frá:
592kr
per 50 g
Innihald: 100% Ull
Garnflokkur:
A (23 - 26 lykkjur)
/ 5 ply / sport
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 175 metrar
Mælt með prjónastærð: 3 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 24 l x 32 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Superwash: já
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0110), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
DROPS Baby Merino er 100% extra fínt merino ullargarn, sem er ofur mjúkt, andar vel og er kláðafrítt – fullkomið fyrir viðkvæma ungbarnahúð. Kaðalspunnið úr mörgum þunnum þráðum, DROPS Baby Merino gefur fallegar, jafnar lykkjur, sem gefur aukin teygjanleika í flíkinni. Þessi uppbygging á garninu gerir að það er mjög mikilvægt að gera rétta prjónfestu á verkefninu þínu, aðeins þéttari prjónfestu en lausari.
DROPS Baby Merino er spunnið úr trefjum frá frjálsum dýrum (free-range, mulesing free) frá Suður Ameriku og er Oeko-Tex Standard 100 gæðavottað. Garnið er einnig superwash meðhöndlað til þess að þola þvott í þvottavél og hentar því vel til daglegra notkunar; en við þvott á flíkinni þá verður þú að fara varlega og fylgja nákvæmum leiðbeiningum.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Allt superwash meðhöndlaða merino garnið okkar á að þvo í þvottavél á stillingu fyrir viðkvæman þvott. Að því sögðu, þá eru nokkur ráð til viðbótar sem er vert að hafa í huga þegar kemur að því að þvo þetta garn:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Magret Rademacher wrote:
In einem Strickvideo werden Baby Merino und Kid Silk zusammen in einer Maschenprobe verstrickt. Das Strickstück ist in Rosa. Können Sie mir sagen, um welche Rosas es bei dem Video geht, welche Farbnummer von beiden Garnen?
05.03.2023 - 00:01DROPS Design answered:
Liebe Frau Rademacher, meinen Sie im Instagram? Dann waren Baby Merino 54 + Kid-Silk 03 zusammen gestrickt. Viel Spaß beim stricken!
06.03.2023 kl. 10:59
Eva Karlsson wrote:
Hej, vad är skillnaden på Baby Merino uni colour och mix? Färgskillnad? Kvalitén? Jag ska beställa i färg marinblå.
14.02.2023 - 16:50DROPS Design answered:
Hei Eva. Farge uni er ensfarget, mens mix kan ha litt fargenyanser i tråden. Se f.eks på farge 01 som er en helt ren hvit farge og se på farge 38 mix oliven, så ser du godt forskjell på uni farge og mix farge. Ingen forskjell på kvaliteten. mvh DROPS Design
27.02.2023 kl. 09:41
Agnes Holst Kazuhara wrote:
Hvad er forskellen på Baby Merino og Merino Extra Fine ?
28.01.2023 - 12:04DROPS Design answered:
Hei Agnes. Tykkelsen. DROPS Merion Extra Fine har en veiledende strikkefasthet på 21 masker x 28 pinner på 10 x 10 cm på pinne 4 og tilhører garngruppe B. Mens DROPS Baby Merino har en veiledende strikkefasthet på 24 masker x 32 pinner på 10 x 10 cm på pinne 3 og tilhører garngruppe A. Begge kvalitetene er laget av 100% extra fine merinoullgarn. mvh DROPS Design
30.01.2023 kl. 08:44
Ada wrote:
Dzień dobry! W marcu 2019 kupiłam tę włóczkę w kolorze 37, który był sprzedawany wtedy jako "jasny jeans". Teraz chciałabym ponownie kupić ten kolor, ale widzę, że numer 37 ma teraz nazwę "jasna lawenda". Czy mimo zmiany nazwy jest to nadal ten sam kolor? Dziękuję za odpowiedź.
08.01.2023 - 09:26DROPS Design answered:
Witaj Ado, czasem włóczki zmieniają nazwę, ale kolor pozostaje ten sam. Jednak jeżeli dokupisz włóczkę teraz, będzie to z pewnością inna partia niż w 2019, więc odcień będzie nieco inny. Skontaktuj się ze sklepem, w którym kupujesz włóczki po więcej informacji. Pozdrawiamy!
09.01.2023 kl. 09:42
Le Calvez wrote:
Bonjour, j'aimerai connaitre le nom du traitement superwash appliqué à la laine . Car se ne sont pas des traitements anodins pour d'environnement. Merci
08.10.2022 - 15:01DROPS Design answered:
Bonjour Mme Le Calvez, pour toute information sur la durabilité et la protection de l'environnement, nous vous invitons à lire ces informations. Bon tricot!
11.10.2022 kl. 15:56
Magnhild wrote:
Jeg ønsker å kjøpe garn til en oppskrift, og trenger garn i forskjellig tykkelse men i samme farge. Jeg har sett meg ut drops Baby Merino og drops Merino Extra Fine. Begge disse garnene har farger som heter Lyng, Amethyst, Ørkenrose og Burgunder. Er dette helt like farger i de to garntypene? Usikker, da det ser ut som f.eks Burgunder i Baby Merino og Burgunder i Merino Extra Fine er forskjellige på bildene her på nettsiden deres.
