frá:
592kr
per 50 g
Innihald: 100% Ull
Garnflokkur:
A (23 - 26 lykkjur)
/ 5 ply / sport
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 175 metrar
Mælt með prjónastærð: 3 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 24 l x 32 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Superwash: já
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0110), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
DROPS Baby Merino er 100% extra fínt merino ullargarn, sem er ofur mjúkt, andar vel og er kláðafrítt – fullkomið fyrir viðkvæma ungbarnahúð. Kaðalspunnið úr mörgum þunnum þráðum, DROPS Baby Merino gefur fallegar, jafnar lykkjur, sem gefur aukin teygjanleika í flíkinni. Þessi uppbygging á garninu gerir að það er mjög mikilvægt að gera rétta prjónfestu á verkefninu þínu, aðeins þéttari prjónfestu en lausari.
DROPS Baby Merino er spunnið úr trefjum frá frjálsum dýrum (free-range, mulesing free) frá Suður Ameriku og er Oeko-Tex Standard 100 gæðavottað. Garnið er einnig superwash meðhöndlað til þess að þola þvott í þvottavél og hentar því vel til daglegra notkunar; en við þvott á flíkinni þá verður þú að fara varlega og fylgja nákvæmum leiðbeiningum.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Allt superwash meðhöndlaða merino garnið okkar á að þvo í þvottavél á stillingu fyrir viðkvæman þvott. Að því sögðu, þá eru nokkur ráð til viðbótar sem er vert að hafa í huga þegar kemur að því að þvo þetta garn:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Maiu wrote:
Is Drops merino yarns mulesing free?
08.11.2017 - 09:11DROPS Design answered:
Dear Maiu, sure they are - read more here. Happy knitting!
08.11.2017 kl. 10:23
Debbie wrote:
The yarns that I would like to know the color names for are the 4th picture, it looks like two shades of green to me, the 5th picture with the purple, yellow and green and the last picture with the light brown and purple color yarn.
06.10.2017 - 03:39DROPS Design answered:
Dear Debbie, here are the colours: 4th picture: 43 light sea green and 10 light turquoise. 5th picture: 04 yellow + 34 heather + 09 lime. Last picture: 17 beige + 14 purple. Happy knitting!
06.10.2017 kl. 10:02
Debie wrote:
You have some groups of yarn together in smaller pictures, but do not tell us what the colors are. Could you please label the colors in the pictures for us, I would greatly appreciate it. I cannot tell what some of the colors are (by name)
04.10.2017 - 22:44DROPS Design answered:
Dear Debbie, you are welcome to ask which picture/which colour shades you'd like to get the references so that we can help you. Happy knitting!
05.10.2017 kl. 13:24
Petra Böddicker-Schramm wrote:
Ich suche ganz verzweifelt 3 Stück Baby Merino grau Color 22, Charge 46553. Bei einigen Online-Händlern habe ich es schon erfolglos versucht. Können Sie mir bitte weiterhelfen?
29.09.2017 - 11:32DROPS Design answered:
Liebe Frau Böddicker-Schramm, gerne können Sie andere Laden fragen, oder auch in unserem DROPS Workshop auch mal fragen. Viel Spaß beim stricken!
02.10.2017 kl. 13:09
Delenn wrote:
Hej. Jeg kan se at det skønne garn her er fra fritgående dyr, men hvordan ser det ud med dyrevelfærden i øvrigt? Bruger man mulesing? Indfaves garnet miljøvenligt? Vh Delenn Ribes
15.09.2017 - 09:25DROPS Design answered:
Hej Delenn, Der er strenge krav og regler i EU som vore leverandører naturligvis også følger!
22.09.2017 kl. 11:09
Isa wrote:
Bonjour, petit commentaire concernant votre réponse du 29/08/2017, je ne vois pas en quoi le revendeur est responsable des multiples nœuds dans les pelotes, ce n'est pas lui qui les fabrique n'Est-ce pas ?
13.09.2017 - 07:18DROPS Design answered:
Bonjour Isa, tout à fait, mais en cas de souci/question sur les fils à tricoter et pelotes, c'est votre magasin qui prendra en charge votre réclamation. Bon tricot!
13.09.2017 kl. 09:07
Zoe wrote:
Hello, I was just wondering if your yarns comply with the Toy Safety Standards EN71-3? If they do, do you provide anything to confirm this? Thank you so much.
01.09.2017 - 12:30DROPS Design answered:
Dear Zoe, Baby Merino is Oeko-Text certified but doesn't have the Toy Saftey Standard. Happy knitting!
