frá:
592kr
per 50 g
Innihald: 100% Ull
Garnflokkur:
A (23 - 26 lykkjur)
/ 5 ply / sport
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 175 metrar
Mælt með prjónastærð: 3 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 24 l x 32 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Superwash: já
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0110), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
DROPS Baby Merino er 100% extra fínt merino ullargarn, sem er ofur mjúkt, andar vel og er kláðafrítt – fullkomið fyrir viðkvæma ungbarnahúð. Kaðalspunnið úr mörgum þunnum þráðum, DROPS Baby Merino gefur fallegar, jafnar lykkjur, sem gefur aukin teygjanleika í flíkinni. Þessi uppbygging á garninu gerir að það er mjög mikilvægt að gera rétta prjónfestu á verkefninu þínu, aðeins þéttari prjónfestu en lausari.
DROPS Baby Merino er spunnið úr trefjum frá frjálsum dýrum (free-range, mulesing free) frá Suður Ameriku og er Oeko-Tex Standard 100 gæðavottað. Garnið er einnig superwash meðhöndlað til þess að þola þvott í þvottavél og hentar því vel til daglegra notkunar; en við þvott á flíkinni þá verður þú að fara varlega og fylgja nákvæmum leiðbeiningum.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Allt superwash meðhöndlaða merino garnið okkar á að þvo í þvottavél á stillingu fyrir viðkvæman þvott. Að því sögðu, þá eru nokkur ráð til viðbótar sem er vert að hafa í huga þegar kemur að því að þvo þetta garn:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Laura wrote:
Ciao, vorrei realizzare un maglione multi colore con questo filato. Il modello richiede un campione di 18 maglie x 24 ferri (4,5 ferri). Lavorando questo filato doppio potrei arrivare allo stesso campione? Grazie mille.
20.01.2017 - 18:49DROPS Design answered:
Buongiorno Laura. La tensione dipende sempre da quanto stretto o meno si lavora. Dovrebbe riuscire ad ottenere il campione indicato mettendo il filo doppio. Buon lavoro!
20.01.2017 kl. 21:01
Andrea Löwenstein wrote:
Ich habe hellgrünes Baby Merino in meinem stash möchte die baby merino mit der Flora mixen-in der Norwegerpasse des neuen Frühlings-Modells- Geht das? Oder ist die Garnstruktur zu unterschiedlich? Wird das Maschenbild dann ungleichmäßig? Ich nehme an , die Flora ist kräftiger. Lg
17.01.2017 - 08:53DROPS Design answered:
Liebe Frau Löwenstein, beide Garnstruktur sind unterschieden, eine Maschenprobe sollen Sie vielleicht zuerst stricken, um genau zu wissen ob es Ihnen gefällt. Gerne bekommen Sie mehr Hilfe von Ihrem DROPS Laden. Viel Spaß beim stricken!
17.01.2017 kl. 09:57
Heidi Lauvåsen wrote:
Hei! Holder på med et strikkeprosjekt, og mangler ett nøste Drops baby merino i farge 22, parti 64895. Har dere tilfeldigvis dette på lager? På forhånd takk! Heidi Lauvåsen
12.01.2017 - 12:34DROPS Design answered:
Hej Heidi. Nej, det kan vi desvaerre ikke hjaelpe med. Du kan bedst pröve hos vores butikker eller i DROPS Workshop paa Facebook. Maaske kan en anden bruger hjaelpe dig.
16.01.2017 kl. 11:48
Kari Skårdal wrote:
Hei, jeg har designet en "pokemon go" lue til barn i baby merino. Er dere interessert i oppskriften? Mvh Kari
01.12.2016 - 19:53DROPS Design answered:
Hej Kari. Tak for info, men vi publicerer kun egne designs paa hjemmesiden. Men del din opskrift/billede og link paa vores Facebook/Instagram side og vi deler den eventuelt her til vores brugere (og med dit navn som ejer/indehaver af opskriften).
02.12.2016 kl. 14:51
Amparo wrote:
Hola! Esta vez quisiera tejer a crochet, una mantita para cochecito de bebé,y una mantita de apego. ¿es adecuada la Big Merino? y en ese caso, si para agujas recomiendan numero 3, que numero para el ganchillo?Muchas gracias. Me gustaria aprovechar las ofertas
28.11.2016 - 17:50DROPS Design answered:
Hola Amparo. Entiendo que te refieres a Baby Merino y no a Big Merino. El Baby Merino no tiene mucho cuerpo así que es más adecuada para las mantas de tipo "granny square" con aguja de ganchillo a partir de 2.5 mm
28.11.2016 kl. 22:50
Janet Wille wrote:
Do the color numbers between yarns approximate each other, that is, does an 02 off white in baby merino approximate an 02 beige in Fabel. ? I know they would not be exact in hue but would they be close in shade?
