frá:
410kr
per 50 g
Innihald: 100% Ull
Garnflokkur:
B (20 - 22 lykkjur)
/ 8 ply / DK / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 100 metrar
Mælt með prjónastærð: 4 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 21 l x 28 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Superwash: já
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0110), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
DROPS Karisma er 4 þráða sportgarn með frábærum formstöðugleika sem er superwash meðhöndlað, sem þýðir að það má þvo í vél og fullkomið til daglegra nota.
DROPS Karisma er mjúkt og þægilegt fyrir húðina og hefur verið eitt vinsælasta garnið okkar í klassísku ullarlínunni okkar frá því að það kom fyrst á markað í Skandinavíu á níunda áratugnum og er stutt af miklu safni af fríum mynstrum.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Torri wrote:
Bonjour je voudrais savoir si la Drops Karisma est conseillée pour les bébés ??? Merci pour votre réponse rapide, car je souhaite passer commande. Cordialement
03.09.2017 - 08:10DROPS Design answered:
Bonjour Mme Torri, pour répondre à votre question, vous trouverez ici tous les modèles bébé en DROPS Karisma. Bon tricot!
04.09.2017 kl. 11:21
Sara wrote:
Is it possible to purchase a shade card for Karisma and Lima yarns (similar to those I can purchase when selecting Shetland/Fair Isle wools) to help match colours more accurately? The colours shown on your virtual shade cards and those of your suppliers differ quite considerably and I am hesitating to place an order at the moment.
23.08.2017 - 17:58DROPS Design answered:
Hello Sara. We are sorry, but we do not have a shade card purchasable. Please feel free to ask help in choosing the color to your favorite Drops Store. Happy knitting!
23.08.2017 kl. 18:50
Claudia wrote:
Ik wil graag een trui breien in rood /wit. Hoe kleurecht zijn de kleuren bij machinewas?
19.08.2017 - 16:55DROPS Design answered:
Hallo Claudia, Zelf heb ik toevallig een rode karisma trui met witte 'sneeuwvlokken' ingebreid. Hij is nog steeds mooi van kleur na een paar jaar. (Ook als je vergelijkt met het restant garen.)
28.08.2017 kl. 13:20
Loredana wrote:
Salve, devo realizzare un plaid con mattonelle granny, le dimensioni sono 130 x 160. Potete dirmi quanto filato acquistare? Grazie Loredana
31.07.2017 - 14:28DROPS Design answered:
Buongiorno Loredana. Può prendere come riferimento questi due modelli, anche se di misura diversa: Drops 171-59 , Drops 131-52. Per ogni aiuto più personalizzato, le consigliamo di rivolgersi al suo rivenditore Drops di fiducia. Buon lavoro!
01.08.2017 kl. 08:33
Lynne Hart wrote:
Loved knitting Drops 164-23, but I have run out of Light beige brown, No. 55, dyelot 1777, on the cuff pattern of the 2nd sleeve. Usually I have wool over from a project and I don't think I will be able to purchase the same yarn anywhere else.
09.06.2017 - 09:47DROPS Design answered:
Dear Mrs Hart, do not hesitate to contact your usual DROPS Store or any other DROPS store in/shipping to your country to ask them if they do have this dyelot. You will find their email/telefon number under the retailer list page. Happy knitting!
12.06.2017 kl. 10:32
Doris Winkowski wrote:
Ich möchte einen Jacke mit dem Garn Karisma stricken. Meine Frage: Pillt das Garn, als Knötchen? Danke für eine rasche Antwort.
15.05.2017 - 08:47DROPS Design answered:
Liebe Frau Winkowski, hier finden Sie Tipps zur Garnpflege, dazu die von Karisma richtig beachten. Für individueller Tipps wird Ihnen Ihr DROPS Laden gerne helfen. Viel Spaß beims stricken!
15.05.2017 kl. 10:01
Barb wrote:
Ik heb net aangeschaft eerste keer Karismawol voor vest.Het haken gaat lekker . Dat is gewone/klassiek en vertroubare wol draad! Ben benieuwed hoe is naar het wassen wordt..