04.09.2017 kl. 13:32
Marta wrote:
Sto per usare per la prima volta la baby merino e vorrei capire come regolarmi: 1. Una volta fatto il campione e lavato in lavatrice otterrò le misura definitiva? O potrebbe poi reagire diversamente a più lavaggi? 2. Nel lavaggio in lavatrice o a mano è sconsigliato anche il detersivo per lana? Meglio un normale detersivo? Alcuni consigliano shampoo per capelli... 3. Lavare il capo mano è comunque preferibile?
24.08.2017 - 07:31DROPS Design answered:
Buongiorno Marta, sì. con il campione lavato otterrà la misura definitiva. Per il lavaggio segua attentamente le istruzioni indicate sull'etichetta o nella pagina relativa al filato, in particolare Baby Merino si può lavare in lavatrice max 40°C con lavaggio delicato senza ammorbidente, e asciugare disteso su una superficie piana. E' una lana superwash, quindi trattata per il lavaggio in lavatrice. Buon lavoro!
24.08.2017 kl. 09:07
Isa wrote:
Bonjour, je viens de tricoter un châle bicolore avec cette qualité de laine et je suis extrêmement déçue par la qualités des pelotes: nœuds dans chaque pelote (réellement dans chaque pelote), fils tirés, peluches etc... Tout ceci détériore la qualité de l'ouvrage. Est-ce que le prix de la laine influe obligatoirement sur la qualité ???
14.08.2017 - 08:40DROPS Design answered:
Bonjour Isa, nous sommes désolés de cette expérience. N'hésitez pas à prendre contact directement avec le magasin où vous avez acheté votre laine, on pourra vous renseigner et vous aider. Bon tricot!
29.08.2017 kl. 12:30
Loredana wrote:
Salve! Volevo utilizzare questo filato (messo doppio) per realizzare un sacco baby....secondo voi è una buona idea? Eventualmente che ferri usare Grazie Loredana
12.08.2017 - 14:03DROPS Design answered:
Buongiorno Loredana. Il filato Baby Merino è sottile; messo doppio consente lo stesso di realizzare capi non troppo pesanti e adatti a bambini. Potrebbe usare ferri n. 4 o 5, dipende dalla sua mano. E' un filato che cede con il lavaggio. Le consigliamo di misurare il campione dopo averlo lavato. Buon lavoro!
12.08.2017 kl. 22:06
Jill wrote:
Why do the care instructions on this and other Superwash yarns say not to use fabric conditioner? This is a question from a customer. Thank you!
10.08.2017 - 22:04DROPS Design answered:
Dear Jill, Superwash yarns have been already treated, with fabric conditionner the wool will be smooth and the shape stability of the garment will be destroyed. Happy knitting!
30.08.2017 kl. 09:45Minna wrote:
Det ser lækker ud
31.07.2017 - 20:14
Antje wrote:
Eigentlich ein wunderbares Garn...... Leider sieht der Farbton 31 völlig anders aus, als abgebildet. Es handelt sich um ein blaustichiges Französischgrün, das mit dem abgebildeten knalligen Hellgrün so gar nichts gemeinsam hat. Eigentlich mag ich diese Wolle, aber da ich keine Möglichkeit habe, die Farben vor Ort auszusuchen und auf eine realistische Abbildung im Internet vertrauen muss, werde ich wohl nach einer Alternative suchen.
12.06.2017 - 11:28Selam wrote:
Hi I would like to work 2 treads in baby marino. do you have any patterns?
29.05.2017 - 21:53DROPS Design answered:
Dear Selam, you can use any pattern worked with a yarn group C (2 strands yarn group A = 1 strand yarn group C) - read more about alternatives here. Happy knitting!
30.05.2017 kl. 08:48
Emilie wrote:
Bonjour, j'ai une question par rapport à l'échantillon en baby merino, les indications sont elles données pour un échantillon avant ou après lavage en machine ?
21.05.2017 - 17:51DROPS Design answered:
Bonjour Émilie, pour vérifier votre tension, il est toujours recommandé de laver d'abord votre échantillon et d'ajuster si besoin la taille des aiguilles. Bon tricot!
22.05.2017 kl. 10:06
Rubina wrote:
Vorrei realizzare un lavoro con quattro colori di questo bellissimo filato, il rosa e il fuxia ci stanno, mi servirebbe il color naturale e il tortora. Quali tonalità presenti si avvicinano a i colori sopra descritti?
13.05.2017 - 11:51DROPS Design answered:
Buongiorno Rubina. Potrebbe provare con il panna e con il beige. Le consigliamo anche di rivolgere la stessa domanda al suo rivenditore Drops di fiducia che sicuramente sarà in grado di aiutarla. Buon lavoro!
