frá:
1168kr
per 50 g
Innihald: 50% Ull, 25% Alpakka, 25% Viscose
Garnflokkur:
B (20 - 22 lykkjur)
/ 8 ply / DK
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 130 metrar
Mælt með prjónastærð: 4 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 21 l x 28 umf
Meðhöndlun: Handþvottur, hámark 30°C / leggið flíkina flata til þerris
/ Hentugt til þæfingar
Superwash: nei
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Alpakka og ull frá Suður Ameríku, viscose frá Austurríki
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 24CX00064), Standard 100, Class II frá CENTRO TESSILE COTONIERO E. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class II þýðir að garnið hentar til að komast í beina snertingu við húðina að miklu leyti, svo sem í blússur, skyrtur, dýnur o.fl.
DROPS Soft Tweed er eins og nafnið gefur til kynna ofur mjúkt tweed garn, búið til úr blöndu af merino ull, ofur fínni alpakka og viscose. Garnið er byggt upp með því að kemba þessar trefjar saman með litlum þæfðum „tweed hnöppum“ sem bæta við litablettum sem skilgreinir útlit þessa gæða. Það að vera kembt garn þýðir að DROPS Soft Tweed er léttara og andar betur – á sama tíma þá hentar það sérlega vel fyrir prjón.
Úfið og fallegt, þetta garn er auðvelt að prjóna úr og skilar fallegum, jöfnum lykkjum. Frábær kostur fyrir áferðarmynstur, tátiljur, peysur og jakkapeysur - DROPS Soft Tweed hentar mjög vel í mynstur sem eru hönnuð fyrir DROPS Karisma, DROPS Lima og DROPS Merino Extra Fine (garnflokkur B).
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Handþvottur, hámark 30°C / leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Skoðaðu hvernig þetta garn lítur út fyrir og eftir þæfingu:
Needles: 4.00 mm
Fyrir: 20 l x 26 umf
Eftir: 22 l x 34 umf
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Lynn Cribler wrote:
Can you use any double knitting pattern with drops wool thankyou.
24.04.2022 - 09:04DROPS Design answered:
Dear Lynn, DROPS Soft Tweed is a DK (double knitting) yarn, so you can use it for most patterns where you require a DK yarn. Happy knitting!
24.04.2022 kl. 21:41
Sara Cova wrote:
Filato rustico, caldo, bellissimo, facile da lavorare. Morbido, confortevole ed avvolgente sulla pelle . I colori sono stupendi, dalle calde tonalità ed i puntini di colorazione diversa che si aggiungono al filo lo rendono ancora più speciale e caratteristico donando al tessuto finale movimento e dinamicità . Ho fatto un cardigan color biscotto ed il risultato è stato così entusiasmante che ne ho confezionato subito un altro color carrot cake.. Semplicemente magnifico.
20.03.2022 - 09:09DROPS Design answered:
Grazie Sara per la sua precisissima recensione. Buon lavoro!
20.03.2022 kl. 15:27
Undine wrote:
Mein Pulli aus dem Tweedgarn ist trotz gewaschener Maschenprobe nach der Wäsche so riesig geworden, daß ich ihn komplett aufribbeln und in kleinerer Größe mit kleineren Nadeln komplett neu stricken musste. Nun ist er erträglich groß, leiert aber beim Tragen sehr stark aus. Ich kann ihn nur als Kuschelteil zuhause tragen. Schade um den Aufwand. Was kann ich noch tun? In den Trockner damit? Was ist falsch an dem Garn oder was habe ich falsch gemacht?
24.02.2022 - 17:18DROPS Design answered:
Liebe Undine, versuchen Sie den Pullover noch einmal zu waschen, (siehe Farbkarte + mehr Tipps hier) und damit versuchen, den Pullover wieder in From zu bringen, wenn er zum Trocknen flach liegt. Ihr DROPS Laden hat sicher noch mehr Tipps für Sie. Viel Spaß beim stricken!
25.02.2022 kl. 12:44
Dóri Krasznai wrote:
Hi. I've been looking forward to trying this yarn for a long time and it's finally on sale in the UK but I cannot find the majority of the colours in stock anywhere, definitely not the usual places I get Drops yarn from like Wool Warehouse. Can you please advise on where in the UK this yarn is available? Thank you
23.02.2022 - 18:45DROPS Design answered:
Dear Mrs Krasznai, please feel free to ask the stores when they are expecting these colours back in stock, you can contact them either per mail or telephone. Happy knitting!
24.02.2022 kl. 11:02
Charlene wrote:
Will you be selling your yarn within the US anytime soon! Post is much to high for mail from other countries . Love your yarns but can’t afford the postage.
