frá:
944kr
per 25 g
Innihald: 75% Mohair, 25% Silki
Garnflokkur:
A (23 - 26 lykkjur)
/ 2 ply / lace
Þyngd/lengd: 25 g = ca. 210 metrar
Mælt með prjónastærð: 3,5 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 23 l x 30 umf
Meðhöndlun: Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Mohair frá Suður Afríku, silki frá Kína
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 24CX00064), Standard 100, Class II frá CENTRO TESSILE COTONIERO E. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class II þýðir að garnið hentar til að komast í beina snertingu við húðina að miklu leyti, svo sem í blússur, skyrtur, dýnur o.fl.
Lúxus garn, létt burstað úr einstakri blöndu af 75 % mohair super kid og 25% mulberry silki.
DROPS Kid-Silk er fislétt og gefur flíkum fágað yfirbragð, hvort sem það er notað eitt og sér eða sameinað með öðru garni.
Fullkomið fyrir smærri flíkur eins og sjöl, hálsskjól eða toppa. DROPS Kid-Silk fáanlegt í breiðri litapalettu og er vinsælasta garnið okkar í garnsamsetningum!
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Annað garn í garnflokki A
Lesa meira um hvernig á að skipta út garni.Þegar þú verslar garn frá litakortum eða mynstrum frá heimasíðunni okkar, þá ertu ekki að kaupa beint frá DROPS heldur frá einni DROPS verslun af mörg hundruð verslunum víðsvegar um heiminn. Þess vegna er mikilvægt að þú hafir samband við DROPS verslunina sem þú keyptir garnið frá og að þú geymir miðana af öllu garninu sem þú keyptir (þeir eru ábyrgðin þín)
DROPS verslunin sem þú hafðir samband við kemur til með að aðstoða þig og skipta út garninu ef nauðsyn þykir. Skoðaðu lista yfir DROPS verslanir hér.
Lampink wrote:
Bent u ook groothandel van Drops kid silk
31.05.2020 - 15:28DROPS Design answered:
Dag Lampink,
Jazeker, DROPS Kid Silk verkopen wij via onze (online) winkels. Om bollen te kopen kun je via deze link een winkel vinden. Mocht je interesse hebben om DROPS producten te verkopen, dan kun je contact opnemen met het formulier op deze pagina
17.06.2020 kl. 19:08
Mariske Hajer wrote:
Is Drops kidsilk mulesingfree geproduceerd, dat wil zeggen zonder het verwijderen van stroken wol dragende huid rond de kulas ( billen ) van het schaap. Alvast dank voor uw antwoord. Vriendelijke groet, Mariske Hajer Mobiel: 0652493724
27.05.2020 - 00:36
Hanne Jeppesen wrote:
Er det muligt at skaffe 3 nøgler kid-silk colour 08 i dyelot 46419 ? Jeg har strikket 3/4 af en trøje i netop denne dyelot.
22.05.2020 - 19:28DROPS Design answered:
Hei Hanne. Vi sender ikke enkelt nøster til privat personer, kun kilovis til butikker. Ta kontakt med butikken du har kjøpt garnet hos og hør om de kan hjelpe deg. Eller evnt bruk de ulike gruppene på sosiale medier, der er det mange som hjelper hverandre med etterlysning av garn/partinr. mvh DROPS design
25.05.2020 kl. 09:24
Randi Kari Sørlie wrote:
Finnes det mønster på jakke evt. Genser til dame som er strikket med enkel tråd?
21.05.2020 - 21:45DROPS Design answered:
Hei Randi. Ja, det gjør det. Om du skriver inn jakke eller genser under "Finn oppskrifter!", velger Dame under kategori, Kid-Silk under garn og garngruppe A under garngruppe, kommer det opp en del forslag. Se da på de plaggene som har en strikkefasthet oppgitt under bilde på rundt 23 masker. Feks DROPS 206-21+22, 200-22+23, 194-29+31, 172-32+31, 171-24+23 og 181-21. God Fornøyelse!
25.05.2020 kl. 09:16
Sara Oscarsson wrote:
Hejsan, När kommer man kunna köpa den nya färgen salvia? Med vänlig hälsning, Sara
17.05.2020 - 11:10DROPS Design answered:
Hei Sara Den er kommet inn på hovedlagret, så da er det bare å kontakt din butikk for å høre om de har fått den inn. God Fornøyelse!
18.05.2020 kl. 08:45
Lampink wrote:
Goede middag ik ben op zoek naar de groot handel voor drops kids silk
16.05.2020 - 16:14
DURET ALFRED wrote:
Je souhaiterai commander
15.05.2020 - 19:16DROPS Design answered:
Bonjour Mr Duret, vous pouvez cliquer sur le petit caddy et sélectionner votre magasin pour passer votre commande - vous retrouverez également ici, la liste des magasins DROPS. Bon tricot!
