frá:
846kr
per 50 g
Innihald: 100% Ull
Garnflokkur:
A (23 - 26 lykkjur)
/ 5 ply / sport
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 175 metrar
Mælt með prjónastærð: 3 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 24 l x 32 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Superwash: já
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0110), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
DROPS Baby Merino er 100% extra fínt merino ullargarn, sem er ofur mjúkt, andar vel og er kláðafrítt – fullkomið fyrir viðkvæma ungbarnahúð. Kaðalspunnið úr mörgum þunnum þráðum, DROPS Baby Merino gefur fallegar, jafnar lykkjur, sem gefur aukin teygjanleika í flíkinni. Þessi uppbygging á garninu gerir að það er mjög mikilvægt að gera rétta prjónfestu á verkefninu þínu, aðeins þéttari prjónfestu en lausari.
DROPS Baby Merino er spunnið úr trefjum frá frjálsum dýrum (free-range, mulesing free) frá Suður Ameriku og er Oeko-Tex Standard 100 gæðavottað. Garnið er einnig superwash meðhöndlað til þess að þola þvott í þvottavél og hentar því vel til daglegra notkunar; en við þvott á flíkinni þá verður þú að fara varlega og fylgja nákvæmum leiðbeiningum.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Allt superwash meðhöndlaða merino garnið okkar á að þvo í þvottavél á stillingu fyrir viðkvæman þvott. Að því sögðu, þá eru nokkur ráð til viðbótar sem er vert að hafa í huga þegar kemur að því að þvo þetta garn:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Joanna wrote:
Hallo, what class of the Oeko-Tex® certificate has this yarn? best
13.08.2015 - 23:33DROPS Design answered:
Dear Joanna, Oeko-Tex certificate is stated under description, DROPS Baby Merino has certificate 25.3.0110. Happy knitting!
14.08.2015 kl. 14:24
Eva Eilers wrote:
Hej Er det muligt at hjælpe mig med et nøgle brun baby merino, farve 18 serienr 51346? Tak
20.07.2015 - 10:54
Kristine wrote:
Når jeg strikker med en høj strikkefasthed går det rigtig fint. Hvis jeg strikker med en mindre strikkefasthed giver garnet sig når det bliver vådt. Nu vil jeg gerne strikke en pullover med en lidt løsere strikkefasthed. Er det en ide at gøre garnet vådt og lade det tørre før jeg strikker det op?
04.07.2015 - 10:23DROPS Design answered:
Nej det vil ikke gøre nogen forskel. Garnet er meget elastisk og skal strikkes ret fast. Strikker du for løst vil det gerne vokse i længden. Hvis du vil have et løsere udtryk så gør det måske heller ikke noget hvis din pullover vokser lidt i længden? Det må være en smags sag. God fornøjelse!
29.07.2015 kl. 15:33
Stricksocke wrote:
Hallo, Kann mit der Baby Merino auch gefilzt werden?
08.06.2015 - 21:57DROPS Design answered:
Liebe Stricksocke. Sie haben bei verschiedenen Qualitäten nach der Filzbarkeit gefragt: achten Sie darauf, ob eine Wolle superwash bzw. Maschinen waschbar ist. Diese Garne sind nicht filzbar. Wir haben zudem ein Symbol bei allen zum Filzen geeigneten Qualitäten.
13.06.2015 kl. 09:42
Torunn Wenny Hagavold wrote:
Hallo jeg har tenkt å strikke en jakke til meg i garnet Paris,Kan jeg bruke 2 tråder av garn i garngruppe A?Paris har 17 maskerX22 omganger glattstrikk.Hvor mange masker må jeg eventuelt bruke av garngruppe A for å få Rette str på jakken?Og hvor mange nøster må jeg da bruke og hvilke pinnestr?
07.06.2015 - 23:39DROPS Design answered:
Hej. Se "Kan jeg bruke et annet garn enn hva som er angitt i oppskriften?" under våra Ofte stilte spørsmål (FAQ) för att se hur du ska göra. Mvh DROPS Design
26.06.2015 kl. 10:37
Anne Mari Ramsrud wrote:
Hva er forskjellen på "lys himmelblå" og "isblå"? For meg ser de helt like ut (på skjermen), men jeg antar at det er en forskjell. Er den ene lysere enn den andre? Går fargen mer mot turkis eller lilla på den ene eller den andre??
