frá:
629kr
per 50 g
Innihald: 50% Ull, 50% Bómull
Garnflokkur:
B (20 - 22 lykkjur)
/ 8 ply / DK / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 110 metrar
Mælt með prjónastærð: 4 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 21 l x 28 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Superwash: já
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku, bómull frá Tyrklandi
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 09.HBG.68250), Standard 100, Class I frá Hohenstein Institute. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
DROPS Cotton Merino er gert úr blöndu af extra fínu merino og löngum bómullartrefjum. Við höfum valið að kemba ekki merino ullina og bómullina saman, það upphefur eiginleika trefjanna betur sem og jafnframt náum við fram líflegri litum og áferð. Superwash meðhöndlað garn sem er milt fyrir húðina, DROPS Cotton Merino er frábær kostur fyrir ungbarna- og barnafatnað.
Garnið samanstendur úr mörgum þunnum þráðum sem spunnir eru saman, sem gerir þræðina bogalaga og teygjanlega, hentar sérstaklega vel fyrir kaðla, áferðamynstur og perluprjón. Þessi sérstaka samsetning krefst þess að það er líka mikilvægt að meðhöndla flíkina rétt: vertu viss um að vera með rétta prjónfestu - notaðu þéttari prjónfestu en lausari. Ekki þvo flíkina í of heitu vatni, láttu hana aldrei liggja í bleyti og láttu flíkina þorna flata.
Eins og allt merinogarnið okkar, þá er merinoullin frá frjálsum dýrum (free-range, mulesing free) frá Suður Ameríku.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Allt superwash meðhöndlaða merino garnið okkar á að þvo í þvottavél á stillingu fyrir viðkvæman þvott. Að því sögðu, þá eru nokkur ráð til viðbótar sem er vert að hafa í huga þegar kemur að því að þvo þetta garn:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Grete Harkjerr wrote:
Er på jakt etter mønster på stripete genser m/raglan, vanlig rund hals, str. S i Cotton Merino. Skal strikke genser til mitt barnebarn. Finner ikke mønster!
16.04.2020 - 09:34DROPS Design answered:
Hei Grete. Bruk vår søkemotor, velg Barn eller Dame/Herre under "I hvilken Kategori", velg "Raglan(fasong)" under Velg teknikk/søkeord og velg Garngruppe B under "eller garngruppe". Da vil du få opp mange forslag. Finner du en modell som ikke er strikket i Cotton Merino, men et annet garn i garngruppe B, bruk vår garnkalkulator til å finne ut hvor mye garn du trenger. Bare husk å følge strikkefastheten som er oppgitt i oppskriften. God Fornøyelse!
20.04.2020 kl. 08:28
Satu Louhensalo wrote:
Do you have in stock Drops Merino Cotton yarn, colour Numbers 16 and Dyelot 92467? Need is 3 x 50 g.
15.04.2020 - 10:14DROPS Design answered:
Dear Mrs Louhensalo, for such request you are welcome to contact your DROPS store - even per mail or telephone. You can also try to ask in our DROPS Workshop. Happy knitting!
16.04.2020 kl. 10:26
Judy Bloomfield wrote:
Hello - I want to knit 'Little Things' baby blanket (Pattern - me - 067 - by) which calls for Yarn Group B and 4.5mm needles. However, rather than using 100% wool I want to use Cotton Merino yarn. Looking at the latter, it recommends 4mm needles. Which of the two sizes should I order to work the pattern I have chosen? Many thanks, Judy
09.04.2020 - 15:42DROPS Design answered:
Dear Mrs Bloomfield, always refer to the tension given in the pattern, you should have for this blanket 20 sts x 26 rows in A.1 = 10 x 10 cm, we used needle size 4,5 mm, but you might have to use larger or smaller needles depending on how tight or loose you are knitting. Read more about tension here. Happy knitting!
