frá:
846kr
per 50 g
Innihald: 100% Ull
Garnflokkur:
B (20 - 22 lykkjur)
/ 8 ply / DK / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 105 metrar
Mælt með prjónastærð: 4 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 21 l x 28 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Superwash: já
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0110), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
Garn úr 100% extra fínum merino ullartrefjum, DROPS Merino Extra Fine er hlýtt og ofur mjúkt garn, sem er mjúkt viðkomu við húð og því tilvalið í ungbarna og barna föt.
Spunnið úr mörgum fínum þráðum, sem gefur fallegt yfirborð, jafnar lykkjur og er mjög góður kostur fyrir flíkur með áferðamynstri eins og flíkur með köðlum og útsaumi. Flíkur úr þessu garni eru mjög þægilegar, hafa aukinn teygjanleika og frábær yfirborðsgæði.
Þessi uppbygging á garninu gerir að það er mjög mikilvægt að hafa rétta prjónfestu í verkefninu þínu, aðeins þéttari en lausari.
DROPS Merino Extra Fine garn er superwash meðhöndlað til að þola þvott í þvottavél og hentar því vel til daglegra notkunar; en við þvott á flíkinni þá verður þú að fara varlega og fylgja nákvæmum leiðbeiningum. Þetta garn er spunnið úr trefjum frá free-range, mulesing free dýrum frá Suður Ameríku, DROPS Merino Extra Fine er Oeko-Tex Standard 100 gæðavottað.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Allt superwash meðhöndlaða merino garnið okkar á að þvo í þvottavél á stillingu fyrir viðkvæman þvott. Að því sögðu, þá eru nokkur ráð til viðbótar sem er vert að hafa í huga þegar kemur að því að þvo þetta garn:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Mari Ann Kleppe wrote:
Hei, Jeg har stikket en herregenser i Merino Extra Fine som jeg var meget fornøyd; var perfekt i størrelsen. Etter vask på 40 grader ullprogram ble den for stor, prøvde deretter finvask på 40 grader, men den er fortsatt for stor. Begge gangene ble den tørket flatt. Hva kan jeg gjøre for å redde den; er det håp om at den kan krympe om den vaskes på 60 grader eller på 40 grader med et annet vaskeprogram enn ull/finvask?
20.10.2018 - 12:44DROPS Design answered:
Hej Mari Ann, nej du må ikke vaske den på 60 grader... vasker du separat på 40 grader? Uden skyllemiddel og vaskemiddel? Centrifugerer? Så skal den altså holde målene og formen med mindre den er strikket for løst i forhold til den strikkefasthed vi har brugt i opskriften. Er den strikket løst vil fibrene glide fra hinanden. Prøv igen som beskrevet her! Held og lykke!
30.10.2018 kl. 14:28
Else Stentoft wrote:
Jeg har strikket en herretrøje i farverne 01og 09 i drops Merino Extra Fine. Efter vask er den lyse farve blevet helt gullig. Den er vasket på 30grader uldprogram. Hvad er der galt? Den er også blevet større selv om den har ligget flat og tørret. Er desværre over halvvejs med en trøje til. Alt for mange penge og arbejde ,jeg har brugt på det. Håber på et brugbart svar. Mvh Else Stentoft
19.10.2018 - 16:46DROPS Design answered:
Hej Else, Som du kan se på her i farvekortet og på banderolen skal DROPS Merino Extra Fine vaskes separat på 40 grader finvask. Uden vaskemiddel. Uden skyllemiddel. Og så skal den tørres fladt. Prøv det så krydser vi fingre for at fibrene ikke er blevet ødelagt. Held og lykke!
30.10.2018 kl. 14:31
Jørgen Bjølseth wrote:
Hei, skal Drops merino extra fine utfases? ser det er tilbud på dette garnet omtrent overalt
15.09.2018 - 12:29DROPS Design answered:
Hej Jørgen, nej absolut ikke, du skrev i den periode vi kørte "DROPS Merino Mania" :)
30.10.2018 kl. 14:04
Jette Pedersen wrote:
Har strikket baby tæppe i merino ekstra fine har vasket på uldvask er blevet stor hvad gør jeg?
17.06.2018 - 17:13DROPS Design answered:
Hej Jette, DROPS Merino Extra Fine skal vaskes på finvask 40 grader se banderole og farvekort. Det er muligt at du kan redde arbejdet. Se har hvad som er vigtigt. Brug kun en dråbe uldvask uden enzymer og optisk blegemiddel! Brug ALDRIG skyllemiddel (fibrene bliver så bløde at de glider fra hinanden)! Vask separat i rigeligt med vand! Lad det ALDRIG ligge i blød! Lad det ALDRIG ligge vådt i vaskemaskinen! Centrifugere gerne og læg det til tørre på et varmt gulv! Lad det aldrig hænge til tørre! Held og lykke!
19.06.2018 kl. 14:45
Ruth wrote:
Please could you tell me exactly which colour code the blue wool in the second picture (the second from the bottom right) has? Many thanks for your help.