20.09.2022 - 12:15DROPS Design answered:
Hei Magnhild. Farge ørkenrose og burgunder er ganske like hverandre, mens lyng og amethyst er mer ulike, når nøste mot nøste sammenlignes. mvh DROPS Design
26.09.2022 kl. 08:26
Marta wrote:
Chciałbym zrobić dla małego dziecka koc z kwadratów babuni. Która włóczka lepiej się sprawdzi baby merino czy merino extra fine? Autorka pracuje na włóczce akrylowej dk/light (baby bee sweet delight). Dziękuję za podpowiedź
09.09.2022 - 16:05DROPS Design answered:
Witaj Marto, bardziej będzie pasować Marino Extra Fine. Rozmiar kocyka zawsze możesz dopasować wykonując więcej czy mniej kwadratów babuni :) Miłej pracy!
12.09.2022 kl. 09:12
Marina wrote:
Hallo, gibt es eine Farbkarte zum Garn? Ich möchte einen Fair Isle Pullover stricken, der aus 14 verschiedenen Farben besteht. Die am Bildschirm zu vergleichen und auszusuchen wird sehr mühsam. Viele Grüße, Marina
14.08.2022 - 15:50DROPS Design answered:
Liebe Marina, wenden Sie sich an Ihrem DROPS Laden, dort wird man Ihnen helfen die besten passenden Farben zu finden (auch per Telefon oder per E-Mail). Viel Spaß beim stricken!
15.08.2022 kl. 09:08
Daria Dahlgren wrote:
Hi team Garn Studio! Recently I purchased online first few skeins of your yarn, including baby Merino. I choose your company because Oeko certification is very important for me, but unfortunately, I have not find any marks of such certification on the packages. May you, please, explain why so? I have some other yarn of another producer and it has oeko-certification marks on the packaging. With best wishes, Daria
03.08.2022 - 17:12DROPS Design answered:
Hi Daria. The DROPS Baby Merino label is smal, and we cant have all information written there. But if you read the information in our web side and under YARN&NEEDLES and DROPS Baby Merino, you will find where the raw material origin land is and where it is made. You will also find the Oeko-Tex® certification and certificate number and you can read more under More info. Drops Design
08.08.2022 kl. 13:38
Britt Nylin wrote:
Köpte detta garn för ett par år sedan. Har nu på flera ställen gått hål på den pläd som stickades. Garn i den bit av ett nystan som är över är mycket skört. Är detta känt problem med detta garn? Har haft andra garner och ullprodukter på samma ställe, men inget annat som blivit skört/gått hål. Är garnet behandlat, tex mot mal? Är det vanligt att ullgarnet generellt är behandlade? Köpt detta garn till andra projekt, men då inte märkt av några problem.
01.08.2022 - 11:35DROPS Design answered:
Hei Britt. Nei, dette er første gang jeg vi hører om et slikt problem. Garnet er ikke behandlet, for eksempel mot møll, kun superwash-behandlet. mvh DROPS Design
08.08.2022 kl. 13:30
Merethe wrote:
Hej. Jeg søger med lys og lygte baby merino i stærk grøn - nummer 31. Er den mon helt udgået, eller er der håb om den kommer igen. Jeg skal blot bruge 10 nøgler. Bedste hilsner Merethe Børgart Olesen
21.07.2022 - 10:19DROPS Design answered:
Hei Merethe. Vi selger bare kilovis til butikker. Men ta kontakt med butikker / nettbutikker og hør om de har denne fargen. Ellers så anbefaler jeg deg å bruke diverse sosiale medier for håndarbeid (f.eks DROPS Workshop), der er det mange brukere som hjelper hverandre med etterlysning av garn / bestemte fargenr. mvh DROPS Design
08.08.2022 kl. 13:10
Linnea Pekkala wrote:
Tilasin Kärkkäinen Oy baby merinoa värissä 54 kaksi kerää. Lanka on ollut aivan hirveää neuloa, en ole ikinä ennen törmännyt vastaavaan. Aivan kuin langassa olisi jotain likaa pinnassa. Olin yhteydessä myyjään ja toivoin hyvitystä. Heidän vastaus oli vain että Eri erien/värien välillä saattaa olla huomattavia laatueroja. Ei mitään hyvitystä. Onko todella näin? Osa langoista vaan voi olla huonoja? En ole ennen tällaisiin laatueroihin teidän langoissa törmännyt.
20.07.2022 - 14:27
EB wrote:
Hi, We are looking for a merino wool supplier for clothing manufacturing. Wondering if you supply your product for this kind. Regards,
17.07.2022 - 19:03DROPS Design answered:
Dear EB, for these consultations, it's better to fill out the following form and contact the sales department directly: https://www.garnstudio.com/wholesale.php?cid=19
20.07.2022 kl. 13:43
Susan Del Carlo wrote:
How do I order yarn/. baby merino dark gray 20 and white 01.
15.07.2022 - 21:04DROPS Design answered:
Dear Susan, you can check out our shops with international shipping through the following link: https://www.garnstudio.com/findastore.php?id=19&w=1&cid=19 . There you can also check which retailer has the yarn you want in stock, or arrange with them to order it for you. Happy knitting!
