frá:
592kr
per 50 g
Innihald: 100% Ull
Garnflokkur:
A (23 - 26 lykkjur)
/ 5 ply / sport
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 175 metrar
Mælt með prjónastærð: 3 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 24 l x 32 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Superwash: já
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0110), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
DROPS Baby Merino er 100% extra fínt merino ullargarn, sem er ofur mjúkt, andar vel og er kláðafrítt – fullkomið fyrir viðkvæma ungbarnahúð. Kaðalspunnið úr mörgum þunnum þráðum, DROPS Baby Merino gefur fallegar, jafnar lykkjur, sem gefur aukin teygjanleika í flíkinni. Þessi uppbygging á garninu gerir að það er mjög mikilvægt að gera rétta prjónfestu á verkefninu þínu, aðeins þéttari prjónfestu en lausari.
DROPS Baby Merino er spunnið úr trefjum frá frjálsum dýrum (free-range, mulesing free) frá Suður Ameriku og er Oeko-Tex Standard 100 gæðavottað. Garnið er einnig superwash meðhöndlað til þess að þola þvott í þvottavél og hentar því vel til daglegra notkunar; en við þvott á flíkinni þá verður þú að fara varlega og fylgja nákvæmum leiðbeiningum.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Allt superwash meðhöndlaða merino garnið okkar á að þvo í þvottavél á stillingu fyrir viðkvæman þvott. Að því sögðu, þá eru nokkur ráð til viðbótar sem er vert að hafa í huga þegar kemur að því að þvo þetta garn:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Lucie Betlachova wrote:
Hi, is merino mulesingfree?
10.12.2018 - 09:43DROPS Design answered:
Dear Mrs Betlachova, All the Merino wool in the DROPS yarns has its origins in South America, coming from sheep that have not been subject to Mulesing. Happy knitting!
11.12.2018 kl. 10:30
Jolanta Łapińska wrote:
Jakich środków używać do prania włóczki Baby Merino.
02.12.2018 - 18:46DROPS Design answered:
Witaj Jolu! Wyroby z włóczki Baby Merino można prać w pralce, wybierając program do tkanin delikatnych w temperaturze 40ºC / nie używać środków zmiękczających / suszyć rozłożone na płasko. Ja sama zwykle piorę ręcznie i używam do tego płynu do prania wełny i tkanin delikatnych. Na rynku są też dostępne specjalne środki do prania odzieży z wełny Merino. Pozdrawiamy!
03.12.2018 kl. 18:18
Maren Wendland wrote:
Hello, I'm always pretty pleased by your yarn - nice to knit and beautiful colours. But there's one problem with the Baby Merino yarn in light grey. I've knitted a cardigan in light beige (mix 23) and light grey (mix 22) and I washed it at 30°C (delicate fabrics). But it came out with the light beige part as before and the light grey part filted and shrinked :(. And I had that also with a vest made by my mother from the same yarn. It's really annoying!! I can also send you a picture.
14.11.2018 - 21:23DROPS Design answered:
Dear Mrs Wendland, we are sorry to hear you got some worries with our yarn - please contact the store where you bought your yarn sending them any picture and all informations about dyelot etc. Thank you!
15.11.2018 kl. 09:15
Sofie Gammelgaard wrote:
Hvis jeg skal vælge farver til et regnbue-tæppe (lilla-blå-grøn-gul-orange-rød), hvilke vil så passe bedst? Jeg har ikke en butik i nærheden så kan ikke komme ind og se dem live!..
26.10.2018 - 23:15DROPS Design answered:
Hej Sofie, det vil butikken helt sikkert hjælpe dig med. Klik på Bestil inde på farvekortet og spørg butikken som skal sende dig garnet. God fornøjelse!
30.10.2018 kl. 14:36
Steffy wrote:
Do you sell whole sale? If so how would I do this? Who would I contact? Thank you!
29.09.2018 - 07:32DROPS Design answered:
Dear Steffy, please contact us here filling the form. Thank you!
01.10.2018 kl. 10:31Iris wrote:
I'm looking for a yellow yarn closest to the primary colour yellow (something that'll look good next to electric blue 33, vibrant green 31 and red 16) and I'm trying to decide between 04 and 45. In this picture - images.garnstudio.com/img/shademap/babymerino/preview.jpg - is that yellow yarn on top shade 04 or 45? The yellow in this pic - images.garnstudio.com/img/shademap/babymerino/eks-5-2.jpg - looks softer (too soft for my project); is that 03 or 04? Thanks!
13.09.2018 - 09:54DROPS Design answered:
Dear Iris, the yellow on the first picture is 45 and on the second picture 04. Remember your DROPS store will help you choosing your colours depending on your wishes - even per telephone or E-mail. Happy knitting!
18.09.2018 kl. 12:31
Beth J Strickland wrote:
I know you have your yarn groups. Most seem to have several types of yarn in them such as fingering, sport, etc. Would you consider adding the Craft Yarn Council's number at (craftyarncouncil dot com, standards, yarn-weight-system) for each yarn so that we can better see what size or category each yarn is? That would be a huge help. Thank you.