29.04.2015 - 23:29DROPS Design answered:
Hei Anne-Mari. Den isblaa er lysere end den himmelblaa. Men kontakt din DROPS butik og faa hjaelp til at vaelge den rette farve. Se oversigt af forhandlere her
30.04.2015 kl. 15:00
Pauline wrote:
I have this yarn. Knitted a Cardigan. Washed the yarn per instructions. Dryed per the instructions and the garment is all out of shape. Any advice please?
17.03.2015 - 18:45DROPS Design answered:
Dear Pauline, when working with Baby Merino you have to rather knit tighter than too loose, wash in the washmachine following care instructions, let flat to dray and block at the final dimensions as stated in the measurement chart/final measurements. See also general care tips here.
18.03.2015 kl. 09:56
Paola wrote:
Salve, vorrei realizzare una copertina per carrozzina all'uncinetto con questa lana. Vorrei farla con delle mattonelline, ma non ho idea di quanti gomitoli devo acquistare e che numero d'uncinetto sia adatto per questo filato. Grazie e a presto Paola
06.02.2015 - 15:13DROPS Design answered:
Buonasera Paola. Generalmente per la Baby Merino viene indicato l’uncinetto n° 3,5. La quantità necessaria è legata al modello specifico. Potrebbe prendere come riferimento p.es questo modello, presentato in Alpaca, filato dello stesso gruppo della Baby Merino. Può sostituire l’Alpaca con la Baby Merino ( qui trova le indicazioni per sostituire correttamente un filato con un altro). In questo caso specifico la quantità di gomitoli non varia. Il filo è usato doppio e quindi l’uncinetto consigliato è il n° 5. Buon lavoro!
07.02.2015 kl. 18:43
Hildur Margrét Nielsen wrote:
I would like to point out that the prices for DROPS yarn in Iceland are most definitely not in accordance with the stated Max Price on your website, they are much higher (around 50%).
26.01.2015 - 14:32DROPS Design answered:
Dear Mrs Nielsen, there is now a new store in Iceland where you can get DROPS yarns at max prices, click here to read more about the store. Happy knitting!
17.02.2015 kl. 13:40
Moa wrote:
Jag undrar om det finns någon risk för förekomst av mulesing av djuren vars ull ni spinner garnet av? Mvh, Moa
06.01.2015 - 16:56DROPS Design answered:
Hei Moa. Vores garner bliver kun fremstillet af uld fra dyr i Syd-Amerika og Syd-Afrika. Her er mulesing ikke tilladt!
13.01.2015 kl. 10:46
Dagmar Lunge wrote:
Mit viel freude habe ich die wolle erwartet , die ich zum ersten mal bei lanade bestellt habe! ich habe mich sehr auf die farbe hellgelb nr.03 gefreut leider kommt die farbe mehr der farbe 02 naeher in creme näher ich bin sehr enttäuscht darüber
06.01.2015 - 14:36
Dagmar Lunge wrote:
Mit viel freude habe ich die wolle erwartet , die ich zum ersten mal bei lanade bestellt habe! ich habe mich sehr auf die farbe hellgelb nr.03 gefreut leider kommt die farbe mehr der farbe 02 naeher in creme näher ich bin sehr enttäuscht darüber
06.01.2015 - 14:30
Lyda wrote:
Bonjour trés belle laine,trés agreable a tricoter,mais beaucoup de neuds dans les pelotes
04.01.2015 - 08:32
Sylvie wrote:
Bonjour, pourriez vous m'indiquer la référence couleur de la laine bleu vert qui se trouve sur la photo de la qualité baby mérinos photo qui represente 2 pelotes bleues et une pelote bordeaux. Merci
29.12.2014 - 20:32DROPS Design answered:
Bonjour Sylvie, sur cette photo, on voit la couleur 10, turquoise clair. Rappelez-vous qu'il peut y avoir une différence de couleur entre la photo (zoom, luminosité, écran...) et la couleur originale. Bon tricot!