17.07.2022 kl. 07:57
Doris wrote:
Liebes Drops-Team, ist die Farbe "Kreide" auch für die Baby Merino geplant? Stricke sie gerade mit der Safran, kommt wunderschön heraus. Liebe Grüße Doris
14.07.2022 - 17:12DROPS Design answered:
Liebe Doris, Leider haben wir keine Informationen über die Veröffentlichung neuer Farben.
24.07.2022 kl. 19:41
Berit Halset wrote:
Hei Jeg lurer på om det er noen erfaringer med garnet gulner? Har strikket verdens vakkreste dåpskjole i fargen natur,den er blitt ødelagt da den har blitt gul. Jeg har strikker mye med drops babu merino,men aldri opplevd dette før . Den ble vasket på ullprogram 40 gr,med bittelitt milo. Den lå flatt til tørk innendørs. Det er så trist det ble sånn. Har lagt ned mange timer for å strikke den MVH Berit Halset
04.07.2022 - 11:36DROPS Design answered:
Hej Berit, nej hvor synd!! Nej det har vi absolut ikke hørt før. Vi ved at sollys (også igennem et vindue) kan gulne tøj i hvid/natur, men absolut ikke ved selve vasken... Hvis du vil reklamere skal du gøre det i butikken hvor du har købt garnet. Vi skal bruge farvenummer og partinummer for at gå videre med det! Beklager meget!
05.07.2022 kl. 09:25
Christiane Broockmann wrote:
Hallo, ich möchte ein Tuch aus dem Harry Potter Strickbuch stricken. dort wird Hazel Knits Artisan Sock 366m/120g 3 Stränge empfohlen. da ich sehr gerne mit der Dropswolle stricke, würde ich diese bevorzugen. Was empfehlen sie mir? Ob die Baby Merino Superwash sich eignet? Vielen Dank im Voraus. LG Christiane
25.06.2022 - 14:01DROPS Design answered:
Liebe Christiane, am besten fragen Sie mal Ihren DROPS Laden, dort kann man Ihnen die bestmögliche persönnliche Unterstützung - auch per E-Mail oder Telefon- geben. Viel Spaß beim stricken!
27.06.2022 kl. 09:28
Lene Christiansen wrote:
Kan I hjælpe mig med Drops Baby merino uld i colour 09. To STK a 50 gram. Og Baby merino uld i colour 38. Kun 50 gram. Med venlig hilsen Lene Christiansen
16.06.2022 - 13:59DROPS Design answered:
Hei Lene. Vi selger bare kilovis til butikker. Men ta kontakt med din butikk og hør om de har disse fargene.. mvh DROPS Design
20.06.2022 kl. 07:49
RAPHAELLE HORAIST wrote:
Bonjour, Puis-je tricoter Baby Merinos avecc des aiguilles 2.5 ? Merci
10.06.2022 - 18:31DROPS Design answered:
Bonjour Mme Horaist, tout à fait, pensez toujours à bien vérifier votre échantillon pour obtenir les mêmes mesures que pour votre modèle. Bon tricot!
13.06.2022 kl. 12:15
Tarja Malkki wrote:
Kestääkö lanka aikuisten kulutuksen sukkalankana? Vai onko liian hauras?
10.06.2022 - 16:00
Gabriele Seyer wrote:
Sehr gute Garne und schöne Anleitungen
05.06.2022 - 20:48
Jorunn Kippernes wrote:
Hei, er det likegyldig om en starter fra utsiden eller innsiden av garnnøstet ? Hva anbefaler dere ?
31.05.2022 - 13:09DROPS Design answered:
Hej Jorunn, det er en smags sag og det er forskellige synspunkter (tror vi her strikker mest fra utsiden) MEN vil ikke sige at noget er ret eller fejl :)
02.06.2022 kl. 11:46
IngMarie Håkansson wrote:
Hej ! Finns garnet Drops Baby Merino Mix? 20kr per 50 gr. Mvh
25.05.2022 - 16:17DROPS Design answered:
Hej IngMarie, Om du tycker på knappen "Beställ" så kommer du vidare till den återförsäljare som säljer garnet till det priset och där ser du vilka färger som finns. Mvh DROPS Design
27.05.2022 kl. 14:23
Majbritt Ritter wrote:
Hej er jeg heldig at i har et eller 2 nøgler, baby merino uni colour, colour 02 Dyelot 63971 Mvh
09.05.2022 - 18:22DROPS Design answered:
Hej Majbritt, skriv dit spørgsmål ind på DROPS Workshop på Facebook, her er man ofte heldig med at andre DROPS entusiaster kan hjælpe :)
11.05.2022 kl. 08:28
En löytänyt muuta kanavaa. Olen kutonut vajaa puolet Baby Merinon 50g kerästä ja langassa on ollut tähän asti jo kolme kohtaa, josta menee poikki. Eli säikeitä on valmiiksi poikki. Edellinen kerä samaa erää, ei mitään moitteita. Harmittaa aika vietävästi.
02.10.2022 - 09:08