frá:
592kr
per 50 g
Innihald: 100% Ull
Garnflokkur:
A (23 - 26 lykkjur)
/ 5 ply / sport
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 175 metrar
Mælt með prjónastærð: 3 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 24 l x 32 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Superwash: já
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0110), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
DROPS Baby Merino er 100% extra fínt merino ullargarn, sem er ofur mjúkt, andar vel og er kláðafrítt – fullkomið fyrir viðkvæma ungbarnahúð. Kaðalspunnið úr mörgum þunnum þráðum, DROPS Baby Merino gefur fallegar, jafnar lykkjur, sem gefur aukin teygjanleika í flíkinni. Þessi uppbygging á garninu gerir að það er mjög mikilvægt að gera rétta prjónfestu á verkefninu þínu, aðeins þéttari prjónfestu en lausari.
DROPS Baby Merino er spunnið úr trefjum frá frjálsum dýrum (free-range, mulesing free) frá Suður Ameriku og er Oeko-Tex Standard 100 gæðavottað. Garnið er einnig superwash meðhöndlað til þess að þola þvott í þvottavél og hentar því vel til daglegra notkunar; en við þvott á flíkinni þá verður þú að fara varlega og fylgja nákvæmum leiðbeiningum.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Allt superwash meðhöndlaða merino garnið okkar á að þvo í þvottavél á stillingu fyrir viðkvæman þvott. Að því sögðu, þá eru nokkur ráð til viðbótar sem er vert að hafa í huga þegar kemur að því að þvo þetta garn:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Kasia D wrote:
I would love to see this yarn dyed in PRINT technique! Baby merino is my very first choice but I have to buy merino printed colours of other manufacturers.
21.01.2016 - 00:22
Karin wrote:
Hej! Jag har stickat med 2 nystan grått i baby merino och det var inga problem. Nu stickar jag mitt första nystan i naturvitt och efter 5 cm på 48 maskor har garnet varit av 3 ggr. Inga knutar, utan bara lösa ändar. Nu, efter 12,5 cm stickning har garnet varit av ytterligare 2 ggr och halvt av 3 ggr!! Jag börjar bli ordentligt less och hoppas att mina övriga nystan i naturvitt inte är likadana. Jag är besviken!
04.01.2016 - 19:59DROPS Design answered:
Hej Karin, då har du haft extremt otur! Prata med butiken du har köpt garnet, så är det bara att byta ut det nystan som måste ha fastnat i maskinen.
29.02.2016 kl. 13:54
MAM wrote:
Mèrecerise vend parait-il la baby merino à € 2.51, or lorsqu'on veut faire une commande elle est à 3.35 pouvez-vous m'en donner une explication, pour moi c'est mensongé remerciements
03.12.2015 - 08:07DROPS Design answered:
Bonjour Mam, les prix de ce magasin ont été modifiés pour s'aligner sur leur boutique en ligne. N'hésitez pas à les contacter directement. Bon tricot!
03.12.2015 kl. 09:48
Pascale wrote:
Bonjour, j'aimerais connaitre la nuance de la pelote qui se trouve au dessus de la pelote gris clair sur la présentation des 4 pelotes grises et noire, j'hésite entre naturel ou poudre ? (02 ou 44). Je cherche un fil écru qui ne soit pas trop jaune et celui là me plait beaucoup. merci d'avance
17.11.2015 - 22:00DROPS Design answered:
Bonjour Pascale, pour vous aider à choisir vos couleurs, nous vous invitons à contacter directement votre magasin DROPS, par mail ou téléphone aux coordonnées indiquées dans la liste si vous n'avez pas de boutique près de chez vous, on pourra vous y renseigner et vous conseiller. Bon tricot!
19.11.2015 kl. 13:23
Claudia wrote:
Eigentlich ein sehr schönes Garn, aber 6 Knoten in einem halben Knäuel (habe keine Lust mehr, die 2. Hälfte zu stricken) entspricht wahrlich nicht meinen Vorstellungen von einem qualitativ hochwertigen Garn!
24.10.2015 - 08:35DROPS Design answered:
Liebe Claudia, bitte wenden Sie sich mit der Raklamation an den DROPS Laden, in dem Sie das Garn gekauft haben. Dort wird man sich um Ihr Anliegen kümmern.
27.10.2015 kl. 10:31
Katrin wrote:
Ich würde gerne wissen ob DROPS Baby Merino speichelecht ist? Liebe Grüße
21.10.2015 - 00:08DROPS Design answered:
Liebe Katrin, die Merinogarne gehören zur Ökotex Kategorie 1 und sind somit für Babys und Kleinkinder zertifiziert, dazu gehört Speichelechtheit.