01.09.2018 - 20:48DROPS Design answered:
Thank you for your advice which will be taken in consideration but we have our Yarn groups for the moment.
03.09.2018 kl. 16:16
Antonia wrote:
Me gustaría saber si esta lana es apropiada para una rebeca de gramis
21.08.2018 - 19:27DROPS Design answered:
Hola Antonia, esta lana es muy suave y tiene poco cuerpo. Aunque se puede trabajar una rebeca con esta lana, es mejor utilizar lanas del Grupo B o Grupo C.
28.08.2018 kl. 20:15
Lone Lysgaad wrote:
Efter vask som anvist udvider mit strik i drops baby Marino sig til dobbelt størrelse.Hvad gør jeg forkert?
16.07.2018 - 19:02DROPS Design answered:
Nej så trist! Det er utroligt vigtigt at man overholder strikkefastheden så man ikke strikker for løst. Følg vaskeanvisningen på banderolen og farvekortet! Baby Merino skal vaskes på finvask 40 grader! Brug kun lidt uldvask uden enzymer og optisk blegemiddel! Brug ALDRIG skyllemiddel (fibrene bliver så bløde at de glider fra hinanden)! Vask separat i rigeligt med vand! Lad det ALDRIG ligge i blød! Lad det ALDRIG ligge vådt i vaskemaskinen! Centrifugere gerne og læg det til tørre på et varmt gulv! Lad det aldrig hænge til tørre! Hvis du følger dette, er vi sikker på at du får bedre held næste gang!
11.09.2018 kl. 16:20
Anne Louise Bellaiche wrote:
Kan det være rigtigt, at der i et nøgle Drops baby merino (colour 37, dyelot 45375) er mange knuder? Jeg er ca 2/3 igennem nøglet og har indtil nu fundet 3 knuder. Ærgerligt og irriterende, for garnet er ellers virkelig dejligt at arbejde med. Tak for svar! Venlig hilsen Anne Louise
13.07.2018 - 18:45DROPS Design answered:
Hej Anne Louise, selvfølgelig kan det ske at der er gået noget galt i spinderiet, men det er heldigvis utroligt sjældent det sker, så det behøver du ikke være bange for fremover. God fornøjelse!
11.09.2018 kl. 16:22
Lenka wrote:
Dobrý den, u příze Baby Merino uvádíte, že příze získala certifikaci Oeko-tex Standard 100. Jakou třídu certifikace? Kde je možné Váš certifikát stáhnout pro případ kontroly od institucí státní správy? Ve vyhledávači certifikovaných společností jsem Vaši společnost nenalezla. Hledala jsem na oeko-tex(dot)com-consumer-Find certified products. Děkuji.
01.07.2018 - 14:09DROPS Design answered:
Dobrý den, Lenko, ano, DROPS Baby Merino, stejně jako mnohé další příze DROPS, má certifikát OEKOtex Standard. U každé příze uvádíme číslo certifikátu, díky němuž je možné ověřit jak platnost, tak další podrobnosti udělené certifikace. Podívejte se na stránky OEKOtex, do oddílu pro ověření Validity u certifikovaných produktů - platnosti certifikátů OEKO-tex. Hezký den a příjemné tvoření! Hana
08.07.2018 kl. 19:36
Susana wrote:
Hola, qué tal resulta esta lana para una mantita infantil. Gracias
19.06.2018 - 20:54DROPS Design answered:
Hola Susana. Esta lana está especialmente preparada para hacer prendas para los más pequeños. Es suave, ligera y fácíl de lavar.
24.06.2018 kl. 13:00
Christine wrote:
Bonjour, Je recherche dans la qualité : Baby Merino, la couleur - 46809 (3 pelotes) Et Baby Merino la couleur 15-86463 3pelotes) Merci de votre réponse Cordialement Christine
18.06.2018 - 16:28DROPS Design answered:
Bonjour Christine, nous vous recommandons de vous adresser aux différents magasins DROPS en France ou livrant en France ou bien sur notre groupe DROPS Workshop. Merci! Bon tricot!
19.06.2018 kl. 08:21
Päivi wrote:
Hei. Jos teen neuleen kaksinkertaisesta Baby Merinosta , voinko katsoa silmukkamäärä lankaryhmän C ohjeista?
27.05.2018 - 10:51DROPS Design answered:
Kyllä voit, tarkista kuitenkin neuletiheys ja vaihda tarvittaessa ohuempiin puikkoihin.
05.06.2018 kl. 14:36
Maria wrote:
Speichert diese Wolle die Wärme? Ich habe bereits eine Decke aus Merinowolle, diese "speichert" die Körperwärme. Möchte eine zweite Decke stricken und nun diese Wolle verwenden. Würde mich über eine Antwort freuen! Danke!
26.04.2018 - 21:34
Kirsti Amundsen wrote:
Hvorfor selges dette garnet? Har strikket en sparkebukse med pinner nr 2,5 i str 1-3 måneder. Etter vask er buksen blitt str 2 år. Den blir stor og uformelig. Spensten er borte. jeg kjenner jeg blir veldig irritert og skuffet når jeg har arbeidet så masse med et garn og sitter igjen med en ubrukelig bunt med garn. Er det noe å gjøre?
