frá:
815kr
per 25 g
Innihald: 77% Alpakka, 23% Silki
Garnflokkur:
C (16 - 19 lykkjur)
/ 10 ply / aran / worsted
Þyngd/lengd: 25 g = ca. 140 metrar
Mælt með prjónastærð: 5 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 17 l x 22 umf
Meðhöndlun: Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Made in: Peru
Uppruni hráefnis: Alpakka frá Perú, silki frá Kína
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 23.HPE.36896), Standard 100, Class II frá Hohenstein Institute. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class II þýðir að garnið hentar til að komast í beina snertingu við húðina að miklu leyti, svo sem í blússur, skyrtur, dýnur o.fl.
Lúxusgarn í einstakri blöndu af burstuðu, ofurfínu alpakka og fíngerðu, glansandi silki - DROPS Brushed Alpaca Silk er ofurmjúkt og er með fágað litakort, allt frá mjúkum beige og gráum litbrigðum, til glæsilegra rauðra og fjólubláa.
Þar sem DROPS Brushed Alpaca Silk er ofur létt og furðu hlýtt hentar garnið bæði í litlar og stórar flíkur og hægt er að prjóna flíkurnar tiltölulega hratt á grófari prjóna. Þetta garn er líka frábært í flíkur með áferðamynstri, prófaðu því að sameina það með öðru garni með aðra eiginleika til að ná fram sérstaklega mjúkar og yndislegar flíkur.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Caitlin Moor wrote:
Beste DROPS, Plaatje 2 laat volgens de beschrijving bollen brushed alpaca silk 15, 4 en 6 zien. Echter is de kleur 6, koraal, een compleet andere kleur dan de bol die op plaatje twee kleur 6 zou moeten zijn. Kunnen jullie mij helpen erachter te komen welke kleur de derde bol op plaatje 2 werkelijk is?
03.03.2024 - 16:00DROPS Design answered:
Dag Caitlin,
Ai, dat klopt inderdaad niet en ik zal het doorgeven om aan te passen. Helaas weet ik niet zeker welke kleur het wel zou moeten zijn omdat hij anders is dan beige, amandel of chocolade. Zodra het aangepast is door de betreffende afdeling zal het wel duidelijk worden.
11.03.2024 kl. 21:32
Anna wrote:
Wieviel von diesem Garn benötigt man für einen Damenulli Größe 40?
10.02.2024 - 17:11DROPS Design answered:
Liebe Anna, je nach Schnitt, Muster, Maschenprobe usw kann die Garnmenge etwas unterschiedlich sein, hier finden Sie unsere Anleitungen für Pullover, die im oder mit Brushed Alpaca Silk gestrickt werden. Viel spaß beim stricken!
12.02.2024 kl. 09:37
Arianna wrote:
Hello, do you no longer sell the colour purple for this yarn?
08.02.2024 - 10:40DROPS Design answered:
Dear Arianna, in this page you can see all colours of this yarn that are currently in production. Sometimes, the colour will have a "discontinued" tag, which will mean that the colour is being discontinued and the stock is limited. If a colour is no longer in this list then it means it is no longer produced but you can still contact our DROPS stores to see if they have any leftover stock of this colour in their stores. Happy knitting!
11.02.2024 kl. 20:12
Valérie Berger wrote:
Bonjour, Je suis très déçue de ne plus trouver la couleur Purple 09 de la Brushed Alpaca Silk ! Allez vous la rééditer ? Merci par avance pour votre réponse.
18.01.2024 - 16:06DROPS Design answered:
Bonjour Mme Berger, votre remarque a été transférée, merci pour votre fidélité. Bon tricot!
23.01.2024 kl. 07:54
Doris wrote:
Kann man die Brushed Alpaca Silk zusammen mit der Glitter verstricken? Sieht das gut aus und läßt es sich gut miteinander verstricken?
17.12.2023 - 12:36DROPS Design answered:
Liebe Doris, ja sicher, Glitter lässt sich gerne mit jedem Garn stricken. Viel Spaß beim stricken!
18.12.2023 kl. 09:44
Charlotte wrote:
I am hoping to knit the Icy Waves vest using this yarn. The vest pattern originally calls for a strand of PUNA and a strand of KID-SILK to be worked together, but I was hoping to work with just one yarn. The material composition of this yarn is similar to the combination of the other two and both are 10-ply total. Besides accounting for the difference in meters/gram of yarn types is there anything else I should consider? Is this a reasonable substitution?
16.12.2023 - 04:28DROPS Design answered:
Dear Charlotte, you could use Brushed Alpaca Silk but it's very light compared to DROPS Puna, so it won't hang as well as in the picture. The cables won't be as precise; you can see how the cable will look like with Brushed Alpaca Silk here: https://www.garnstudio.com/pattern.php?id=10569&cid=19. Happy knitting!