23.02.2022 - 16:25DROPS Design answered:
Dear Charlene, while it happens, you will find the list of DROPS stores shipping to US here. Happy knitting!
25.02.2022 kl. 13:07
Teresa wrote:
Organizzato un bellissimo modello è in Nepal e adesso vorrei farlo uguale usando soft tweed. Sono filati di due gruppi diversi e vorrei sapere se è possibile e come fare a sostituirle senza dover fare tutti i calcoli
18.02.2022 - 09:39DROPS Design answered:
Buonasera Teresa, sono due filati con spessore diverso, quindi il modello va rivisto per essere adattato. Buon lavoro!
24.02.2022 kl. 19:23
Stella wrote:
Soft tweed indeholder 25% viscose. Gør det garnet stærkt, så det kan bruges som garn til sokker? Sokkegarner har almindeligvis polyamid eller nylon som forstærkning, så det bedre holder til sliddet.
28.01.2022 - 07:49DROPS Design answered:
Hei Stella. Vil ikke anbefale garnet til sokker om du er ute etter et slitesterk garn til sokker. mvh DROPS Design
31.01.2022 kl. 12:06
Debobani Sengupta wrote:
Do you ship your yarns to India
19.01.2022 - 06:28DROPS Design answered:
Dear Mrs Sengupta, sure, you will find the list of DROPS Stores shipping worldwide here. Happy knitting!
19.01.2022 kl. 09:13
Claudia Carolina wrote:
Spett.le Drops, grazie anche per questo nuovo filato, posso usare l'ammorbidente dopo il lavaggio? Grazie ancora
14.12.2021 - 16:27DROPS Design answered:
Buonasera Claudia, solitamente l'ammorbidente non si usa con i capi in lana, in quanto appesantirebbe le fibre. Buon lavoro!
15.12.2021 kl. 22:11
Leonoor wrote:
Really love the look of Soft Tweed so I purchased several colourways for different projects but I'm having issues with the yarn breaking incredibly easily, such as when simply pulling to tighten a stitch or (rather disastrously) when in the middle of binding off a project. It's happening to across different lots and dyes so I don't believe it's a exception.
13.12.2021 - 13:21DROPS Design answered:
Dear Mrs Leonoor, sorry to hear that you have worries with our Soft Tweed, but please contact the store where you bought the yarn explaining them all this so that they can forward us all these informations. Thank you very much in advance. Happy knitting!
14.12.2021 kl. 08:14
Wendy wrote:
Which patterns can I knit kid silk and soft tweed together please.
21.10.2021 - 08:33DROPS Design answered:
Hi Wendy, patterns like this with 16 sts DROPS Kid-Silk & DROPS Soft Tweed 16 STITCHES
21.10.2021 kl. 15:39
Sara Szeder wrote:
Hi. I have a knitting pattern for a cardigan which suggests an Aran Weight yarn, with a gauge of 19stiches x 28rows = 10 x 10cm. I'm relatively new to knitting, but I used your Nepal yarn for a previous jumper and really loved the quality and look. I can't seem to find a yarn that is Aran Weight, and fits the gauge the pattern calls for. Could this Soft Tweed be a potential or would you suggest any of your other yarns? Thank you for your help! Sara :)
15.10.2021 - 10:45DROPS Design answered:
Dear Sara, Aran weight would be group C in our webpage. These yarns have a gauge of 17sts and 22 rows using the recommended needle size (5mm). However, you can use a smaller needle ( such as 4.5mm) to have more sts and rows in each cm. If you have any leftover Nepal yarn from your previous work, you could try to obtain the same gauge as in your new project by using smaller needles and see the needle number necessary. If you manage to obtain the same gauge, you should be able to use Nepal to make this cardigan. You'd need to try the same with any other yarn from this same group that you'd wish to work with. Happy knitting!
17.10.2021 kl. 18:42
Faith Palmer wrote:
Where can I order drops Soft Tweed from?
10.09.2021 - 15:48DROPS Design answered:
Dear Mrs Palmer, please find the list of DROPS stores shipping to USA here. Happy knitting!
13.09.2021 kl. 09:37
Kožlejová Emília wrote:
Dobrý den, velice snadno se trhá,tak to má být nebo je to vada příze?Děkuji. Kožlejová
31.08.2021 - 18:27
Diana Curan wrote:
I have purchased quite a lot of Drops soft tweed mix and very happy colours are so lovely and nice soft yarn could you please let me know if this yarn is suitable to crochet Arigurumi toys Kind Regards b
10.08.2021 - 03:17DROPS Design answered:
Dear Mrs Curan, thanks a lot for your feedback! You can probably use Soft Tweed for amigurumi Toys, but if you need any Oeko-Tex certified yarns, maybe you should rather use another one that has this certificate - such as Cotton Light or Merino Extra Fine. Happy knitting!