09.04.2020 kl. 18:14
Mme LEFEBVRE Célibe wrote:
Je ne sais pas oû cliquer pour commander ?? Gros problème !!! Merci beaucoup
05.04.2020 - 16:14DROPS Design answered:
Bonjour Mme Lefebvre, vous trouverez ici la liste des magasins DROPS, en raison des circonstances particulières actuelles, certains sont fermés, n'hésitez pas à consulter la liste et leur boutique en ligne. Bon tricot!
09.04.2020 kl. 18:23
Lena Gustafsson wrote:
Saknar ett nystan garn 77450 calour 14 har ni möjligtvis detta?
03.04.2020 - 14:27DROPS Design answered:
Hei Lena. Vi sender ikke enkelt nøster til privat personer, kun kilovis til butikker. Ta kontakt med butikken du har kjøpt garnet hos og hør om de kan hjelpe deg. mvh DROPS design
15.04.2020 kl. 09:10
Helena Sif þorgeirsdóttir wrote:
Egið þið til dokku af cotton merino 26 92703
01.04.2020 - 19:40DROPS Design answered:
Þú verður að senda línu á einhvern af söluaðilum okkar og athuga með litanúmer. Gallery Spuni er ein af okkar verslunum sem flokkast undir DROPS Superstore. Endilega hafðu samband við þá verslun.
03.04.2020 kl. 11:33
Helena Sif þorgeirsdóttir wrote:
Egið þið dokku af color 26 nr. 92703 Kv helena
01.04.2020 - 19:39DROPS Design answered:
Blessuð Helena. Á síðunni okkar er dálkur Finna verslun. Endilega opnaðu hann og þá sérðu alla söluaðila á Íslandi sem selja DROPS garn. Endilega hafðu samband við einhvern þeirra. Gangi þér vel
30.04.2020 kl. 11:30
Sara wrote:
Buongiorno, vorrei sapere se utilizzassi il filato doppio con che ferri potrei lavorarlo?
18.03.2020 - 18:52DROPS Design answered:
Buongiorno Sara. Cotton Merino (gruppo filati B), usato doppio corrisponde ad un filato del gruppo D. Potrebbe provare con ferri n.7. Buon lavoro!
19.03.2020 kl. 12:35
Dilva Zamengo wrote:
Buongiorno, gradirei sapere quanti gomitoli acquistare per fare una maglia rasata taglia 44/46 lavorando il filato Drops Cotton Merino. Grazie infinite. Saluti
13.03.2020 - 17:24DROPS Design answered:
Buongiorno Dilva. La quantità del filato dipende anche dal modello che vuole seguire. Per ogni consiglio personalizzato, può contattare il suo rivenditore Drops di fiducia che saprà aiutarla al meglio. Buon lavoro!
14.03.2020 kl. 10:45
Marion wrote:
Guten Tag, welche Farbe ist das Grün auf dem 1. Bild hinten rechts? Danke für die Antwort. Grüße.
03.10.2019 - 15:39DROPS Design answered:
Liebe Marion, es handelt sich um Farbe Nr 11. Viel Spaß beim stricken!
04.10.2019 kl. 15:31
CHRISTIANE BRIZARD wrote:
Bonjour je voudrai tricoter un gilet pour ma petite fille ado de 12 ans, avec cette laine melangée coton et laine, ce qui est bien pour le lavage pour la maman ,, mais j aimerai voir un modèle de ce que cela donne si je melange deux couleurs, ??? Ce serait moins uni , surtout pour une fille , sur le site, je ne vois pas de modèle pull ou gilet de cette qualite , J?? MERCi ; christiane
02.10.2019 - 16:38DROPS Design answered:
Bonjour Mme Brizard, nous n'avons effectivement pas de modèles tricotés en double Cotton Merino, il vous faudrait faire un échantillon pour vous rendre compte du résultat. La tension en serait naturellement affecté, et vous devriez pouvoir obtenir une tension similaire à celle d'un modèle du groupe D (plus d'infos sur les alternatives ici. Votre magasin DROPS saura également vous conseiller, même par mail ou téléphone. Bon tricot!