13.05.2017 kl. 12:51
Tanja wrote:
Jeg vil gerne hækle en babypose (mønster: twinkle twinkle little star babypose). Men hvad er forskellen på DROPS Big merino og baby merino? Garnet skal være lækkert for baby at ligge i og passe til 5mm pind.
17.04.2017 - 19:13DROPS Design answered:
Hej Tanja, begge er blød og dejlig til baby. Hvis du vælger at strikke i DROPS Baby Merino så skal du strikke med 2 tråde. Hvis du vælger DROPS Big Merino skal du strikke i en tråd. Lav gerne en lille strikkeprøve så det stemmer med strikkefastheden i opskriften. God fornøjelse!
12.05.2017 kl. 13:56
Nathalie Gingras wrote:
Pourquoi nous ne pouvons utiliser un assouplissement? J'hésite à tricotter une couverture, car cette laine ne peut ce sécher à la sécheuse.
16.04.2017 - 15:53DROPS Design answered:
Bonjour Mme Gingras, l'assouplissant ne doit pas être utilisé pour la laine, votre magasin DROPS saura vous aider et vous renseigner si besoin, même par mail ou téléphone. Bon tricot!
18.04.2017 kl. 12:04
Marianne wrote:
Welche beide Farben sind auf dem dritten Foto abgebildet (oben sehr helles Grün, unten kräftigeres Türkis)? Welche Farbe liegt oben, welche unten?
16.03.2017 - 10:23DROPS Design answered:
Liebe Marianne, es sind die Farben Nr 10 und 43. Viel Spaß beim stricken!
16.03.2017 kl. 15:32
Satu Sutelainen wrote:
Hei, kyselisin vaan että mitä eroa on langoilla baby merino uni color ja baby merino mix?
02.03.2017 - 17:40DROPS Design answered:
Hei! Uni Color -värit ovat yksivärisiä sävyjä ja mix-värit ovat monivärisiä sävyjä, joissa eri värejä on kehrätty yhteen. Lankakuvista näet eri sävyjen ilmeet.
07.03.2017 kl. 16:17Andrée Gravel wrote:
Lookink for one baby merino colour 01 serial number 68131. I started my pull and constated that one of my 5 balls is a little different. The size is 3mm, 50 gr
26.02.2017 - 14:09DROPS Design answered:
Dear Mrs Gravel, please contact the store where you bought your yarn, they should be able to help you. Happy knitting!
27.02.2017 kl. 11:55
Karin Melsom wrote:
Hei strikket jakke i baby merino, hvit med lilla, rosa og gul mønstet, rundstrikket bærestykke, vasket etter anvisning og alt det hvite ble lys rosa😖Hva kan gjøres så dette ikke skjer igjen ??
24.01.2017 - 16:55DROPS Design answered:
Hej Karin. Garn kan indeholde overskudsfarve. Jeg har vasket nöster för jeg brugte det - eller man kan vaske arbejdet med en lille smule eddike i vandet, det hjaelper ogsaa.
25.01.2017 kl. 13:57
Liesl Strickt wrote:
Baby Merino ist meine Lieblingswolle. Lässt sich super verstricken. Wäre schön, wenn die Farbpalette erweitert würde, bzw. so eine Farbauswahl wie bei der Alpaca bestünde, vor allem in meliert ...
24.01.2017 - 16:44
Sarah Schäfer wrote:
Hallo, ich würde gerne wissen, ob dieses Garn und andere aus Schafwolle aus Australien bezogen werden, genauer, ob sie von Schafhaltern bezogen werden, die Mulesing anwenden? Gibt es dazu irgendwo Hinweise?
24.01.2017 - 11:02DROPS Design answered:
Liebe Frau Schäfer, unsere Merino Wolle kommt aus Südamerika, siehe Beschriebung und mehr lesen Sie hier. Viel Spaß beim stricken!
24.01.2017 kl. 16:07
Das abgebildete Garn ist wunderschön, aber leider sieht der Farbton 31 völlig anders aus, als abgebildet. Es handelt sich, wie untern in den Kommentaren bereits vermerkt, tatsächlich um ein blaustichiges Französischgrün, das mit dem abgebildeten knalligen Hellgrün so gar nichts gemeinsam hat. Ich würde Sie bitten, die Abbildung zu aktualisieren um zukünftige Verwirrungen zu vermeiden. Dadurch wäre auch ein sehr unfreundlicher Schriftkontakt mit dem Händler MONDOLANA erspart geblieben!
18.09.2017 - 21:57