03.04.2018 - 13:16DROPS Design answered:
Hej Kirsti, Nej så trist! Det er svært vigtigt at man overholder vaskeanvisningen på banderolen og her på farvekortet! Baby Merino skal vaskes på finvask 40 grader! Brug kun en dråbe uldvask uden enzymer og optisk blegemiddel! Brug ALDRIG skyllemiddel (fibrene bliver så bløde at de glider fra hinanden)! Vask separat i rigeligt med vand! Lad det ALDRIG ligge i blød! Lad det ALDRIG ligge vådt i vaskemaskinen! Centrifugere gerne og læg det til tørre på et varmt gulv! Lad det aldrig hænge til tørre! Følg anvisningen og prøv en gang til, så kan det være at du kan redde fibrene! Held og lykke!
03.04.2018 kl. 14:53
Karin wrote:
Hej! Jag har två frågor om garnet Drops Baby Merino (uni colour): 1. På er hemsida står att garnet är oeko-tex-certifierat. Men det står inte på nystanens etiketter/banderoller. Varför inte? Är det inte längre certifierat? 2. Vilken slags superwash-behandling har använts? Om garnet är oeko-tex-certifierat bör det väl ha behandlats med en miljövänlig metod (exp 4.0 utan klor och med måttlig vattenåtgång)? Är det så?
27.02.2018 - 14:45DROPS Design answered:
Hej Karin, Jo DROPS Baby Merino är Oeko-tex certifierat. Du kan läsa mera om vad certificate 25.3.0110 betyder här
03.04.2018 kl. 15:14
Gry-Anita wrote:
Hei! Likar veldig godt å strikke barnekle i Drops Baby Merino, men gir snart opp pga vaskinga.... Nettopp ferdig med ein Mariusdress som eg vaska i dag. Vaska på 40 gr finvask, med Milo, i vaskepose, full sentrifugering. Dressen er både vidare og lenger enn den var 😳 Foten var 33 cm, er no 38 cm! Har opplevd skkurat det samme når eg har badka det garnet på 40 grader ullvask og det samme skjer med Merino Ekstra Fine. Korleis skal ein vaske desse?
13.02.2018 - 15:19DROPS Design answered:
Hei Gry-Anita. Det er veldig viktig å overholde strikkefastheten i Merino garn, bør heller strikkes for stramt, enn for løst. Etter vask, legg plagget i flatt og form det etter de målene den skal ha. Har lest på noen forumer at noen tørker Merino plagg i tørketrommelen og det blir like fint som før vask, men har ikke gjort dette selv. mvh Drops design
14.02.2018 kl. 14:47Monika Ternieden wrote:
Hei, når få jeg kjøpe farge nordsjø på nettet.
07.02.2018 - 20:12DROPS Design answered:
Hej Monika, den skal være på lager :)
19.04.2018 kl. 15:05
Petra Forner wrote:
Hallo Zusammen, bei der Abbildung unter der Wolle Baby Merino sind zwei Wollknäuel in Grüntönen hell und dunkel dargestellt. Können Sie mir die Farbnummern dazu angeben? Vielen Dank Petra Forner
03.02.2018 - 18:05DROPS Design answered:
Liebe Frau Forner, auf diesem Bild sehen Sie Farbe 10 (unten) und Farbe 43 (oben). Viel Spaß beim stricken!
05.02.2018 kl. 11:04
Norma Brotherston wrote:
I find your patterns and wool look lovely but very difficult to know the ply except the needle usually indicates the ply and is there any two needle patterns at all ?thankyou
19.01.2018 - 17:22DROPS Design answered:
Dear Mrs Brotherston, you will find ply to each yarn on the header (see eg for Baby Merino: Yarn Group: A (23 - 26 stitches) / 5 ply / sport) and here in the list of all our yarns. Happy knitting!
22.01.2018 kl. 11:08Inger wrote:
På billedet i midten ser det ud som om det er en lys mine grøn og en lys søgrøn farve. Jeg kan dog ikke finde farven Mint. Hvilke numre er det?
17.01.2018 - 18:42DROPS Design answered:
Hej Inger, jeg tror det er farve 10 og 43 du mener... :)
19.04.2018 kl. 15:07Margareta wrote:
Hello, I would like to know what's the upper yarn colour on this picture.Thanks Unfortunately can not attach the picture here. :( I think the bottom colour is # 10
10.01.2018 - 14:50DROPS Design answered:
Dear Margareta, on this picture you can see colour 43 over colour 10. Happy knitting!
11.01.2018 kl. 15:07
Anna wrote:
Deze spencer iets langer gemaakt als jurkje voor mijn kleindochter. Voor gebruik even met de hand gewassen en het daarbij op en neer gehaald door het sop. Zodra ik het breiwerk omhoog haalde was het anderhalf keer zo lang en niet meer terug in model te krijgen, ook niet door het plat te drogen te leggen.
13.11.2017 - 13:17
Is DROPS Baby Merino comparable to Dale Baby Ull yarn? Would it be an appropriate substitute for a pattern using the Dale yarn?
03.12.2017 - 17:11