19.05.2020 kl. 08:29
Bouchaud wrote:
Bonjour, Pourquoi ne trouve t-on en France la laine KildSilk que dans 2 coloris ?
08.05.2020 - 08:29DROPS Design answered:
Bonjour Mme Bouchaud, la quantité des couleurs disponibles dépend de chaque magasin, vous aurez probablement plus de chance de trouver les couleurs souhaitées auprès de nos DROPS Superstores, mais n'hésitez pas à contacter votre magasin habituel, lui seul pourra vous dire quand il pourra avoir d'autres couleurs et s'il peut vous commander celles que vous souhaitez. Bon tricot!
08.05.2020 kl. 09:30
Nikki Whiting wrote:
Hi I love the new shade of Kid Silk - 34 Sage - where can I buy this please? I've checked your online superstores and it isn't in stock. Many thanks Nikki
05.05.2020 - 15:04DROPS Design answered:
Dear Mrs Whiting, this is one of our newest colours, do not hesitate to contact your DROPS store, they will tell you when they are intended to get some in stock. Happy knitting!
06.05.2020 kl. 11:21
Jing wrote:
To whom it may concern, I so so so love silk mahair, so I am interesting in your products. There are two questions, could you please answer me? I notice the price of DROPS Kid-Silk is lower than other brands' products, so I feel confussion. My last question is if I want to buy 1 kilogram or more, could you send me a whole roll, not some balls?
05.05.2020 - 12:54DROPS Design answered:
Dear Mrs Jing, you will find answer to your first question here - our DROPS Kid-Silk can only be as balls 25 g sorry. Happy knitting!
06.05.2020 kl. 11:20
Helene Weiss wrote:
Hello there, I am a huge fan of your yarn and have been in touch a couple of weeks ago with a question, but couldn’t open the link to the answer. I am about to start a small business knitting with your kidsilk mohair & silk yarn and need confirmation that it is produced in an ethical way as opposed to methods used with angora goats in South Africa. This is to reassure customers that it is ok to enjoy this beautiful yarn. Can you respond in an email please. Thank you. Helene Weiss
23.04.2020 - 11:03DROPS Design answered:
Dear Mrs Weiss, We only work with the biggest and most serious producers in the industry. These are companies that have to follow EU regulations and guidelines regarding the sourcing of raw material, treatment of animals, dyeing techniques, certificates etc. in order to be able to commercialize their product in the European Union. Everything is monitored by the pertinent authorities, not by us. We hope this gives you some sort of answer.
24.04.2020 kl. 10:07
Monica Vriesman wrote:
Como faço para comprar 🛒 as lãs? Fazer pedido e entregam para o Brasil? Obrigada
18.04.2020 - 16:45DROPS Design answered:
Boa tarde, Pode aceder à página da lista de lojas que enviam os fios para o Brasil e falam português neste link. Basta clicar e aceder ao site de cada loja: https://www.garnstudio.com/findastore.php?id=28&cid=28 Bons trabalhos!
09.09.2020 kl. 16:36
Monica Vriesman wrote:
Como faço para comprar 🛒? Fazer pedido ? Enviam para o Brasil ?
18.04.2020 - 16:43
Emma wrote:
Tengo un patrón con otra marca de hilo. Para la chaqueta apone que necesita 8 ovillos de phildar cal. mohair nº 4. Con agujas 3 1/2 y del 4. Un cuadro de 10x10 tejido a p. jersey derecho con agujas del 4 es igual a 20 puntos y 25 vueltas. Cuántos ovillos necesitaría de vuestra lana de mohair para hacer la chaqueta?
15.04.2020 - 17:44DROPS Design answered:
Hola Emma. Aquí tienes una lección de Drops sobre cómo calcular la lana necesaria para un modelo.
15.05.2020 kl. 15:41
Helene Weiss wrote:
Hi there, I’m a huge fan of your yarns as they are outstanding value and I knit everything with it. I’m also making a shawl from your kidsilk yarn with the intention to sell it. However, I know there is controversy around the treatment of Angora goats in some places in South Africa. And in order to reassure customers I’d like to include a note that the yarn was ethically sourced and would hope you can confirm this, or give me some information about how it’s produced? Thank you so much.
11.04.2020 - 11:37DROPS Design answered:
Dear Mrs Weiss, We only work with the biggest and most serious producers in the industry. These are companies that have to follow EU regulations and guidelines regarding the sourcing of raw material, treatment of animals, dyeing techniques, certificates etc. in order to be able to commercialize their product in the European Union. Everything is monitored by the pertinent authorities, not by us. We hope this gives you some sort of answer.