08.05.2018 - 12:29DROPS Design answered:
Dear Ruth, the blue in this picture is colour 27. Happy knitting!
09.05.2018 kl. 10:36
Marianne wrote:
Akkurat ferdig å strikke Mariusgenser i merino extra nå. Den ser ikke ut... =( Den er nuppete og fæl.. Ikke vært i bruk ennå og ikke vasket den... Hva kan jeg gjøre? Aldri vært borte i det når jeg har strikket gensere og kofter før. Strikker med Drops Nepal nå og ikke no problem.
28.04.2018 - 19:19DROPS Design answered:
Hej Marianne, åh så trist! Men du er nødt til at tage kontakt med butikken hvor du har købt garnet. Butikken vil se genseren eller billeder af genseren, sammen med etiketterne så både farvenummer og partinummer synes. Butikken vil da tage stilling til om det drejer sig om en reklamation og går i så fald videre til os. Venlig hilsner DROPS Design
03.05.2018 kl. 14:46
Vanja wrote:
Hei, Når dere anbefaler å gå ned på pinnestørrelse/strikke heller litt strammere enn angitt enn for løst, er det fordi at garnet siger mindre i vask når det er tettere strikket? Eller anbefaler dere at vi totalt strikker plaggene litt smalere og kortere enn ønsket sluttresultat, og slik tar høyde for at de forstørres noe i vask?
24.04.2018 - 12:33DROPS Design answered:
Hej Vanja, Ja med DROPS Merino Extra Fine er det vigtigt at man overholder den strikkefasthed som står i opskriften. Hvis du strikker den løsere vil den let kunne sige i vask. Sørg for at vaske efter vaskeanvisningerne på farvekortet. God fornøjelse! :)
03.05.2018 kl. 14:36
Jean Tanner wrote:
I hope you can help! I am making a jumper and I have run out of wool😟 I. I originally ordered it from you in November 2017 Do you have 2 balls of Drops Merino Extra Fine Colour 33, Dyelot 92709?
13.04.2018 - 14:08DROPS Design answered:
Dear Mrs Tanner, please contact all DROPS stores in/shipping to your country or post your request in our DROPS Workshop. Happy knitting!
16.04.2018 kl. 10:58
Kayleigh wrote:
Does this wool conform to EN71 part 3 chemical migration part of CE Testing and can a certificate be obtained?
02.04.2018 - 00:06DROPS Design answered:
Dear Mrs Kayleigh, this yarn is Oeko-certified, you can find the certification number under the description of yarn. Happy knitting!
03.04.2018 kl. 10:48
Steph wrote:
As previously mentioned in comments, Merino Extra Fine No.16 Light Pink is Lilac, pretty as it is, it is not Light Pink sadly. Most sites show it in various shades of Pink but the reality it is Lilac!!
31.03.2018 - 14:43
Inger Lise Marstad wrote:
Strikkefastheten er fulgt, vaskerådene er fulgt, men plaggene blir bare større etter vask! Bortkastede penger og tid! Noen gode råd for å redde plaggene? Kan jeg reklamere og få tilbake pengene mine?
21.03.2018 - 09:50
Margareta wrote:
I am just as disappointed as may other knitter. Finished a baby blanket and hand washed it.Not soaked. It stretched so much that I do not know what to do.I could cry.
18.02.2018 - 15:52DROPS Design answered:
Dear Margareta, remember with superwash yarn and especiall Merino to work somewhat tighter than loose - see under Description. You can always first knit a swatch wash it and check measurements, and adjust needle size if required. Happy knititng!
19.02.2018 kl. 10:36
Kirsten Esbensen wrote:
Kan man godt strikke strømper af Merino ekstra fine, som ikke bliver slidt alt for hurtigt. Hilsen Kirsten
09.02.2018 - 10:49DROPS Design answered:
Hei Kristen. Om du ønsker et slitesterkt garn til strømper ville jeg nok ha valgt et garn som også innholder polyamid (= mer slitesterkt). mvh Drops design
14.02.2018 kl. 14:41
Nataly Behlke wrote:
Ich stricke seit ca. 38 Jahren, so ein Depakel habe ich noch nie erlebt. Ein Männerpullover in Größe 50 gestrickt. Der Pullover hat nach einmaligem Tragen die Größe 56 erreicht. Ich bin total sauer !!!! Ich habe den Pullover 185-2 gestrickt, also ein zeitaufwendiges Projekt. Soll ich den Pullover jetzt mit Absicht in der Waschmaschine verfilzen damit er wieder passt ? Das war sicherlich das erste und letzte mal das ich Wolle von der Firma DROPS gekauft habe.
31.01.2018 - 14:57DROPS Design answered:
Liebe Frau Behlke, Achten Sie unbedingt darauf, Merino Extra Fine nicht zu locker zu stricken. Im Zweifelsfall lieber etwas fester stricken als gewohnt. Erfahrungsgemäss dehnt sich das Kleidungsstück bei Maschinenwäsche weniger aus als bei Handwäsche. Und denken Sie bitte daran, das Kleidungsstück liegend zu trocknen.