05.01.2015 kl. 08:38
Kirsten Jahn Nielsen wrote:
Hvorfor står der ikke uld vask eller håndvask på banderolerne til drops baby merion Kjolen jeg strikkede er blevet lang og slasket efter vask ved 40 grader Ærgerligt da den tog lang tid at strikke den Hilsen Kirsten
26.12.2014 - 21:59
MAYNADIES wrote:
Je viens de commander de la laine baby mérinos j'avais commandé de la laine jaune pâle n° 3 je pense que l'on ne peut pas appeler cette laine jaune pâle mais beige car elle n'a pas du tout la même,couleur que sur le Pc meme si il peut y avoir une différence elle n'est pas jaune
11.12.2014 - 17:07
Dorte wrote:
Hej Jeg har strikket en dejlig sweater til min søn i baby merino. Da jeg håndvaskede den (kke for varmt, og rullet ind i håndklæder) blev den 25 % større - hvad er der sket? og når jeg strikker den om, kan jeg så regne med at den ikke ændrer størrelse efter vask næste gang? Jeg strikkede på pind 3,5. Håber I kan hjælpe mig med hvad jeg skal gøre. Dorte
07.12.2014 - 22:06DROPS Design answered:
Hej Dorthe. Det var aergeligt! Det er vigtigt at naar du vasker Baby Merino'en at den ikke ligger for lang tid i vandet, saa mister det elasticiteten. Du kan sagtens vaske det her garn i vaskemaskine. Men pröv at strikke en pröve först og vask den, saa ved du praecis hvordan du skal haandtere garnet. Tjek ogsaa strikkefastheden, hvis det er for löst, kan det ogsaa göre at arbejdet vokser. God fornöjelse med det.
09.12.2014 kl. 13:43
Doris wrote:
Schönes Garn, angenehm zu verstricken. Unbedingt Maschenprobe machen, diese waschen und nach dem Trocknen die Anzahl und Reihen Maschen auszählen. In der Maschine bei 40° im Wollwaschgang gewaschen, anschließend geschleudert.
07.12.2014 - 20:23
Aude wrote:
Bonjour! Est-ce qu'on peut tricoter la baby merino à la machine? Merci.
06.12.2014 - 12:29DROPS Design answered:
Bonjour Aude, chaque machine à tricoter est différente, pensez à bien consulter la notice de votre machine à l'aide des indications métrage/poids, échantillon de Baby Merino - votre magasin DROPS pourra certainement vous aider et vous conseiller si besoin. Bon tricot!
07.12.2014 kl. 13:50
Pamela Tucker wrote:
Pamela Tucker 19.11.2014 kl. 15:14: Where can I get a colour chart please. I need about 15 colours for a blanket and want to see them in real. Computer screens are difficult to see how the colours blend together.
19.11.2014 - 15:15DROPS Design answered:
Dear Mrs Tucker, you are welcome to contact one of the DROPS store in U.K. to get help choosing the colours. Happy knitting!
19.11.2014 kl. 17:14
THELE Annelis wrote:
Comment sont élevés les moutons et agneaux servant à la fabrication de la laine que vous produisez (élevés en Afrique et ou en Amérique du Sud)... ? Comment pouvons-nous être sûr d'acheter un produit qui respecte les animaux et leur bien être ? Il devrait exister un label permettant aux personnes responsables d'acheter en toute confiance des produits respectueux des animaux et de la nature en générale. Merci de me répondre.
13.11.2014 - 16:11DROPS Design answered:
Bonjour Mme Thele, vous retrouverez toutes ces informations dans notre FAQ en cliquant ici. Bon tricot!
14.11.2014 kl. 13:52
Camilla wrote:
Hej Må man spørge, hvordan I superwash behandler garnet? Jeg har nemlig hørt at nogle garner får et lag akryl udenpå, og jeg er derfor nysgerrig om det også gælder jer garn? Mvh. Camilla
11.11.2014 - 18:13DROPS Design answered:
Hej Camilla. Der er ikke brugt akryl til at superwash behandle vores garn, det er en slags "lim film" der daekker fibrene og gör at ulden ikke filter i varmt vand.
05.12.2014 kl. 15:17
Marta wrote:
Buongiorno, vorrei fare un vestito usando Baby Merino unito aKid Silk vanno bene i ferri n.5 o è meglio usare il 4 o il 4,5. Grazie Marta
30.10.2014 - 14:27DROPS Design answered:
Buongiorno Marta. Provi a fare campioni con misure di ferri diverse, lavorando con i due filati insieme. E’ importante lavare il campione: la Baby Merino cede un po’ dopo il lavaggio. Scelga la misura di ferri che la soddisfa come regolarità del punto e consistenza del lavoro. Buon lavoro!
31.10.2014 kl. 11:04
Sandra Polichino Mazy wrote:
Is this a sport weight yarn?
15.10.2014 - 10:32DROPS Design answered:
Dear Mrs Polichino Mazy, your are correct, it's a Sport / 5 ply (12 wpi). Happy crocheting & knitting!
15.10.2014 kl. 10:37
Kan nogen butik hjælpe mig med et nøgle baby merino farve 22 indfarvningsnummer 54949.
03.08.2015 - 13:26