frá:
592kr
per 50 g
Innihald: 100% Ull
Garnflokkur:
A (23 - 26 lykkjur)
/ 5 ply / sport
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 175 metrar
Mælt með prjónastærð: 3 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 24 l x 32 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Superwash: já
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0110), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
DROPS Baby Merino er 100% extra fínt merino ullargarn, sem er ofur mjúkt, andar vel og er kláðafrítt – fullkomið fyrir viðkvæma ungbarnahúð. Kaðalspunnið úr mörgum þunnum þráðum, DROPS Baby Merino gefur fallegar, jafnar lykkjur, sem gefur aukin teygjanleika í flíkinni. Þessi uppbygging á garninu gerir að það er mjög mikilvægt að gera rétta prjónfestu á verkefninu þínu, aðeins þéttari prjónfestu en lausari.
DROPS Baby Merino er spunnið úr trefjum frá frjálsum dýrum (free-range, mulesing free) frá Suður Ameriku og er Oeko-Tex Standard 100 gæðavottað. Garnið er einnig superwash meðhöndlað til þess að þola þvott í þvottavél og hentar því vel til daglegra notkunar; en við þvott á flíkinni þá verður þú að fara varlega og fylgja nákvæmum leiðbeiningum.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Allt superwash meðhöndlaða merino garnið okkar á að þvo í þvottavél á stillingu fyrir viðkvæman þvott. Að því sögðu, þá eru nokkur ráð til viðbótar sem er vert að hafa í huga þegar kemur að því að þvo þetta garn:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Hanne Nordanger wrote:
Hvor for jeg kjøpt Drops Baby merino fare Salvie mix 50? Jeg har sjekket flere av deres forhandlere, men de har ikke denne fargen. mvh Hanne Nordanger
24.01.2022 - 10:15DROPS Design answered:
Hej Hanne. Det ser ut som du kan köpa det här. Mvh DROPS Design
24.01.2022 kl. 13:55
Ann-Maj Gustafsson wrote:
Har ni Drops Baby Merino uni Colour färg 02 partinummer 57289 natur vit?
18.01.2022 - 13:36DROPS Design answered:
Hej Ann-Maj. Vi har dessvärre ingen översikt över vika partinummer våra återförsäljare har på lager, men ta gärna kontakt med dem direkt för att höra vad de har på lager. Mvh DROPS Design
21.01.2022 kl. 13:14
Milena wrote:
Hello, do You ship to Slovenia (Ljubljana) and what are the terms of Shipping? Thank You for Your answer! Best, Milena
16.01.2022 - 11:03DROPS Design answered:
Dear Milena, in the following link, you can check all stores that ship to Slovenia: https://www.garnstudio.com/findastore.php?id=6&cid=17
16.01.2022 kl. 20:47
Christina Spangsberg wrote:
Jeg har brug for to nøgler Colur: 02, Dyelot: 60016. Der er markant farveforskel i de nøgler jeg har bestilt af to omgange. Jeg har kontaktet forhandleren, der siger de ikke kan hjælpe. Kan I oplyse om hvem der kunne have garn fra det Dyelot eller hvor jeg kan få garn der bare matcher lidt bedre?
04.01.2022 - 12:28DROPS Design answered:
Hei Christina. Vi har dessverre ikke oversikt over de butikkene som har / eller har hatt denne innfargingen. Du må ta en titt på butikkoversikten vår og kontakte de butikker som er i nærheten av deg (Klikk på: Find en butik!) . Ellers så anbefaler jeg deg å bruke diverse sosiale medier for håndarbeid (f.eks DROPS Workshop), der er det mange brukere som hjelper hverandre med etterlysning av garn og partinr. mvh DROPS Design
14.01.2022 kl. 08:58
Vivien Thorogood wrote:
Hi I would like to use drops yarn for a children’s pattern which I have. The recommended yarn is 110 metres per ball (7 balls) and the gauge is 10x10cm 17 stitches 23 rows knitted on 5.5m needles. Can you advise which machine washable yarns would work. Can I for example double up and use two strands of baby merino from group A? Or which yarn from group C? Thank you and Happy New Year…Vivien
01.01.2022 - 11:55DROPS Design answered:
Dear Mrs Thorogood, you could for example use either 2 strands Baby Merino (yarn group A) or 1 strand Big Merino (yarn group C) - but always remember to first knit a swatch to check the texture, needle size and correct gauge. Happy knitting!