28.10.2016 - 17:38DROPS Design answered:
Hi Janet. They should be about the same, but I can't guarantee that they always match perfectly. You can always ask our US store to look at it for you and choose dye lots that match the best.
31.10.2016 kl. 11:12
Ana wrote:
Hola! Estoy interesada en comprar aprovechando el 25% de descuento, pero no me decido por cuál coger. Veo que éste hilo es para un tamaño de aguja de 3mm, que imagino que se refiere a las dos agujas, y para ganchillo?? Muchas gracias. Ana.
13.09.2016 - 16:46
Lisa wrote:
Nydelig garn! :) Ønsker meg flere farger! Høstgul og flere gråblå farger ville vært så fint! :)
13.09.2016 - 15:19
Ursula Dashiell wrote:
Hat jemand Baby Merino gehaekelt? Ich moechte eine Babydecke haekeln und weiss nicht wieviel Garn ich bestellen muss. Sollte ich das Garn doppelt nehmen? Groesse sollte etwa 100 cm mal 130 sein. Staebchen oder dichte Maschen. Danke.
12.09.2016 - 18:07
Françoise wrote:
Je voudrais faire part de mon expérience avec Baby Merino aux personnes déçues après le lavage . J'ai lavé mon ouvrage à la main avec du produit spécial laine et il avait extrêmement grandi .Le 6 mois ressemblait à du 4 ans . Quelle horreur . Perdu pour perdu , J'ai tenté un lavage à la machine à 30 degrés avec une lessive normale et un séchage doux au sèche-linge ! Et surprise , mon ouvrage a repris les dimensions voulues .
10.09.2016 - 19:24
Eugenia wrote:
Buongiorno! vorrei sapere il colore del gomitolo riportato in una delle foto (tonalità blu), se è il 30 blu o il 42 petrolio? Grazie!
04.09.2016 - 12:18DROPS Design answered:
Buonasera Eugenia, i due blu nella foto sono il 30 blu e 33 blu elettrico. Buon lavoro!
04.09.2016 kl. 23:39
Anna Arndt wrote:
Das Garn "Baby Merino" in Farbe "hell seegrün" (Farb-Nr. 43) ist leider "zur Zeit nicht lieferbar". Wird es nicht mehr hergestellt oder kann es zu einem späteren Zeitpunkt bestellt werden?
21.07.2016 - 17:36DROPS Design answered:
Liebe Anna, es ist wirklich "zur Zeit" nicht lieferbar und später wieder erhältlich.
22.07.2016 kl. 17:26
Irene Robinson wrote:
Having read the care instructions on Baby Merino I am confused. My shawl is made with the petrol colour and light yellow. Should I hand wash it first so the colours don't run or should I just machine wash so it doesn't stretch?
06.06.2016 - 07:09DROPS Design answered:
Dear Mrs Robinson, follow carefully all instructions on label, website and Care tips and remember your DROPS store will provide you any further personnal assistance. Happy knitting!
06.06.2016 kl. 10:08
Bersigotti wrote:
J'ai fait un gilet en baby merinos taille 36 malgré le cycle de lavage delicat a 30 dans un filet special et sechage a plat maintenant je me retrouve avec une taille 44 tout deformé inmettable Bon je ne suis pas contente ai-je un recours . Merci de votr reponse serait-il possible de lire tous les commentaires en français
30.05.2016 - 14:29DROPS Design answered:
Bonjour Mme Bersigotti, Quand on tricote en Baby Merino, il faut bien veiller à respecter toutes les consignes indiquées dans le nuancer (notamment pour l'échantillon) - pour toute question ou réclamation, merci de bien vouloir contacter directement le magasin où vous avez acheté votre fil - voir liste. Pour traduire les commentaires, vous pouvez utiliser un traducteur en ligne. Bon tricot!
30.05.2016 kl. 17:31
Marzia wrote:
Nelle fascette di alcuni colori Baby Merino appena acquistati non è specificata nessuna certificazione Oeko-tex come è possibile?
24.04.2016 - 15:43DROPS Design answered:
Buonasera Marzia, grazie per la segnalazione, inoltreremo la sua richiesta alla casa madre. Buon lavoro!
24.04.2016 kl. 22:52Lucy Clarke wrote:
Hi there, can you tell me of all of your merino wool is sourced ethically? I have been buying it for a while and just researched the awful way many Australian farmers treat the merino sheep. Thanks, Lucy
19.04.2016 - 13:01DROPS Design answered:
Dear Mrs Clarke, our Merino wool do not come from Australian - read more about this here. Happy knitting!
