frá:
846kr
per 50 g
Innihald: 100% Ull
Garnflokkur:
A (23 - 26 lykkjur)
/ 5 ply / sport
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 175 metrar
Mælt með prjónastærð: 3 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 24 l x 32 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Superwash: já
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0110), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
DROPS Baby Merino er 100% extra fínt merino ullargarn, sem er ofur mjúkt, andar vel og er kláðafrítt – fullkomið fyrir viðkvæma ungbarnahúð. Kaðalspunnið úr mörgum þunnum þráðum, DROPS Baby Merino gefur fallegar, jafnar lykkjur, sem gefur aukin teygjanleika í flíkinni. Þessi uppbygging á garninu gerir að það er mjög mikilvægt að gera rétta prjónfestu á verkefninu þínu, aðeins þéttari prjónfestu en lausari.
DROPS Baby Merino er spunnið úr trefjum frá frjálsum dýrum (free-range, mulesing free) frá Suður Ameriku og er Oeko-Tex Standard 100 gæðavottað. Garnið er einnig superwash meðhöndlað til þess að þola þvott í þvottavél og hentar því vel til daglegra notkunar; en við þvott á flíkinni þá verður þú að fara varlega og fylgja nákvæmum leiðbeiningum.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Allt superwash meðhöndlaða merino garnið okkar á að þvo í þvottavél á stillingu fyrir viðkvæman þvott. Að því sögðu, þá eru nokkur ráð til viðbótar sem er vert að hafa í huga þegar kemur að því að þvo þetta garn:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Camilla wrote:
Hej :-) Jeg undrer mig over, hvordan det kan være, at der i sidste uge stod ved denne garnkvalitet (og ligeledes ved Big Merino og Merino Extra Fine) at det var øko-tex certificeret, men nu står der ingenting?? Er garnet at betragte som økologisk??
15.10.2014 - 08:39DROPS Design answered:
Hej Camilla, Garnerne er stadigvæk Oeko-Tex certificeret! Vi opdaterer i øjeblikket farvekorten, så licenserne vil snart blive lagt ud igen.
15.10.2014 kl. 09:26
Inga-Lill Bengtsson wrote:
Jag har också råkat att plagget jag stickat tappade formen helt efter tvätt. Fick efteråt veta att man inte skall tvätta detta garn i såpa eller använda mjukmedel/sköljmedel/wool detergent(don't use WOOL DETERGENT!!) Jag tycker att ni borde skriva ut det i klartext när ni beskriver hur plagg i detta garn skall skötas.
09.09.2014 - 11:03
Alessandra wrote:
Salve vorrei sapere se va bene per una copertina invernale per bambini e se non è adatta cosa mi consigliate grazie
02.09.2014 - 22:45DROPS Design answered:
Buongiorno, si certo, la Baby Merino è perfetta per lavori destinati a neonati e bambini. Buon lavoro!!
13.10.2014 kl. 10:55Lena wrote:
I used this yarn to knit a baby hat in white colour. I hand washed it with cold water and wool detergent and dry it flat,but it end up 2 sizes larger than was initially. Very disappointed. ..anyone with similar experience?
02.09.2014 - 21:43DROPS Design answered:
Dear Lena, when working with Baby Merino you have to rather knit tighter than too loose, wash in the washmachine following care instructions, let flat to dray and block at the final dimensions as stated in the measurement chart/final measurements.
14.10.2014 kl. 13:41
Siggi wrote:
Habe mir die Baby Merino in Farbe 19 gekauft um einen rundgestrickten Pullover anzufertigen. Bin beim dritten Knäuel angelangt, das sage und schreibe 5 Knoten hatte !!!!
13.06.2014 - 10:24
DROPS Design NL wrote:
Hoi Marleen. De kleur 29 is niet meer verkrijgbaar.
06.03.2014 - 10:06
Giorgia Lanzilli wrote:
Filato perfetto per i capi dei neonati! Non perde pelucchi, tiene caldo (ho provato facendo una sciarpa per me) e non "pizzica" a contatto con la pelle. Anche la resa è ottima: con 50gr si realizzano 2 cappellini (e ne avanza ancora) da neonati.
05.02.2014 - 14:00
Marleen Staessens wrote:
Er zou een lichtlavendel zijn (29) maar ik zie enkel laven-del (25) op het kleurenoverzicht ?
03.02.2014 - 16:24
Sandra wrote:
Bonjour, sur une des photos on voit une pelote orange, vert, bleu et une qui resemble a du bordeau/rouge foncé. Quelle est cette couleur je ne la retrouve pas dans le nuancier. Les photos peuvent être parfois trompeuses c'est pourquoi je prefere vous demander. Par avance je vous remercie
20.01.2014 - 14:28DROPS Design answered:
Bonjour Sandra, il s'agit de la couleur 34. Bon tricot!
27.01.2014 kl. 15:47
Solveig Sandberg Bjørk wrote:
Kjøpt grå nr 22, skal den være skimmlete, strikket et stykke før eg såg at det var både lyst og mørkt i fargen, lite fint. Men er det sånn den er?
18.01.2014 - 22:14
Marianne wrote:
Ik heb de laatste maanden een peutervestje gebreid met Baby Merino en daarna een babydekentje met Big Merino. Het is heerlijk zachte wol, fijn om mee te werken. Maar hoe stevig ook gebreid, hoe voorzichtig ook gewassen: de werkstukken rekken enorm uit en komen eenmaal (plat) gedroogd niet terug in vorm. Het peutervestje werd 15 cm langer. Erg jammer hoor! Ik heb nog wat wol over, maar ik durf er niets meer mee te beginnen. Wat vind u ervan?