12.03.2017 - 08:01
Marijke wrote:
Ik ben het eens met de personen die stellen dat dit geen zachte wol is. Heb voor mezelf een vest gebreid dat prima zit maar een schurend gevoel aan de hals geeft (huidcontact) Ik zou deze kwaliteit zeker nooit aanraden voor babyspullen. Veel te ruw voor zo'n gevoelig velletje
04.03.2017 - 15:43
Soulondre wrote:
Habe gerade zum ersten Mal überhaup einen Pullover mit Drops Karisma gestrickt. Nach Fertigstellung, wie üblich, durch kaltes Wasser gezogen und zum Trocknen hingelegt. Nun ist das neue Stück vollkommen ausgeleiert, die Wolle hat jegliche Spannkraft verloren, der Pullover leiert und ist viel zu groß. Was für unglaublich schlechte Qualität! Ich bedaure, dafür Geld ausgegeben zu haben. Ich stricke seit 40 Jahren, aber sowas Extremes habe ich noch nicht erlebt. Schade! Nie wieder!!!
03.03.2017 - 16:35DROPS Design answered:
Liebe Frau Soulondre, mit Superwashgarne ist es immer empfehlen, zuerst eine Maschenprobe stricken, dann diese Maschenprobe waschen, und Ihre Maschenproben dann prüfen. Mehr über Pflegehinweise finden Sie hier und Ihr DROPS Laden wird auch mehr Tipps für Sie haben, auch per Mail or Telefon. Viel Spaß beim stricken!
06.03.2017 kl. 10:48
Christie wrote:
Do you have a yarn comparable to Karisma that could be machine dried?
02.03.2017 - 16:53DROPS Design answered:
Dear Christie, our yarns cannot be dried in a clothes dryer - read more about yarn care here. Your DROPS store will have some more tips & advices for you. Happy knitting!
03.03.2017 kl. 10:13
Hannie wrote:
Heb al veel gebreid met deze wol. Kabeltruien, vest, sofasokken. Ben zeer tevreden. Ondanks veel dragen en geregeld wassen in de machine blijven de dingen in vorm, elastisch en pluist het niet.
27.02.2017 - 18:52
Eleanor Lord wrote:
I belong to a knitting group that makes high quality blankets for raffling to support an education charity in Tanzania. I am trying to buy 40 balls of your karisma off white (01) for our next project but cannot find a supplier here that holds the quantity and we would like to have all the same dye lot. Is there any way you could help us out, please? We are a very worthy cause and love your yarns! Eleanor
24.02.2017 - 11:15DROPS Design answered:
Dear Mrs Lord, please contact your DROPS store even per mail or telephone for any further informations. Happy knitting!
27.02.2017 kl. 11:52
Rietje Hop wrote:
Ik wil graag een 'droomdeken " haken,twijfel tussen Karisma en Nepal,vind ze allebei prettig haken, het wordt echt een 1persoonsdeken, wil graag advies en voor en nadelen van deze garens .
14.02.2017 - 14:53DROPS Design answered:
Hoi Rietje. Neem contact op met de winkel waar je de garens graag wilt kopen. Ze helpen je graag met deze soort vragen. Succes.
14.02.2017 kl. 15:58
Maryanne Ward wrote:
Is Drops Karisma good for felting?
09.02.2017 - 23:05
Maria wrote:
Come mai sui vostri filati non ci sono mai indicazioni sul num dell'uncinetto consigliato ma solo ferri?
11.12.2016 - 19:49DROPS Design answered:
Buongiorno Rubina. Al momento, la misura dell'uncinetto viene riportato sulle fascette. Guardando i modelli lavorati con il filato di suo interesse, può avere una prima indicazione di massima della misura necessaria. Buon lavoro!
12.12.2016 kl. 06:44
Campanula wrote:
Ik heb nu 5 bollen gebruikt en in 3 bollen zaten knopen van aanelkaargeknoopte wol. Ik vind dit zeer slecht en ook lastig. Ik moet het vest op een rondbreinaald breien... dus begin ik dan weer aan begin met nwe draad dan gaat er heel veel wol verloren.prachtige heerlijk breiende wll..maar dit is een groot minpunt
09.12.2016 - 10:42
Ines wrote:
Soy una adicta apuestas lanas. Me podríais indicar si Karisma Color nro.54 (café) es un beige limpio subido? Es mas oscuro que el Color Camello de Nepal? No tengo tienda de vuestras lanas en mi ciudad y a través de la web no consigo adivinar el tono. Gracias
23.11.2016 - 06:24DROPS Design answered:
Hola Ines. Los colores son parecidos, pero no son iguales teniendo en cuenta que son diferentes calidades y cada una tiene su tintada. También dentro del mismo color puede variar dependiendo de las tintadas. Siempre es aproximadamente.