25.11.2015 kl. 07:20
Karolina wrote:
Hallo, Ich habe diese Wolle erst vor kurzem bekommen und finde, dass sie von der Griffigkeit her sehr angenehm ist. Sehr weich und auch das Maschenbild nach der ersten Maschenprobe war sehr schön. Beim aufwickeln der dunkelgrauen Wolle ist mir jedoch aufgefallen, dass sie sehr stark abfärbt. Meine Hände waren grau. Wäscht sich das raus? Da ist die Farbe mit helleren Farben kombinieren will, habe ich nun Angst, dass sie abfärbt.
09.10.2015 - 09:38DROPS Design answered:
Liebe Karolina, mitunter befindet sich überschüssige Farbe in der Wolle, die bei den ersten Wäschen herausgewaschen wird. Um sicher zu sein, dass die weisse Wolle die Farbe nicht annimmt, stricken Sie am besten Ihre Maschenprobe mit beiden Farben und waschen das Probeläppchen.
27.10.2015 kl. 10:45
Karolina wrote:
Hallo, Ich habe diese Wolle erst vor kurzem bekommen und finde, dass sie von der Griffigkeit her sehr angenehm ist. Sehr weich und auch das Maschenbild nach der ersten Maschenprobe war sehr schön. Beim aufwickeln der dunkelgrauen Wolle ist mir jedoch aufgefallen, dass sie sehr stark abfärbt. Meine Hände waren grau. Wäscht sich das raus? Da ist die Farbe mit helleren Farben kombinieren will, habe ich nun Angst, dass sie abfärbt.
06.10.2015 - 14:25Indira wrote:
Hello, can I order to Kazakhstan? If yes, how much will the delivery cost? Is there a minimal number of order?
28.09.2015 - 21:07DROPS Design answered:
Dear Indira, please u>click here for the list of DROPS retailer shipping worldwide - look at their shipping conditions and/or contact them individually for any furhter informations.
29.09.2015 kl. 09:55Rita wrote:
Hallo, is baby merino ook geschikt voor fair Isle breien? Indien negatief, welk garen/wol bevelen jullie aan om fair Isle te breien. Dank voor bericht
25.09.2015 - 23:22DROPS Design answered:
Hoi Rita. Je kan prima fair-isle breien met Baby Merino - het heeft niet dezelfde structuur zoals bijvoorbeeld een shetlandwol, maar de stekendefinitie wordt heel mooi met Baby Merino
28.09.2015 kl. 12:03
Ulrike wrote:
Welche Farbnummer hat das obere Knäuel auf dem Photo mit den vier blauen Knäueln? Könntet Ihr die Farbnummer nicht grundsätzlich neben die Knäuel schreiben? Nur so 'ne Idee...
22.09.2015 - 23:01
Sirpa Kurikkala wrote:
Ostin langat lapsen neulepuseroon (6 kerää). Kyseessä pinkki BabyMerino-lanka. Yksi keristä on virheellinen. Lanka on ohuempaa kuin muut. Kun avasin langan kierteitä, huomasin, että normaalissa BabyMerino langassa on 4 säiettä ja virheellisessä kerässä säikeitä on vain kolme. Miten toimin? Palautanko langan ostoliikkeeseen vai maahantuojalle?
22.09.2015 - 11:37DROPS Design answered:
Hei! Voit palauttaa lankakerän ostoliikkeeseen.
19.04.2016 kl. 14:15
Solbjørg Sjøveian wrote:
Babymerino ull tåler ikke vask? Jeg har i flere måneder strikket på mitt første barns ullteppe. Ferdig i går, festet trådene i dag - og la det til ullvask slik at det var rent til babyen kommer neste måned. Til min store fortvilelse er det et helt annet teppe som kommer ut. Alle maskene er strukket og mønstrene synes knapt. Jeg la det til og med i en vaskepose. Hva er dette? Jeg vasket kun på 30 gr. Nå er altså måneders arbeid ødelagt og jeg er fryktelig lei meg.
19.09.2015 - 17:51DROPS Design answered:
Hej Solbjørg, Nej så trist! Det er svært vigtigt at man overholder vaskeanvisningen på banderolen og her på farvekortet! Baby Merino skal vaskes på finvask 40 grader! Brug kun en dråbe uldvask uden enzymer og optisk blegemiddel! Brug ALDRIG skyllemiddel (fibrene bliver så bløde at de glider fra hinanden)! Vask separat i rigeligt med vand! Lad det ALDRIG ligge i blød! Lad det ALDRIG ligge vådt i vaskemaskinen! Centrifugere gerne og læg det til tørre på et varmt gulv! Lad det aldrig hænge til tørre! Følg anvisningen og prøv en gang til, så kan det være at du kan redde fibrene! Held og lykke!
09.10.2015 kl. 15:36
Britt Helene Fossøy wrote:
Er strikkefastheten oppgitt feil på dette garnet? Det er svært tynt, som annen babyull, og jeg får 29 masker på 10 cm på pinne 3.5. Må helt opp i pinnenr 4 5 for å få 24 masker og sa blir strikket svært glissent og slaskete.
16.09.2015 - 12:58DROPS Design answered:
Hej Britt, Nej DROPS Baby Merino passer perfekt til en strikkefasthed 24 m på 10 cm. Snak med din lokale DROPS butik, de kan helt sikkert finde ud af hvor det går galt. God fornøjelse!