03.01.2022 kl. 14:59
Siggi wrote:
Wollte Kommentar abgeben, der offenbar nicht angenommen wurde
31.12.2021 - 05:55
Jannike Baasland Solbjørg wrote:
Jeg mangler 3 nøster baby merino farge 24 parti 60380. Er det å oppdrive ?? Har prøvd utallige butikker....
29.12.2021 - 21:41DROPS Design answered:
Hei Jannike. Vi selger bare kilovis til butikker. Siden du har prøve flere butikker anbefaler jeg deg å bruke diverse sosiale medier for håndarbeid (f.eks DROPS Workshop), der er det mange brukere som hjelper hverandre med etterlysning av garn og partinr. mvh DROPS design
04.01.2022 kl. 09:55
Annika Schygge wrote:
Vilka färger är det finns tillsammans på bilden överst på garnet baby merino, tror det är chokladbrunt ihop med ett ljusare, grågrönt eller?
20.12.2021 - 19:23DROPS Design answered:
Hei Annika. Jo, det er farge nr. 52 choklad og farge 50 salviagrön mix. mvh DROPS Design
21.12.2021 kl. 07:39
Séverine Ferret wrote:
Bonjour, Je voudrais connaître la provenance de votre fil "Baby Merino". Vient-il d'élevages européens ? Est-il garanti sans souffrance animale, mulesing et autre ? Merci de me répondre Séverine Ferret
09.12.2021 - 15:16DROPS Design answered:
Bonjour Mme Ferret, DROPS Baby Merino est filée à partir de fibres d'animaux élevés en liberté, sans mulesing, en Afrique du Sud et fabriquée ensuite en union européenne. Bon tricot!
13.12.2021 kl. 10:50
Luisa Ruck wrote:
Ich möchte vier Knäuel Wolle Merino Extra Fine bestellen und im Voraus zahlen, geht dass
09.12.2021 - 10:11DROPS Design answered:
Liebe Frau Ruck, wählen Sie Ihr DROPS Laden beim KLicken auf "Bestellen", dann klicken Sie auf "Bestellen" bei dem gewählten Laden. Viel Spaß beim stricken!
09.12.2021 kl. 16:07
Lisbeth Voigt wrote:
Jeg har strikket en bol med natur 02. Parti 62469. Mitt store håp er at dere har flere i dette partiet. Trenger bare 4 bunter.
25.11.2021 - 22:21DROPS Design answered:
Hei Lisbeth. Skulle gjerne ha hjulpet deg, men vi selger bare kilovis til butikker. Men ta kontakt med en annen butikk / en nettbutikk og hør om de har denne innfargingen. Ellers så anbefaler jeg deg å bruke diverse sosiale medier for håndarbeid (f.eks DROPS Workshop), der er det mange brukere som hjelper hverandre med etterlysning av garn og partinr. mvh DROPS design
30.11.2021 kl. 08:41
Beatrice wrote:
Avevo ordinato mesi fa il filato drops baby merino numero 35 ovvero viola scuro, volevo prendere altri due gomitoli che mi servirebbe per finire il maglione ma non esiste più.
23.11.2021 - 17:17DROPS Design answered:
Buonasera Beatrice, può provare a contattare i diversi rivenditori per vedere se hanno delle rimanenze di quel colore. Buon lavoro!
23.11.2021 kl. 18:23
Genevey wrote:
Combien de personnes pelotes faut-il pour un pull en taille 44
19.11.2021 - 17:19DROPS Design answered:
Bonjour Mme Genevey, tout va dépendre de la forme souhaitée, de l'échantillon, du point utilisé, etc... vous pourrez vous inspirer de l'un de nos modèles tricotés en Baby Merino ou bien parmi ceux tricotés avec une laine du groupe A (comme BabyMerino), seule ou avec une autre laine; utilisez notre convertisseur si besoin. Bon tricot!
22.11.2021 kl. 09:13
Magda wrote:
Dears, I bought Baby Merino uni colour 08 (fuchsia), but I would like match it with secornd strand of hairy yarn, e.g. Brushed Alpaca Silk, Kid-Silk or Melody. Could you please advise the best colour match? Thank you in advance! Magda
17.11.2021 - 17:40DROPS Design answered:
Dear Magda, please contact your DROPS store for any individual assistance choosing the best matching colour - it will be much easier for them to help you, even per mail or telephone. Happy knitting!
