frá:
794kr
per 50 g
Innihald: 45% Alpakka, 30% Polyamide, 25% Ull
Garnflokkur:
A (23 - 26 lykkjur)
/ 4 ply / fingering
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 170 metrar
Mælt með prjónastærð: 3 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 24 l x 32 umf
Meðhöndlun: Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Superwash: nei
Made in: Peru
Uppruni hráefnis: Alpakka og ull frá Suður Ameríku, polyamide frá Þýskalandi
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 23.HPE.36896), Standard 100, Class II frá Hohenstein Institute. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class II þýðir að garnið hentar til að komast í beina snertingu við húðina að miklu leyti, svo sem í blússur, skyrtur, dýnur o.fl.
Spunnið eins og hefðbundið 4-þráða sokkagarn, DROPS Nord er framleitt úr blöndu af 45% superfine alpakka (fyrir mýktina), 25% ull (fyrir hlýju og lögun) og 30% polyamide (fyrir styrk og endingu).
Auðvelt garn fyrir prjón/hekl sem sýnir lykkjurnar vel og er tilvalið fyrir hlýjar flíkur til daglegra nota, eins og peysur, sokka, húfur og vettlinga. DROPS Nord tilheyrir Garnflokki A og er sérlega gott fyrir mynstur sem eru hönnuð fyrir DROPS Alpaca, Baby Merino, DROPS Fabel og DROPS Flora.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Gabriele wrote:
Liebes Dropsteam, ich schaue jeden Tag ob die neue Anleitung,Nord,no-018 erscheint,die Wolle habe ich schon.Jetzt ist auf einmal das Model nicht mehr zu finden! Was bedeutet das für mich?Vielen Dank im Vorraus, Gabriele
13.08.2018 - 11:52DROPS Design answered:
Liebe Gabriele, die Modellen von der letzten Kollektion werden nach und nach bis in den nächsten Monaten hochgeladen. Bleiben Sie daran! Viel Spaß beim stricken!
14.08.2018 kl. 08:18
Trine wrote:
Hej. Kan nord bruges til strik til nyfødte?
06.08.2018 - 08:18DROPS Design answered:
Hej Trine, ja DROPS nord kan bruges til baby og børnetøj, men bliver du usikker, så kig på DROPS Baby Merino :)
11.09.2018 kl. 16:14
Eva wrote:
Buenos días. Quería preguntar si Drops Nord es más grueso que Flora. Pertenece al mismo grupo de lanas, pero Nord tiene 170 m. en un ovillo, mientras que Flora 210, por eso me imagino que Nord sea más grueso. ¿Al combinar esas dos lanas en un patrón no se notaría la diferencia de grosor? Gracias.
08.07.2018 - 13:57DROPS Design answered:
Hola Eva. Debido a la composición de las lanas, Flora es más ligera que Nord (que lleva 30% de poliamida). Por eso Flora tiene más metros en 50 gr. No hay ningún problema para combinar ambas lanas en una labor.
08.07.2018 kl. 18:59
Solveig Pinne Jensen wrote:
Hei. Vet dere hvor man kan kjøpe trykte oppskriftshefter fra Drops? Alle forhandlere som jeg har spurt har ikke disse på lager. Kan man kjøpe de direkte fra dere sentralt? Mvh Solveig.
17.06.2018 - 08:20DROPS Design answered:
Hej Solveig, Vi trykker ikke opskriftshæfter mere. Du kan skrive alle vore opskrifter ud fra hjemmesiden, helt gratis. God fornøjelse!
06.07.2018 kl. 12:22
Gitte Jensen wrote:
Jeg har bestilt 12 nøgler i farve havdybet hos min forhandler i Odder i september 2017. De har nu været i restordre i over 1/2 år. Kan i fortælle mig hvornår garnet bliver sendt, for det ved hun ikke.
17.04.2018 - 01:25DROPS Design answered:
Hej Gitte, der står på farvekortet at den skal komme på lager uge 19, men jeg kan se at Rito.dk har den på lager, så der kan du bestille den med det samme :)
19.04.2018 kl. 15:30
Sabine wrote:
Warum ist dieses Sockengarn nicht Teil des "DROPS Sockalicious"? Ich hatte sehr gehofft, diese Sockenwolle wie alle anderen DROPS-Sockengarne jedes Jahr im März günstiger kaufen zu können.
17.03.2018 - 22:42DROPS Design answered:
Liebe Sabine, wir werden mal für nächstes Jahr einschätzen, ob Nord einschließlich im DROPS Sockalicious sein wird. Viel Spaß beim stricken!
19.03.2018 kl. 13:11
Grethe Farberg-Roterud wrote:
Gitte. Vaskeannvisnigen er på innsiden
22.12.2017 - 15:00
Myriam De Meyer wrote:
Ik heb juist mijn bestelling ontvangen. Nu probeer ik een proeflapje te breien. Op de wikkel staat 24 st maakt 10 cm met naald 3. Ik brei met 3.5 en heb 30 st nodig voor 10 cm. Bij andere wol komt dit meestal wel uit. Enig idee tot welke dikte ik kan gaan om toch die 24 st te verkrijgen + een mooi resultaat.
09.12.2017 - 22:05DROPS Design answered:
Hallo Myriam, In dat geval zou ik naald 4 of 4,5 proberen.
15.12.2017 kl. 17:09
Sabine Halmer wrote:
Wie kann man bei Euch bezahlen ? Habe keine Kreditkarte,möchte auch nicht übers Internet bezahlen. Geht es auch auf Rechnung oder Vorkasse ? Liebe Grüße Sabine Halmer
02.12.2017 - 16:35DROPS Design answered:
Liebe Frau Halmer, das sollen Sie mit Ihrem DROPS Händler besprechen. Hier finden Sie alle DROPS Laden. Viel Spaß beim stricken!