01.02.2018 kl. 09:02
Dorota wrote:
I'm very disappointed with this yarn. I was knitting really tightly, using recommended needle size, after first hand wash and flat drying the hat stretched by 40%. The yarn is very nice in touch, could you not improve the production process? I noticed that many persons complained about the stretch of this yarn, my observation is nothing new.
24.01.2018 - 14:26DROPS Design answered:
Dear Dorota, after you have worked your swatch, wash it (as you will wash the garment afterwards) and let it dry. Check than measurements and adjust needle size if required. Happy knitting!
25.01.2018 kl. 08:59
Em wrote:
Can someone tell me what the color number/name is for the bright pink yarn shown in this photo of Merino Extra Fine? I ordered "Dark Rose 32" and it is SO FAR off the color in the photo. I want to find a pink with a deeper color saturation than a pastel. Thanks.
04.01.2018 - 23:31DROPS Design answered:
Dear Em, it's colour 17. Remember your DROPS store will help you choosing your colours, even per mail or telephone. Happy knitting!
08.01.2018 kl. 14:13
Cynthia wrote:
I am in need of one skein of red 11, merino extr fine, dye lot 9064. Help? Anyone? Please...
21.12.2017 - 00:50DROPS Design answered:
Dear Cynthia, please contact our DROPS stores individually to ask them about this dyelot, and/or you can also ask in the DROPS Workshop. Happy knitting!
21.12.2017 kl. 07:51Katri wrote:
How much are your wool skeins in Canadian currency?
09.12.2017 - 02:06DROPS Design answered:
Dear Katri, please find here the list of DROPS stores in/shipping to Canada. Happy knitting!
11.12.2017 kl. 11:11
Suzanne Moore wrote:
I bought your merino extra fine for my granddaughters shrug only to get half way through a row to find a knot . Would not have expected this for a good priced yarn . I will not be buying anymore .
28.11.2017 - 21:34
Emma wrote:
Hej! Till vilken klass hör era oeko-tex-certifierade garner? (klass 1: babyprodukter, klass 2: produkter som ofta kommer i direkt kontakt med huden, klass 3: produkter som sällan är i direkt kontakt med huden) Detta är mitt absoluta favoritgarn, men vill veta hur tryggt det är för ett barn att suga på! Och vill gärna veta detsamma om era andra oeko-tex-garner :)
12.11.2017 - 15:04DROPS Design answered:
Hej Emma, de af vore garner som er oeko-tex certificerad har en nummer som står inde på vores farvekort. Her kan du selv logge ind på oeko-tex og læse hvad som indgår i certificeringen til det nummer. :)
19.04.2018 kl. 15:37
Evelyn Cox wrote:
I am looking for an English translation of pattern 24823 from a booklet. Might there be one available?
26.10.2017 - 17:52DROPS Design answered:
Dear Mrs Cox, I'm sorry I'm not sure which pattern you are thinking about - you are welcome to contact your DROPS store in your country, they should be able to assist you. Happy knitting!
27.10.2017 kl. 10:22
Hilde wrote:
I knit a baby sweater with this yarn and wonder how I should block it. It says not to soak, but how else can I block it? And if you can't soak it, how can you wash it? Does that mean you can't hand wash it? Only wash by machine? Thank you so much! I am very happy with the look of this yarn, just thoroughly confused as to how to care for it.
16.10.2017 - 23:26DROPS Design answered:
Dear Hilde, you can wash it in the washmachine and let it dry flat to the finished measurements. Remember your DROPS store will have even more personnal advices and tips for you, you can contact them even per mail or telephone. Happy knitting!
17.10.2017 kl. 11:46
Doris wrote:
Das Garn ist durch die vielen dünnen Einzelfäden sehr elastisch, sodass ein Wachsen des fertigen Teils fast nicht zu vermeiden ist. Ich hatte in jedem Knäuel kleine Knötchen und ein Knäuel hatte alle paar Meter gerissene Stellen, zum Glück hatte ich genug Garn bestellt. Es gibt im Bereich Merinowolle von der ital. Konkurrenz eine deutlich bessere Qualität (zwar auch teurer, aber in den selbstgestrickten Teilen steckt doch auch viel Herzblut).
27.09.2017 - 13:56DROPS Design answered:
Liebe Doris, wenn Sie solche Erfahrungen haben, bitte Ihr DROPS Laden mitteilen. Viel Spaß beim stricken!
29.09.2017 kl. 09:12Nathalie wrote:
Quisiera saber si envían a todas partes del mundo? a Panamá? gracias
19.07.2017 - 15:52DROPS Design answered:
Hola Nathalie. En este link puedes encontrar las tiendas Drops para envíos internacionales: https://www.garnstudio.com/findastore.php?s=w&cid=23
23.07.2017 kl. 11:56
Es wäre ganz toll wenn es dieses Garn auch in einem reinweiß geben würde!
23.09.2018 - 17:00