03.10.2019 kl. 09:49
Anne Cornish wrote:
Hello there! I am nearing the end of a project Drops 52-5 and find I am about 75 g short of yarn. I am using cotton merino shade 12 lot number 55298. Have you any hints as to how I might find some of the same lot number. I bought it a year ago and have contacted the original supplier who have confirmed they have no more in stock. Any advice would be most helpful.
11.09.2019 - 10:58DROPS Design answered:
Dear Mrs Cornish, you can try to contact the other DROPS Stores in/shipping to your country, or ask in the DROPS Workshop. Happy knitting!
12.09.2019 kl. 09:19
Nadja Specht wrote:
Welche Farbe wird zum Färben verwendet?
28.07.2019 - 20:52DROPS Design answered:
Liebe Frau Specht, DROPS Cotton Merino ist by Oeko-Tex zertifiert - mehr können Sie auf ihren Website mit der Nummer lesen. Viel Spaß beim stricken!
08.08.2019 kl. 11:59
Nina wrote:
I purchased several balls of Cotton Merino and am so disappointed. Quite a few of the balls have sections where some fiber strands have unraveled and curled around themselves. When contacting Woolwarehouse about it the reply I received was "Most manufacturers will allow up to 5 knots to pass its quality control". I would really like to know if you consider 5 unusable sections (these were not small knots) per 110m as ok? I like the yarn otherwise, but the tangled areas are so frustrating!
23.07.2019 - 01:03DROPS Design answered:
Dear Nina, could you please contact the store again send them some pictures of the yarn so that they can forward us if the problem is something else then knots. Thank you!
08.08.2019 kl. 14:11
Sandy Osborne wrote:
LindeHobby price is not £2.00 as listed, but £2.71, unfortunately. It's still lower than the other stores, but it makes your minimum price about 35% higher.
22.07.2019 - 16:53
Elena wrote:
Hello, I bought Cotton Merino in color 28 powder and I am so disappointed. The color has nothing to do with the beautiful powder in Baby Merino or the picture in your website. It is too much fade pinkish color, it does not goes near the white with little pink in it. Does it depend on the batch ? I will have to send back the color is not luminous at all. Why it changes so much ? Thanks.
12.03.2019 - 14:54DROPS Design answered:
Dear Elena, Cotton Merino and Baby Merino do not have the same colour shadecard, so that the colours with the same colour names can differ slightly. Remember that the colours may look different from one screen to another and from real life. Happy knitting!
13.03.2019 kl. 10:44
Cilla wrote:
Jag skulle uppskatta svar på frågan jag ställde 9/1. Garnet Cotton merino nr 24 som jag köpte vid två olika tillfällen skiljer sig mycket mer än förväntat vid olika färgbad. Den ena är melerad (två trådar mycket ljust turkosa, resten mörka), den andra är enfärgat (alla trådar är samma färg). Ska det kunna vara så stor skillnad eller har något blivit fel? Vid förstoring av färgen här på websidan ser garnet melerat ut.
01.02.2019 - 16:05DROPS Design answered:
Hej Cilla, producenten vil altid gøre sit bedste for at finde frem til samme farve år efter år, men nogle gange vil der være større eller mindre differencer, og det kan vi desværre ikke gøre så meget ved. Det kan også ske at vi føler at vi er nødt til at justere en farve så den passer bedre ind i sortiment og modebillede. God fornøjelse!
03.05.2019 kl. 14:43
Cilla wrote:
Hej! Jag köpte cotton merino nr 24 turkos hos min lokala handlare. Tyvärr har butiken slutat sälja detta garn, så jag beställde mera på webben. Garnet jag köpte lokalt är melerat, men garnet jag beställde är enfärgat, alltså totalt annorlunda! Båda heter nr 24. När jag förstorar bilder här på websidan ser garnet också melerat ut. Hur ska det vara? Har det blivit fel från webbutiken? Svårt att fortsätta mitt projekt då garnena har totalt olika färg...
09.01.2019 - 10:39DROPS Design answered:
Hej Cilla, Garnet ser ut som på färgkartan, du kan försöka att efterlysa det gamle partiet du började med på DROPS workshop på Facebook. Lycka till!