09.10.2015 kl. 15:30
Elies wrote:
Ik heb nog een aantal bollen Merino voor verschillende toekomstige werkstukken liggen. Nu ben ik nogal geschrokken van de vele reacties over het uitlubberen van het werkstuk in de was, zelfs ondanks dat de was-instructies opgevolgd worden. Is dit uitbulderen wellicht te voorkomen door de wol eerst te wassen, zodat de wol al uitgerekt is voordat ermee gebreid wordt?
15.09.2015 - 17:38DROPS Design answered:
Hoi Elies. Nee, als je de wasinstructies volgt EN ook niet te losjes breit met merinowol, dan lubbert het niet.
16.09.2015 kl. 10:49
Birgitte Nielsen wrote:
Jeg har strikket en drenge-trøje i dette garn og den fnulrede efter kort tids brug. Er det et generelt problem ved merino garner (overvejer en poncho af big merino, men ville da vælge nepal e.l. i stedet)
04.09.2015 - 14:19DROPS Design answered:
Hej Birgitte, Nej det er ikke et generelt problem, men bløde merinogarner klarer ikke lige så hård slitage som et sportsgarn. Læs gerne mere om at vælge garn. Klik på "Tips & Hjæpl" og så "Når man vælger garn"! God fornøjelse!
09.10.2015 kl. 15:38
Anne Manvik wrote:
Takk for svar. Jeg fulgte vaskeoppskriften til punkt og prikke, jeg stikker ikke løst, heller litt fast, men allikevel ble jakka 12 cm lengre. Noe forslag til hvordan jeg skal vaske jakke 2 for at det samme ikke skal skje?Dette er jo litt kjedelig, er det feil i vaskeanvisningen, ser at flere her har hatt det samme problemet.
03.09.2015 - 10:58DROPS Design answered:
Hej Anne. Nej, der er ikke fejl i vaskeanvisningen. Les mere her. Hvis du tvivler, er det altid en god ide at vaske din pröve - saa ved du altid hvordan garnet reagerer paa vask i din maskine.
04.09.2015 kl. 12:59
Anne Manvik wrote:
Jeg har akkurat strikket en jakke av BABY MERINOULL. Den skulle være 30 cm fra skulder når den var ferdig det var den. Men når jeg tok den ut av vaskemaskin var den 42 cm (fulgte vaskeoppskriften)Hva gjør jeg nå?? Holder på med en jakke til i samme garnet, tør jeg vaske den? En ting til, er det noen som kan svare på hvor ulla i dette garnet kommer fra, er det fare for muleting her?
02.09.2015 - 17:48DROPS Design answered:
Hej Anne. Det er vigtigt at dit arbejde ikke er strikket for löst (strikkefastheden), eller vaskes for varmt/likke la det ligge i bløt, for saa kan det vokse efter vask. Og vores merinogarner kommer udelukkende fra frittgående dyr i Sør-Afrika og Sør-Amerika, hvor mulesing ikke er tilladt :-)
03.09.2015 kl. 10:23
Lidwine Meutermans wrote:
Hello, Can you tell me which types of Drops are possible for a kntting machine ? I have a passap duomatic 80. greetings Lidwine
19.08.2015 - 18:09DROPS Design answered:
Dear Lidwine / Beste Lidwine. I am sorry, but I can't help you with this. We are specialized in handknitting and not machine knitting. But maybe have a talk with one of our Belgian retailers, if they have experience with knitting machines and our yarn.
20.08.2015 kl. 11:26Joanna Papke wrote:
Hallo again, I tried it before asking the question... I indicated the number and got zero result... I'm sorry for asking but this is very important to me. best
17.08.2015 - 21:15Joanna Papke wrote:
Thank you for your answer. Yes I saw the number, but I still get answer to my question. There are classes I-IV... Please tell me what class is the certificate. best
14.08.2015 - 22:16DROPS Design answered:
Dear Mrs Papke, you can get all informations here, by Oeko tex webiste indicating certificate number. Happy knitting!
17.08.2015 kl. 10:11Joanna wrote:
Hallo, what class of the Oeko-Tex® certificate has this yarn? best
13.08.2015 - 23:33DROPS Design answered:
Dear Joanna, Oeko-Tex certificate is stated under description, DROPS Baby Merino has certificate 25.3.0110. Happy knitting!
14.08.2015 kl. 14:24
Ellen Bundgaard wrote:
Kan nogen butik hjælpe mig med et nøgle baby merino farve 22 indfarvningsnummer 54949.
03.08.2015 - 13:26
Eva Eilers wrote:
Hej Er det muligt at hjælpe mig med et nøgle brun baby merino, farve 18 serienr 51346? Tak
20.07.2015 - 10:54
Jag har just börjat sticka med detta garn.Jättemjukt och roligt att sticka med.
01.02.2016 - 18:29