12.01.2014 - 20:05
Natalia wrote:
Fikk baby merino fra en leverandør i går. Noen av fargene stemmer ikke overens med de på bildene. F.eks. er lys gul ikke gul, men naturfarge, og lime er mer som støvete grønn, oransje er ikke så vakkert. Den største skuffelsen er mosegrønt garn. Skal returnere en del av bestillingen. Men isblå, nummer 11, anbefales! Vakkert farge.
04.01.2014 - 21:28Pragti Raaj wrote:
Lovely colors
11.12.2013 - 01:57
Jozefien De Bruijn wrote:
Bah bah: heel lang gebreid aan een trui,damesmaat L. Precies volgens stekenverhouding, prachtig geworden, droeg ook erg fijn. Na één keer voorzichtig met de hand heel lauw wassen, met speciaal wolwasmiddel, is de trui nu geschikt voor manlief die maat 54 draagt. Ik heb nog 8 bollen van een andere kleur liggen: misschien verstandiger om die gelijk in de vuilnisbak te gooien, lijkt me.
14.11.2013 - 19:24
Brigitte wrote:
Ben deze week beginnen breien met de baby merino, een fijn garen , heerlijk om mee te breien! Ga ik in de toekomst zeker nog mee breien.
04.09.2013 - 16:52Berti Anna wrote:
J'habite la Belgique et je voudrais connaître le détaillant qui a la collection complète, j'ai essayé de commander la baby mérinos, mais je ne trouve pas le détaillant qui a toutes les nuances, cela est problématique est ce que l'on ne peut pas commander directement chez vous via Internet?
13.08.2013 - 13:30Drops Design answered:
Bonjour Mme Berti, n'hésitez pas à contacter les différents détaillants en Belgique pour leur demander les couleurs que vous souhaitez, ils peuvent vous les commander. Vous pouvez également consulter la liste des détaillants en France, certains ont toutes les couleurs Baby Merino. Bon tricot!
13.08.2013 kl. 13:37
Sabine wrote:
Bonjour, j'ai tricoté de la layette blanche. Mon ouvrage est devenu jaune en séchant au premie lavage. La brassière est inutilisable. Je ne comprend pas, je suis très déçue.
10.08.2013 - 22:56Drops Design answered:
Bonjour Sabine, contactez votre magasin en indiquant le numéro de bain de votre laine, une description détaillée du lavage et des photos, il reprendra contact avec nous si nécessaire. Merci.
12.08.2013 kl. 09:15
Kirsti Loe Andersen wrote:
Har strikket voksen jakke til meg selv i dette garnet. Herlig og strikke med og blir jevnt og fint. Men etter første vask ble jakken 6cm lengre og videre. Altså økte i størrelse alle veier. Har vasket den i maskin på 40 grader med Milo, ikke skyllemiddel, i vaskepose, med vrangen ut og den har ligget flatt og tørket på håndlke. Er det noe jeg kan gjøre for å få den i normal størrelse igjen? Jeg holder på å strikke en jakke til i samme garn, så dette var kjedelig!
03.06.2013 - 22:39
Hausmacherin wrote:
Ein Tipp, damit die Wolle d. richtige Form behält: Nummer kleiner stricken, fertigst., in lauwarmen Wasser leicht drücken, Wasser im Handwaschbecken ablaufen lassen, i.Frotteehandtuch einwickeln leicht ausdrücken, auf ein Handtuch auf eine weiche Unterlage legen, und nach den gewünschten Größe spannen und so trocknen lassen.
06.05.2013 - 15:20
Ghislaine wrote:
Bonjour, Pour faire un pull adulte tout simple, en jersey et à manches longues, en taille 38/40 ou M, il faut commander à peu près combien de pelotes Baby Merino s'il vous plaît ? Merci !
29.04.2013 - 13:20Drops Design answered:
Bonjour Ghislaine, cliquez sur le lien "Trouver des modèles pour DROPS Baby Merino" ou utilisez notre moteur de recherches en page d'accueil pour avoir plusieurs modèles qui pourront répondre à vos attentes. Bon tricot !
29.04.2013 kl. 13:48Sue wrote:
What Ply is Drops Merino Extra Fine and Drops Merino Baby Merino
30.03.2013 - 05:33DROPS Design answered:
Dear Sue, DROPS Merino Extra Fine is DK / 8 ply (11 wpi), and DROPS Baby Merino is Sport / 5 ply (12 wpi).
14.10.2014 kl. 13:45
Nathalie wrote:
Merci pour votre réponse! Cordialement.
25.03.2013 - 15:31
Nathalie wrote:
Bonjour, Je souhaiterais tricoter une couverture de dimensions 80 * 120 cm au point moussse, combien de pelotes de baby merinos seraient nécessaires? Merci. Cordialement.
25.03.2013 - 14:51Drops Design answered:
Nous n'avons pas encore ce type de modèle mais vous pourrez certainement vous inspirer du modèle DROPS n° b14-12 par exemple et demander conseil à votre magasin DROPS. Bon tricot !
25.03.2013 kl. 15:04
Barbro wrote:
Godt garn å strilkke i, men jeg strikketbody i lilla med mønster i hvit...der det hvite ble tovet i vask. Kjempeleit!!
18.03.2013 - 21:28
Kan je deze wol wel lanoliseren? Of moet het dan te lang in het water en rekt het dus flink uit? Kan je t ook te klein breien om t rekken op te vangen?
28.09.2014 - 21:00