19.04.2016 kl. 16:52
Monika wrote:
Hej, jag undrar vad eko klassifiseringnen på detta garn innebär? Är garnet helt ekologiskt ? Svårt att veta vad klassificeringarna innebär ?
25.03.2016 - 15:27DROPS Design answered:
Hej Monika. Dette garn er ikke ökologisk.
05.04.2016 kl. 10:04
Catherine wrote:
Disappointed with this yarn, finding fraying and knot joints in 50grm balls.
23.03.2016 - 21:58DROPS Design answered:
Dear Catherine, you are welcome to contact the DROPS store where you bought your yarn with all relevant informations (colour, dyelot, pictures..) and a complete description. Thank you. Happy knitting!
24.03.2016 kl. 10:40
Irene Robinson wrote:
Love Drops Baby Merino. I think a mustard or deep emerald would be a great addition to the colour range both for modern baby and adult garments.
22.03.2016 - 16:50
Chambe wrote:
J'ai acheté à plusieurs reprise cette laine, qui est très agréable à tricoter, et a un beau rendu, MAIS... J'ai été déçue de constater plusieurs fois des "raccords" faits avec un simple noeud dans la laine. c'est très pénible quand on est au milieu d'un tricot et que ce n'est pas anticipé! Il y a eu aussi certains laines qui étaient abimées au milieu (plus qu'un seul fil sur les 3 tenait).
21.03.2016 - 10:19DROPS Design answered:
Bonjour Mme Chambe, Merci de bien vouloir contacter votre magasin DROPS pour tout défaut éventuel constaté, avec toutes les informations (couleur, bain, photos.). Malgré tout le soin apporté à la fabrication de nos fils à tricoter, il peut y avoir quelques noeuds et nous en sommes désolés. Bon tricot!
22.03.2016 kl. 10:40
Fi wrote:
Ich habe den Gültigkeitscheck auf der Seite von ÖkoTex für die angegebene Nummer gemacht. Statt der Bestätigung der Gültigkeit und der Angabe der Produktklasse, wie es z.B. bei der Merino Cotton passierte, kam die Angabe, dass ich das Prüfinstitut kontaktieren soll um herauszufinden, ob das Zertifikat gültig ist. Was hat das zu bedeuten? Ich benötige die Wolle für ein Neugeborenes, sodass mir die Verträglichkeit äußerst wichtig ist.
16.03.2016 - 10:03DROPS Design answered:
Liebe Fi, Sie haben recht, ich sehe auch diese Angabe. Wir werden abklären, wieso dies so ist.
17.03.2016 kl. 07:33
MIchèle wrote:
Bonjour savez-vous qu'en Suisse nous parlons aussi en français et ils nous est impossible d'avoir les prix et descriptions des fils dans cette langue seriez.vous assez aimables pour nous mettre tout cela en français avec prix suisses merci salutations
11.03.2016 - 16:46DROPS Design answered:
Bonjour Michèle, sélectionnez "France" sous la photo des pelotes pour avoir toutes les informations en français (pour chaque nuancier et pour les modèles), et ici pour obtenir la liste des détaillants en Suisse, en français. Bon tricot!
11.03.2016 kl. 17:24
Ana wrote:
Hola: Estoy tejiendo una manta con baby merino rojo y rosa. Con los ovillos rosas no tengo ningun problema pero la mayoria de los ovillos rojos tienen 2 y 3 empalmes con nudos. Estoy bastante decepcionada, es la primera vez que me encuentro con ovillos que no son continuos y en una manta es un problema porque pierdo bastante material evitando que los nudos se vean ¿es normal en las lanas drop?
01.03.2016 - 10:29DROPS Design answered:
Hola Ana, puedo asegurarte que no es muy corriente que ocurra eso. Llevo años trabajando con estas lanas y puede pasar que te encuentres un empalme en un ovillo por una rotura en el proceso de fabricación o una finalización de material pero ocurre muy rara vez y tener varios empalmes en un ovillo me resulta bastante estraño. Lo comentaré de todas maneras para que lo tengan en cuenta.
02.03.2016 kl. 10:12Anni wrote:
Hi! I would like to ask if Baby Merino is mothproofed and if so, could you tell we which chemical has been used for this?
10.02.2016 - 19:54DROPS Design answered:
Dear Anni, our yarns are not treated mothproofed. Happy knitting!
12.02.2016 kl. 10:49
Superbe qualité de laine, d'une douceur incomparable, agréable à tricoter superbe rendu que ce soit avec un point simple comme tres compliqué. Avec cette qualité miracle finit le "maman ca gratte" mes enfants adorent. de plus ne bouge pas apres d'inombrables lavage. Vraiment satisfaite. a quand les couleurs mixtes du style fabel ou delight en pur merinos ce serait le top
16.10.2016 - 17:13