04.12.2017 kl. 11:10
Ann Vermeesch wrote:
Beste, is deze wol geschikt voor kinderen die niet houden van kriebelwol? Mvg Ann
22.11.2017 - 11:24DROPS Design answered:
Hallo Ann, Er zit alpaca in deze wol en dat kan wel wat kriebelig aanvoelen, hoe wel dat per peroon heel verschillend kan zijn en gewone wol kan ook kriebelen. Als je er zeker van wilt zijn dat het niet kriebelt, raad ik je aan om merinowol gebruiken.
15.12.2017 kl. 17:17
Marijke wrote:
Naar mijn mening is dit een van de mooiste kwaliteiten Drops garen. Komen er meer kleuren van dit mooie, zachte garen? Ik mis nu vooral lichte tot medium koele kleuren.
20.11.2017 - 19:24DROPS Design answered:
Dag Marijke, Momenteel zijn er geen nieuwe kleuren gepland, maar bedankt voor je interesse. We zullen je opmerking doorsturen.
31.07.2018 kl. 11:33
Bente wrote:
Er garnet blødt? Skal bruges til baby/barn og må ikke kradse overhovedet!
01.11.2017 - 08:44DROPS Design answered:
Hei Bente. Om et garn klør eller ikke er veldig personlig, det må nesten prøves. Ullgarn i samme garngruppe som Nord, er det nok Baby Merino det beste alternative. mvh Drops design
07.11.2017 kl. 14:44Laura wrote:
Thank you so much for your reply!
24.10.2017 - 00:35Laura wrote:
Hello! On the page presentation for Nord yarn, you have a picture showing 3 balls: red, dark blue and white. Can you pls tell me what are all 3 color codes since I want to order them and I want to be sure that I'll get these colors! Thank you and greetings from Romania! :)
18.10.2017 - 10:51DROPS Design answered:
Dear Laura, these are the colours 03, 14 and 15. Happy knitting!
23.10.2017 kl. 12:35Eliana wrote:
Hola! Vivo en Bahía Blanca,Buenos Aires, Argentina. Quisiera saber si realizan entregas aquí y los costos de envío. Gracias!!
25.09.2017 - 06:23DROPS Design answered:
Hola Eliana. Por el momento no tenemos ninguna tienda en Latinoamérica, pero tenemos tiendas que hacen envíos a todo el mundo. Fijate aquí.
28.09.2017 kl. 08:48
Martina wrote:
Wunderbares Garn, sehr zu empfehlen. Habe Handschuhe daraus gestrickt. Hoffentlich kommen noch mehr Farben, vielleicht auch Farbverlaufsgarne? Die Qualität ist absolut super.
14.09.2017 - 10:35
Karin wrote:
I have contacted my DROPS retailers. They do not know, as your shipments are evidently very late! That's why I posted. The introductory sale is on, but the product is not available--not for the first time. When do you plan to make NORD mix colours fully available to the UK retailers? Indeed, this is the case for DROPS Superstores in several countries! Unhappy knitter.
01.09.2017 - 09:32
Karin wrote:
When will the mix colours be available to buy in the UK? Your Website indicates the wholesaler has them in stock, but the UK retailers that they indicated that they cannot get them.
01.09.2017 - 08:51DROPS Design answered:
Dear Karin, do not hesitate to contact directly your DROPS store, they will be able to tell you when the missing colours will be in their store. Happy knitting!
01.09.2017 kl. 09:16
Gitte Ejstrup wrote:
Jeg savner vaskeanvisning til Drops Nord
27.08.2017 - 15:13
Liliana wrote:
Buen día, vivo en Buenos Aires, Argentina. Quisiera saber los costos de envío de los hilos y si el precio es en euros o en dólares. Gracias
25.08.2017 - 15:33DROPS Design answered:
Hola Liliana. Consulta aquí las tiendas que hacen envíos internacionales https://www.garnstudio.com/findastore.php?s=w&cid=23
29.08.2017 kl. 18:02
Anke Schwoch wrote:
Was ist wenn ich zuviel Wolle bestelle kann ich sie zurückgeben und bekomme eine Gutschrift? Wieviel Versandkosten kommen dazu? Ich freu mich auf Ihre Antwort. Gruss Anke Schwoch
24.08.2017 - 21:16DROPS Design answered:
Liebe Frau Schwoch, das können Sie direkt mit Ihrem DROPS Laden entweder telefonisch oder schriftlich besprechen. Viel Spaß beim stricken!
29.08.2017 kl. 12:35
Michaela wrote:
Ich habe mir 4 Probeknäuel bestellt und bin begeistert, wunderbar weich ist die Drops Nord und das zu einem unschlagbarem Preis, Danke Drops.
15.08.2017 - 12:38
Jessica wrote:
Bonjour, Cette laine est-elle certifiée Oeko-Tex®? Je suppose que non étant donné que ce n'est pas indiqué mais je préfère m'en assurer. Et deuxième question, j'ai la peau très sensible et j'aurais aimé savoir si le pourcentage de laine rendait ce fil grattant? En vous remerciant Cordialement
11.08.2017 - 13:42DROPS Design answered:
Bonjour Jessica, effectivement, quand la notion Oeko-Tex ne figure pas, c'est qu'elle ne l'est pas. La sensibilité de chacun étant différente, je vous invite à en discuter directement avec votre magasin DROPS qui pourra vous renseigner et vous aider. Bon tricot!
29.08.2017 kl. 12:29
Super Qualität - sparsam im Verbrauch - sehr schönes Strickbild - und bereits 2 x in der Waschmaschine (30°) problemlos gewaschen - ich bin begeistert!
07.01.2018 - 07:50