17.12.2023 kl. 17:46
Aneta wrote:
Czy planują Państwo jakieś dodatkowe kolory w najbliższej przyszłości? W Drops Kid Silk jest dużo pięknych fioletów i wrzosów, a tutaj tego brakuje. Widziałam, że był piękny głęboki fiolet nr 09, ale już go nie ma.
15.12.2023 - 09:28DROPS Design answered:
Witaj Aneto, niestety w tym momencie nie mam takiej wiedzy. Sprawdzaj na naszej stronie, nowe kolory pojawiają się TUTAJ. Pozdrawiamy i dziękujemy za zainteresowanie naszymi włóczkami.
18.12.2023 kl. 08:25
Hélène Pirotte wrote:
Bonjour, combien de pelotes sont nécessaires pour un pull taille 38? Merci pour votre réponse.
11.12.2023 - 20:45DROPS Design answered:
Bonjour Mme Pirotte, tout va dépendre de la forme, du point utilisé, de la tension, etc.. retrouvez ici tous nos pulls tricotés en ou bien avec Brushed Alpaca Silk. Bon tricot!
12.12.2023 kl. 09:43
LAGNEAU Emmanuelle wrote:
Bonjour, dommage que la couleur bleu marine (un vrai marine !) ne figure pas dans le nuancier, peut-on espérer la voir arrivée ... J'espère ... merci par avance
21.11.2023 - 15:00DROPS Design answered:
Bonjour Mme Lagneau et merci pour votre proposition. Bon tricot!
21.11.2023 kl. 16:11
Mille wrote:
Hej:) Hvornår kommer de nye farver i butikkerne? Jeg er interesseret i farve 33, og der står, at den er på lager hos grossisten, men ingen hjemmesider har den på farvekortet endnu.
06.11.2023 - 18:53DROPS Design answered:
Hei Mille. Fargen er kommet på hovedlagret, men mulig den ikke er bestill inn til den butikken du ønsker å bestille fra. Ta kontakt med butikken og hør når de forventer å få inn fargen. mvh DROPS Design
13.11.2023 kl. 07:43
Manuela wrote:
Hallo,\\r\\nkönnen Sie mir vom Garn DROPS Brushed Alpaca Silk\\r\\neine Farbkarte mit den Original Garn zusenden.\\r\\nLG Manu
28.09.2023 - 21:50DROPS Design answered:
Liebe Manuela, das haben wir leider nicht, aber gerne wird Ihnen Ihr DROPS Händler mit den Farben weiterhelfen (auch per Telefon oder per E-Mail). Viel Spaß beim stricken!
02.10.2023 kl. 12:08
Nina Quarg wrote:
Bitte was bedeutet "Maschen auf Rundnadel Nr. 4,5 mit Air anschlagen" aus der Anleitung Carly DROPS 186-30. Wie ist mit Air gemeint?? Nehme ich eine dickere Nadel, damit die Maschen nicht zu eng werden?? Vielen Dank Nina
24.07.2023 - 09:26DROPS Design answered:
Liebe Frau Quarg, Air ist die Name einer unserern Wollen, hier lesen Sie mehr. Viel Spaß beim stricken!
27.07.2023 kl. 14:21
Susanna Holm wrote:
Jeg synes at der er for få grønne farver i Alpaca Silk at vælge imellem - kun to farver. Jeg mangler en farve der kan bruges til en græsgrøn farve. Ellers er jeg glad for jeres farveudvalg i blå og grå farver. Vh Súsanna Holm
22.07.2023 - 11:39
Karin wrote:
Kann ich eine Pullover auch nur mit einem Faden Brushed Alpaca Silk stricken,oder muss ich zwei Fäden verwenden?
02.07.2023 - 09:51DROPS Design answered:
Liebe Karin, gerne können Sie mit nur 1 Faden Brushed Alpaca Silk stricken, hier finden Sie passenden Modellen. Viel Spaß beim stricken!
03.07.2023 kl. 11:21
Amely wrote:
Eure brushed Alpaka Silk ist total der Hammer, was mir noch fehlt ist ein tolles leuchtendes grün, ich würde so sehr das papgeiengrün 43 mix von der Drops Air begrüßen, dann sind farbenfrohe Pullover, Jacken und Tücher absolut der Hingucker Ich freue mich drauf
21.04.2023 - 10:41DROPS Design answered:
Liebe Amely, herzlichen Dank für Ihren Kommentar - ich habe Ihre Anfage weitergeleitet - diese grüne Farbe "papageigrünn" finden Sie mit Nr 48 bei Kid-Silk - mit 2 Fäden Kid-Silk können Sie dann 1 Faden Brushed Alpaca Silk umtauschen. Viel Spaß beim stricken!
24.04.2023 kl. 16:33
Aude Vannini wrote:
Bonjour, Pensez-vous que je peux tricoter un pull islandais avec cette laine ? J'aimerais faire le modèle Afmæli avec un rendu légèrement "fluffy". Merci !