05.03.2019 kl. 09:38Tatjana wrote:
Hello, The yarn is very beautiful and I will use it for a baby project - hat; however, the color turquoise is bleeding heavily when I hand washed it. Please advise - will this stop if I wash it a couple of times more ? Shall the yarn not be used for babies for health reasons? Thanks for your help and advise in advance.
10.11.2018 - 10:27DROPS Design answered:
Dear Tatjana, always wash dark colours separately - they may contain an excess of dye - make sure to rinse the garment until the water is clear. Read more here and do not hesitate to contact your store - even per mail or telephone -for any further assistance. Happy knitting!
12.11.2018 kl. 11:32
Olivia wrote:
Salve, vorrei sapere se le vostre bellissime lane merino sono mulesing free
07.10.2018 - 20:43DROPS Design answered:
Buongiorno Olivia, tutte le lane Merino dei filati DROPS provengono dal Sudafrica e dal sud America e vengono ricavate da pecore che non sono state sottoposte al processo di Museling. Può leggere qui altre informazioni riguardo le caratteristiche dei filati DROPS. Buon lavoro!
16.11.2018 kl. 08:59
Anna wrote:
Hej. Har sticket ett par torgvantar av garnet drops merino extra fina superwash. Står att man kan tvätta i 40 grader i maskin. Gjorde det och dom blev jättestora och förlorade helt sin form. Blev så besviken...ska jag gå till affären o reklamera detta garn? Finns det nåt jag kan göra med dom för att få tillbaka storlek och form igen?
03.10.2018 - 12:37DROPS Design answered:
Hej Anna, Merino garn skal vaskes separat 40 grader finvask, UDEN skyllemiddel. Husk at bruger du vaskemiddel skal det være til uld og uden enzymer. Centrifugere og lad tøjet ligge og tørre, så vil det helt sikkert holde formen.
30.10.2018 kl. 14:09
Brekelmans wrote:
Cotton merino is my favorite yarn. But I am a little worried that the merino comes from Australian sheep. It is very likely that these animals are not treated well, because of the so-called mulesing, and the equally cruel way they are shaved. Can you give us knitters a guarantee that your merino wool comes from animal friendly farms? I fear that you can not...
31.05.2018 - 11:50DROPS Design answered:
Dear Mrs Brekelmans, as explained under description of the yarn: "as in all our merino yarns, the merino wool originates from free-range animals in South America. " and read more here. Happy knitting!
01.06.2018 kl. 09:12
Sabine R. wrote:
Wieviel Knäuel dieses Garn benötige ich für eine Babydecke, glatt rechts gestrickt, ca 60*80 cm groß?
28.05.2018 - 06:11DROPS Design answered:
Liebe Sabine, Hier finden Sie alle unsere Babydecke, die mit einem Garn der Garngruppe B gestrickt bzw gehäkelt wurden. Den Garnumrechner können Sie dann benutzen, um die genaue Menge im Cotton Merino zu haben. Viel Spaß beim stricken!
28.05.2018 kl. 10:02
Monika Jørgensen wrote:
Skal strikke en herretrøje med snemandsmotiv på forstykket. Vil I anbefale Drops Merino Ekstra fine eller Drops Cotten Merino ? Trøjen må helst ikke blive for tung, men stadig formfast. Kan jeg blande disse 2 garntyper?
25.02.2018 - 17:02DROPS Design answered:
Hej Monika, Ja begge disse garner er fra garngruppe B, så det kan du godt med hensyn til strikkefasthed, de har dog ikke helt samme tekstur. Sørg for at du ikke strikker for løst. God fornøjelse!
19.04.2018 kl. 15:26
Tolle Wolle zum Stricken, hat nur leider beim Waschen völlig die Form verloren. Ich bin total enttäuscht. Ein Jahr Arbeit für den Pullover the Rower für meinen Freund und dann wasche ich ihn zum ersten Mal per Hand mit extra Wollwaschmittel und nun ist der Pulli mindestens 3 mal so groß wie vorher. Das ist mir noch nie passiert. An sich eine tolle Wolle, nur zum Waschen halt nicht:(
21.02.2020 - 23:57