädda. Eller ska man dra bort varje nopptuss?
17.12.2020 - 22:00DROPS Design answered:
Hei Marie. Noe overskuddfibre resulterer i nupper i begynnelsen, disse kan man enkelt fjerne. Vær obs på å ikke bruke et plagg over vesten som fører til gnisninger mellom plaggene = nupper. Det at et plagg får mange nupper, kan også være personlig. Noen personer nupper mer ann andre, ved sammen garnkvalitet. mvh DROPS design
21.12.2020 kl. 07:55
Inga wrote:
Hi there. Im planning to make knitting kits for hat making. I really love using drops snow for my hats. I wnat to know if i can legally sell kits using drops yarn as part of the kit?
15.12.2020 - 02:07DROPS Design answered:
Dear Inga, could you please send your request with all informations to media@garnstudio.com ? Thank you very much in advance!
16.12.2020 kl. 10:01
Beatriz Lothrop wrote:
Can't seem to find Drops Big Boucle yarn to order in the US? Having difficulty finding a store that carries your wool in the US, Found two on your website and now can' find the list of stores with web site address.
13.12.2020 - 01:11DROPS Design answered:
Dear Mrs Lothrop, DROPS Big Bouclé is discontinued - clik here for more details - you will find DROPS stores shipping to the USA here. Happy knitting!
14.12.2020 kl. 10:58
Mila wrote:
Il filato eskimo/snow è ideale per cuffiette bimbi o è una lana che fa grattare?
12.12.2020 - 14:10DROPS Design answered:
Buongiorno Mila, il Filato Snow è un filato molto grosso e peloso, per cui solitamente non viene utilizzato per indumenti così delicati. Per le cuffiette per bambini può utilizzare i nostri bellissimi filati merino. Buon lavoro!
12.12.2020 kl. 17:31
Ingun Mork wrote:
Trist å se at dere har hengt dere på krenkelseshysteriet. Det er vel derfor garnet bytter navn...
12.12.2020 - 12:44
Karen Eléspuru wrote:
¿Hacen envíos a Perú? ¿Cómo es la forma de pago?
07.12.2020 - 15:39DROPS Design answered:
Hola Karen, nosotros nos vendemos las lanas. Puedes consultar las tiendas con nuestras lanas con envío internacional en el siguiente enlace: https://www.garnstudio.com/findastore.php?s=w&cid=17
20.12.2020 kl. 12:46
Rosa wrote:
Quali sono le spese di spedizione ?
05.12.2020 - 10:46DROPS Design answered:
Buonasera Rosa, per queste informazioni tecniche deve contattare i singoli rivenditori. Buon lavoro!
05.12.2020 kl. 20:26
Margaret wrote:
Is it possible to get notified when this color s back in stock? I will need 10 of these. petrol uni colour 05
04.12.2020 - 19:10DROPS Design answered:
Dear Margaret, our webpage is dedicated to information about patterns and information about the yarns. You need to speak with retail shops to obtain information about stock. You can check here the list of retail shops: https://www.garnstudio.com/findastore.php?id=17&cid=19
06.12.2020 kl. 17:10
Debora Jansen wrote:
Marvelous yarn, great quality. Only: would it please be possible to supply it in 100 grams version instead of 50 grams? Approx.50 meters implies a NEW thread every 50 meters and as we all know, with a yarn this thick it's very hard to make begin/end invisible!
01.12.2020 - 14:51DROPS Design answered:
Dear Mrs Jansen, thanks for your suggestion; when changing ball you can use this technique or this one. Hope this can help. Happy knitting!
02.12.2020 kl. 08:16
Stéphanie wrote:
Bonjour, j'aimerais réaliser les chaussons Drops avec torsade en respectant les instructions données sur le site (pattern.php?id=6198&cid=8). Néanmoins, si j'ai bien compris, les instructions préconisent l'utilisation d'aiguilles n°6 alors qu'il est indiqué des aiguilles n°9 pour le fil. Sachant que je devrai également me procurer les aiguilles à double pointes, pouvez-vous m'aiguiller ?! Merci d'avance...