02.04.2023 - 16:39DROPS Design answered:
Bonjour, nous ne connaissons pas le modèle que vous indiquez. Vous devez regarder si la longueur de fil indiquée, la tension de tricot et la texture de la laine sont similaires. Bon tricot!
09.04.2023 kl. 12:42
Lyn wrote:
1. Is this yarn itch free? (like baby alpaca silk) 2. Can it be combined with 'Air' in colour work? 3. Can Stitch / inch be increased to prevent transparancy (vs doubling) without ill effect? (ie: matting, itchiness) If so, max recommended S/in. Thanks very much
08.03.2023 - 18:17DROPS Design answered:
Dear Lyn, since each sensitivity is different, it might be easier to talk directly with your yarn store. You can combined Brushed Alpaca Silk with every yarn you like to, just swatch with the required needles to get the required tension. See all our patterns with brushed Alpaca Silk here - use filters if needed to sort the results. Happy knititng!
09.03.2023 kl. 09:19
Jana wrote:
Hallo liebes Garnstudio-Team , ich möchte mich herzlich für die tollen, neuen Farben bedanken! Vor einiger Zeit habe ich mir 2 - 3 Farben davon gewünscht und siehe da, nun ist mein Wunsch in Erfüllung gegangen, Danke! Ich liebe dieses Garn 😍! Habe schon sehr, sehr viele Modelle damit nachgearbeitet! Ich rechne jetzt sogar ein Modell, was in "Melody" gestrickt ist, auf dieses Garn um und habe gleich 5 neue Farben davon bestellt! Viele liebe Grüße Jana
28.02.2023 - 19:01
Assi wrote:
I ‘ve knitted with this yarn and it is super soft. However after using the garment the yarn becomes really felted and horribly used looking. Especially with light colors , it is something you would never use in public. Have you gotten other feedback about POOR QUALITY OF THIS YARN?!
13.01.2023 - 13:44
Margarete wrote:
Hallo ihr Lieben! Ich möchte gerne wissen wieviele Knäule ich für einen Pullover Gr.48 brauchen würde. liebe Grüße Margarete
05.01.2023 - 16:37DROPS Design answered:
Liebe Margarete, je nach der Maschenprobe, der Schnitt, dem Muster, usw wird die Garnmenge unterschiedlich sein - hier finden Sie alle unsere Anleitungen von Pullover im/mit Brushed Alpaca Silk davon lassen Sie sich inspirieren. Viel Spaß beim stricken!
05.01.2023 kl. 16:41
MARTIN wrote:
Bonjour, j'ai besoin en urgence du coloris Drops Brushed Alpaca Silk 20 rose sable. Il est introuvable partout en France et ailleurs. Je téléphone à la terre entière sans réponse. Comment faire ? Merci.
30.11.2022 - 16:17DROPS Design answered:
Bonjour Mme Martin, cette couleur est malheureusement en rupture de stock et nous devrions en recevoir courant de cette semaine; ajoutez ensuite le temps que votre magasin la reçoive. Vous pouvez également essayer de demander à d'autres tricoteuses via notre DROPS Workshop. Bonne chance!
01.12.2022 kl. 11:52
Linchy wrote:
Bonjour, J’ai commencé un pull avec de la laine couleur numéro 9 Lilas et je me rend compte qu’il est en rupture de stock partout. Il va me manquer une pelote… allez-vous en refabriquer ? D’avance merci
27.11.2022 - 20:50DROPS Design answered:
Bonjour Mme Linchy, je suis désolée, cette couleur a été retirée du nuancier de Brushed Alpaca Silk - n'hésitez pas à contacter les différents magasins en France ou expédiant en France pour savoir si l'un d'eux en a encore - ou bien essayez de demander à d'autres tricoteuses via notre DROPS Workshop si l'une d'elle peut vous aider. Bonne chance!
28.11.2022 kl. 11:12
Marion wrote:
Bonjour, sur l'image de présentation, la pile qui contient une pelote naturel, rose et bleu/mauve, pouvez-vous me dire quelle est la référence de la pelote bleu/mauve? Est-ce le coloris 17 ou 28? Merci à vous! :) Marion
23.11.2022 - 09:16DROPS Design answered:
Bonjour Marion, sur cette photo, c'est la couleur 17 qui est tout en dessous. Bon tricot!
23.11.2022 kl. 09:29
Marga wrote:
I love the yarn brushed Alpaca Silk and saw nr 10 Violet can not be ordered anywhere. I really Ike to order16 peaces of it. Can i get it anywhere?
18.11.2022 - 00:28DROPS Design answered:
Dear Marga, we unfortunately do not have this colour anymore, maybe one of our DROPS stores have still some? Feel free to contact them to check with them if they do. Or you can ask in our DROPS Workshop if someone can help you. Happy knitting!
18.11.2022 kl. 08:58
Hallo, bei der Farbe 15 "helles Seegrün" kann ich bei bestem Willen und Licht keinen Grünstich erkennen, es ist leider einfach nur Babyblau und passt daher nicht.
24.01.2024 - 00:56