18.11.2021 kl. 09:05
Grandet wrote:
Bonjour, Peut-on associer Drops Kid Silk Nr. 05 (bruyère) et Drops Baby merino Nr. 40 améthyste ? Si non, quelle autre nuance irait avec Nr. 05 ? Merci beaucoup.
17.11.2021 - 17:34DROPS Design answered:
Bonjour Mme Grandet, merci de bien vouloir contacter directement votre magasin, ce sera bien plus facile et plus simple pour eux de vous aider et ce, même par mail ou téléphone. Bon tricot!
18.11.2021 kl. 09:04
Charusheela wrote:
How I can by yarn
11.11.2021 - 17:30DROPS Design answered:
Dear Mrs Charusheela, please find list of DROPS stores shipping to US here. Happy knitting!
11.11.2021 kl. 17:48
Nadine wrote:
Si on utilise une laine superwash combinée à une autre non superwash peut on quand même laver. L ouvrage en machine , merci de votre réponse.
10.11.2021 - 11:22DROPS Design answered:
Bonjour Nadine, si la 2ème laine n'est pas traitée superwash, alors il faudra suivre les indications de la 2ème laine et non pas celle de la laine superwash, autrement dit si la 2ème laine ne passe pas en machine, votre ouvrage n'y passera pas. Bon tricot!
11.11.2021 kl. 09:22
Elaine Andress wrote:
What is meant by "uni color" and "uni mix"
05.11.2021 - 21:52
Katrine Lafontaine wrote:
Bonjour, je suis une entreprise du Canada et j'ai fais une commande de laine. Je me demandais si vous avez un code promotionnel pour les entreprises ? Merci Katrine
03.11.2021 - 17:02DROPS Design answered:
Bonjour Mme Lafontaine, pour toute question sur votre commande, merci de bien vouloir vous adresser auprès du magasin où vous l'avez passé, ils pourront alors vous renseigner. Merci pour votre compréhension.
04.11.2021 kl. 07:09
Alwine Lindner wrote:
As I can order your profucts, wool?
31.10.2021 - 19:29DROPS Design answered:
Dear Alwine, you can find stores that sell our yarn to Germany in the following link: https://www.garnstudio.com/findastore.php?id=9&cid=19
01.11.2021 kl. 12:08
Cey wrote:
Goedemiddag Ik zoek Drops baby merino uni color color 02 Dyelot 64567 heeft u deze in voorraad Ik heb 8 stuks nodig
29.10.2021 - 19:52DROPS Design answered:
Dag Cey,
Voor vragen over kleurnummers en verfbaden kun je het beste terecht bij je verkooppunt. Zij kunnen je wellicht verder helpen om het juiste kleurbad te vinden. Via deze link vind je een lijst met verkooppunten.
13.02.2022 kl. 10:31
Rosalynd Griffiths wrote:
Is it possible to obtain 1 ball drops baby merino 4ply Col 35 or is it totally discontinued?
24.10.2021 - 18:54DROPS Design answered:
Dear Rosalynd, this colour is discontinued in the warehouse, unfortunately. We recommend contacting DROPS stores to see if they have any stock left.
31.10.2021 kl. 19:01
Carola wrote:
Alle stores verlinken auf die gleiche Seite. Es werden immer nur 2 reduzierte Farben angezeigt. Ich suche Merino extra Fine oder Lima. Wo finde ich das gesamte Sortiment?
15.10.2021 - 18:23DROPS Design answered:
Liebe Carola, versuchen Sie bei einem DROPS Superstore (die mit dem gelben Schildchen; sollten sie die gewünschte Farben nicht haben, dann werden Sie sie für Sie bestellen. Viel Spaß beim stricken!
18.10.2021 kl. 09:42
Lone Hjermitslev wrote:
Hej.\r\nJeg kommer til at mangle 2 nøgler af denne Drops baby merino.\r\nFarve 13\r\nLot 54949.\r\nMon jeg kunne være så heldig?
14.10.2021 - 16:47
Une très belle laine, agréable à tricoter, de superbes coloris, malheureusement cette laine bouloche affreusement et hélas très rapidement. Finalement le pull fait est devenu très vite immettable ! J’ai pourtant bien suivi les instructions d’entretien. Quel dommage
18.01.2022 - 09:32