28.11.2020 - 20:58DROPS Design answered:
Bonjour Stéphanie, il faut toujours bien suivre l'échantillon correspondant au modèle, autrement dit pour les chaussons Little Red Riding Slippers, vous devez avoir 13 m x 17 rangs, nous avons utilisé des aiguilles 6 mais vérifiez bien votre tension - plus d'infos ici. Bon tricot!
30.11.2020 kl. 11:18
Ramona wrote:
Jeg ser den, da jeg selv har jobbet i garnbutikk. MEN når det skiller 8-10 METER så er det faktisk 20% av garnet når det gjelder Eskimo! Og, nei! Jeg kan ikke gå til de som selger det, da jeg fikk beskjed om å kontakte dere!
24.11.2020 - 17:08
Ramona Merete Larsen wrote:
Jeg strikker kattekurver jeg tover. Jeg er på kurv nr 33. Altså jeg har kjøpt 231!!! Nøster. Men 50 meter er ikke 50 meter. Da det varierer STORT selv om jeg bruker SAMME pinner, SAMME oppskrift osv. Jeg blir så forbanna for på noen kurver må jeg kjøpe extra garn og det SLAL IKKE stemme da det er SAMME GARN OG PINNER. Dette er for DÅRLIG. Jeg er snytt for MANGE meter garn. Da jeg på noen har for nye til over og på MANGE mangler garn! Dette er FOR DÅRLIG!!!!
23.11.2020 - 12:08DROPS Design answered:
Hei Ramona. I et nøste så kan det variere litt, det står på etiketten: Vekt/lengde: 50 g = ca. 50 m. Da kan man regne med at et nøste har f.eks 48 meter, mens et annet nøste har 52 meter. Så det er jo godt mulig at du har fått mange nøster på f.eks 52 meter og da blir det frustrerende at andre har lengder på 49-50 meter. Men vei gjerne nøstene før du starter og er det mange som er under 50 gram, ta kontakt med din lokale garnforandler. Husk å oppgi hvilket farge og partinr. mvh DROPS design
24.11.2020 kl. 07:54
Zoe Robinson wrote:
Hi there, I've just received some Drops Eskimo to repair a jumper. Could you please tell me which country the yarn is made in? I know it's within the EU but I would like to know the location please. Many thanks, Zoe
16.11.2020 - 14:27
Margrethe Lund wrote:
Hei, hvilken butikk i Norge selges DROPS Eskimo i fysikks i butikk? Ellers selges de kun på nett 🤔?
16.11.2020 - 00:03DROPS Design answered:
Hei Margrethe. Nei, DROPS Eskimo selges i mange fysiske butikker. Klikk på "Finn en butikk!" der finner du oversikten over alle butikkene i Norge, klikk deretter på butikkens navn og (på mange) og du vil da få en oversikten over hvilken kvaliteter de selger, evnt finner du kontakt informasjon slik at du kan kontakten den aktuelle butikken. mvh DROPS design
16.11.2020 kl. 09:20
Maia De Greef wrote:
I have some darkblue Drops eskimo, colournumber 24. The current colournumbers are different. Can you tell me if this is still available in the new numbering and wich number? I need to order more yarn for my project. Thank you
13.11.2020 - 09:39DROPS Design answered:
Dear Mrs De Greef, could you please check with your DROPS store? We haven't changed our colour numbers to Eskimo so that 24 is not supposed to be dark blue. Maybe your DROPS store should be able to assist you - even per mail or telephone. Happy knitting!
16.11.2020 kl. 12:58
Hi there! I was wondering: is this Drops Snow is ethically produced? Does your supplier use any unethical practices when producing this wool? Thanks, Sophia
08.01.2021 - 17:41