14.04.2020 kl. 15:58
Lene Eriksen wrote:
Strikker med marineblå kid silk, den farger veldig av på fingrene mine. Strikker sammen med hvitt og noen andre farger, er redd det farger over de lyse ved vask. Hvordan redder jeg de lyse fargene??
10.04.2020 - 17:00DROPS Design answered:
Hei Lene. Det var ergerlig å høre, vi har gitt beskjed videre til vår leverandør. Prøv å strikke en liten prøvelapp med den marienblå og det hvite og vask det etter vaskeanvisning, evnt legg lappen i litt eddikvann(som binder fargen) og sjekk om det farger av. mvh DROPS design
27.04.2020 kl. 08:12
Imeldaveronese @ wrote:
COME SI FA PER ORDINARE? VOLEVO UN GOMITOLO DI MOHAIR AZZURRO COLORE 08
05.04.2020 - 13:40DROPS Design answered:
Buongiorno Sig.ra Imelda. A questa pagina trova l’elenco dei rivenditori Drops italiani. Può verificare la disponibilità del filato che le occorre e contattarli per la consegna. Buon lavoro!
08.04.2020 kl. 11:08
Birgit wrote:
Würden sie Garn nach Canada schicken, British Columbia? Und wenn wie teuer? Gruß Birgit
05.04.2020 - 07:41
Mariane Angelo Ploug Johansen wrote:
Hej - jeg har 4 nøgler Baby Merino i farven Mix( grå) kan den blandes med Kid Silk farve grå uni colour 10. Mvh Mariane
01.04.2020 - 09:52DROPS Design answered:
Hej Mariane, Ja det kan den helt sikkert, de strikkes på samme strikkefasthed. Du kan bestille det ved at klikke på bestil knappen i farvekortet. God fornøjelse!
01.04.2020 kl. 15:38
Åse Kongsgaard wrote:
Jeg ønsker å bestille mønster ks-164 og garn i fargene jeansblå 27, lys jeansblå 08 og blå tåke 06. Str S. Kan dere hjelpe meg?
31.03.2020 - 11:33DROPS Design answered:
Hej Åse, Ja du klikker på bestil inde på farvekortet, så får du en butiksliste frem på de som sælger det ønskede garn. God fornøjelse!
01.04.2020 kl. 15:37
Lynn Wassel wrote:
How can I order or buy Drops Kid Silk in the USA? Is the only place I can order it from in the U.K.? Thank you!
29.03.2020 - 22:46DROPS Design answered:
Dear Lynn, right now there are no Drops stores in the USA. You can only get the yarn from international retailers, such as Wool warehouse in the UK.
30.03.2020 kl. 00:00
Anita Hermansson wrote:
Håller på att sticka en kofta i Kid-Silk färg nr 28, mörkblå. Det färgar av sig jättemycket på händerna när jag stickar. Antar att den kommer att torrfälla när den är färdig? Tråkigt att va tvungen att tvätta den innan koftan används. Om det ens hjälper.
25.03.2020 - 17:50DROPS Design answered:
Hei Anita. Det var kjedelig å høre. Noen kvaliteter kan ha noe overskuddsfarge. For å binde fargen kan man legge plagget i litt eddiksvann, slik at fargen bilder seg. Evnt ta med garnet til den DROPS butikken du har kjøpt garnet og snakk med dem/husk da å ta med etikketten/partinr. mvh DROPS design
30.03.2020 kl. 07:31
De Riggi Martine wrote:
Bonjour je voudrais me faire unpull simple en laine kid silk et je voudrais faire les bord en coton du bas et des manche combien de pelote me conseillez vous pour un pull 38 40 et simple auriez vous un modele svp cordialement mme de riggi
21.03.2020 - 12:11DROPS Design answered:
Bonjour Mme De Riggi, tout va dépendre de la tension souhaitée (= votre échantillon), du point utilisé, de la forme finale (plus ou moins près du corps), etc... n'hésitez pas à consulter nos différents modèles en Kid-Silk ici - votre magasin DROPS saura également vous conseiller, même par mail ou téléphone de façon plus personnalisée. Bon tricot!
23.03.2020 kl. 12:09
J Webb wrote:
Hi! This yarn is wonderful, so soft and works up beautifully. However I had to buy a couple of extra balls for a project from a different dye lot and WOW the colour is completely different – not slightly different, enormously different! I'm using shade 03 and the second dye lot I have of that shade looks like a dusky lavender not pink at all. I was expecting a bit of a difference but not to this extent – is this normal?!
15.03.2020 - 15:02DROPS Design answered:
Dear Mrs Webb, we always try to keep the change to a minimal but changes can happen and we cannot garantee that two different dyelots will have the exact same shade, this means this is normal. Happy knitting!
17.03.2020 kl. 08:29
Rito har inte alls Kid Silk för 43 kr som ni anger. Det kostar 54 kr på deras hemsida
27.05.2020 - 11:25