10.08.2021 kl. 14:25
Christiane O'Sullivan wrote:
Guten Tag. Wieviel gramm benötige ich für einen schal (35 cm breit) in soft tweed? Danke und freundliche Grüße. Christiane O'Sullivan
03.08.2021 - 10:39DROPS Design answered:
Liebe Frau O'Sullivan, je nach der Maschenprobe und Muster wird die Garnmenge unterschiedlich - hier finden Sie alle unsere Anleitungen für Schal und ähnliches mit einem Garn der Garngruppe B - benutzen Sie den Garnumrechner um die neue Garnmenge kalkulieren zu lassen. Viel Spaß beim stricken!
04.08.2021 kl. 08:08
Jenny Baker wrote:
I live in Australia where Can I purchase yarn please
27.07.2021 - 05:02DROPS Design answered:
Dear Mrs Baker, please find the list of DROPS stores shipping worldwide here. Happy knitting!
27.07.2021 kl. 10:01
Sylvie wrote:
Bonjour ! Mais où est donc la nouvelle collection hiver 2021.2022? J’espère le plaisir de la découvrir tous les jours depuis fin mai...!!!
23.07.2021 - 16:54DROPS Design answered:
Bonjour Sylvie, elle arrive bientôt ... suivez-nous bien sur les différents réseaux pour ne pas manquer l'info!
26.07.2021 kl. 09:46
Linda Borsch wrote:
Hallo, ik vind Drops Soft Tweed erg mooi en wil er graag een sjaal mee gaan haken. Kan dat? Haken? Tot nu toe vind ik alleen patronen om te breien. Graag uw reactie, Mvg Linda Borsch
22.07.2021 - 22:23
Maureen Rush wrote:
Where in the United States can I purchase DROPS soft tweed? I'm looking for cherry sorbet (10 ). Thank you.
21.07.2021 - 23:45DROPS Design answered:
Dear Mrs Rush, you will find the list of DROPS stores shipping to USA here. Happy knitting!
22.07.2021 kl. 10:18
HERVE wrote:
Bonjour J'ai trouvé un modèle de pull avec torsades qui me plait beaucoup mais je n'aime absolument le fil avec lequel il est tricoté (80% acrylique) l'échantillon pour un carré de 10x10 aux aiguilles 5 est de 18m x 24rgs. Pensez vous que je puisse le réaliser avec le soft Tweed ? Par avance merci pour votre aide Nelly
09.07.2021 - 12:47DROPS Design answered:
Bonjour Nelly, tout dépend de la texture souhaitée, tricotez un échantillon en Soft Tweed et avec une autre laine du groupe C par ex pour être bien fixée sur le type de texture obtenue par rapport à celle souhaitée; votre magasin pourra également vous conseiller, même par mail ou téléphone. Bon tricot!
09.07.2021 kl. 16:45
Judith Ødegaard wrote:
Hei. har dere/noen 5-6 nøster Angora-Tweed Col.02 LOT 2082?
06.07.2021 - 13:55DROPS Design answered:
Hej Judith, Nej den er desværre udgået:)
14.07.2021 kl. 11:16
FrejaT wrote:
Älskar att Drops äntligen har tagit in tweedgarner igen. Hoppas också på tunnare och tjockare tweedgarn (23m resp. 17m) samt fler färger. Har beställt nystan och ser fram emot att sticka en tröja i detta garn.
15.06.2021 - 18:41
Eva Klemp wrote:
Jeg har noen nøster Drops silke-tweed og vil gjerne suplere dem med hvitt for å få nok til en genser. Kan jeg bruke et annet Drops garn? Hva vil dere anbefale?
11.06.2021 - 12:38DROPS Design answered:
Hei Eva. DROPS Soft Tweed tilhører garngruppe B slik at du du kan bruke andre kvaliteter i samme garngruppe. DROPS Lima, Puna og Karisma er nok de beste alternativene. Men husk å sjekke at de får den samme strikkefastheten. Tweeden kan gjøre det litt vanskelig å få samme antall pinne i høyden med en annen kvalitet fra samme garngruppe. Ser at du skriver Silke-Tweed, men spørsmålet ligger under garnet Soft-Tweed. Silke-Tweed er en utgått kvalitet, mens Soft-Tweed er en ny kvalitet. Om du skal et garn sammen med den utgåtte kvaliteten, se under garngruppe A (og kvalitetene Alpaca, Baby Alpaca, Flora og Nord).mvh DROPS design
14.06.2021 kl. 07:44
It is a soft yarn, nice colours too, but as I finished my project it turns out the yarn is so stretchy that my jumper became almost twice as wide as it should be after wearing it for a day! I’m really disappointed.
11.02.2022 - 21:53