27.11.2016 kl. 12:23
Ines wrote:
Soy una adicta apuestas lanas. No se venden, por desgracia en mi ciudad. Me podríais indicar que tono real tiene el color nro. 54 ( café claro) ? Es un beige subido? Para tener una referencia del tono: es algo mas oscuro que el color Camello de Drops Nepal? Gracias
23.11.2016 - 06:19DROPS Design answered:
Ver la respuesta arriba
27.11.2016 kl. 12:23
Cheryl Gilliam wrote:
I am allergic to wool. Cannot wear wool coat because it makes me itch and turn red where touches skin. Would I be able to use this yarn?
17.11.2016 - 21:26DROPS Design answered:
Dear Cheryl. No, you can't use this as it contains 100% wool. You can use one of our cotton yarns / mixes in yarn group B, see here
18.11.2016 kl. 11:56Crista wrote:
I finished a garment made with Karisma and machine washed it in 30 C. The garment lost its shape and became twice as long as it should be. what happened??? In all the years I am washing knitted garments, its the first time this happened. Can you please tell me what went wrong? Thank you in advance for your reply
10.11.2016 - 14:09DROPS Design answered:
Dear Christa, read more here about superwash yarn, and remember to always check yarn care - your DROPS store will have also more tips and advices to you, they'll help you even per mail or telephone. Happy knitting!
11.11.2016 kl. 10:16Jennifer Douglas wrote:
Have you changed the dyes recently and not updated your charts? I ordered a lot of yarn on-line and the co!ours are nothing like those shown on the chart. In order to ensure it was not my screen I compared your site with two other companies, one of which I have dealt with many times and never had a colour discrepancy and they are all the same. I appreciate that the colours may not be entirely "true" but the light sky blue and the light blue grey are closer to light denim and medium grey.
07.11.2016 - 16:32DROPS Design answered:
Dear Mrs Douglas, Thanks for your feedback. The colours may vary from screen to screen, we are always working on keeping our colour cards updated. Happy knitting!
08.11.2016 kl. 15:45
Angélica Bocquet wrote:
Bonjour, je voudrais réaliser un tour de cou vu sur les idées de Marianne, en Drops Karisma, modèle norvégien jacquard, je ne me rends pas bien compte sur l'image si la laine est une laine moyenne ou plutôt épaisse (dite sport pour tricots irlandais par ex.) merci de bien vouloir me donne cette petite précision
06.11.2016 - 12:48DROPS Design answered:
Bonjour Mme Bocquet, DROPS Karisma est une laine 8 ply dites DK: Worsted - laine sport 4 fils (cf description). Pour toute information complémentaire, n'hésitez pas à demander conseil à votre magasin DROPS. Bon tricot!
07.11.2016 kl. 13:46
Rikke Vestergaard wrote:
Jeg har lige strikket en trøje i kariama garn og vasket den på uld program, men den er blevet løs i det kan jeg rede den ved at vaske den på alm 40 grader
30.10.2016 - 13:06DROPS Design answered:
Hej Rikke. Det bliver nok svaert. Nu har jeg aldrig hört om dette med Karisma. Men tjek om den maaske ikke er strikket for löst og du ikke har brugt skyllemiddel / eller den ikke har ligget i vand for laenge. Det kan ödelaegge spaendstigheden i garnet.
31.10.2016 kl. 11:07
Jane Ahlberg wrote:
Rekommenderar ni detta garn till att sticka sockar? Mvh Jane Ahlberg
12.10.2016 - 08:53DROPS Design answered:
Hej Jane. Ja, du kan lave fine sokker med Karisma.
12.10.2016 kl. 12:04
Ich habe Karisma mit 3,5er Nadeln verstrickt (obwohl ich eher fest stricke) und das fertige Teil bei 40 Grad im Wollwaschgang mit Wollwaschmittel in der Maschine gewaschen. Der Pullover ist wunderschön geworden: weich, schönes Maschenbild und er hat super seine Form behalten, keinerlei ausleiern! Karisma ist ein schönes, etwas rustikaleres Garn, ich stricke gerne wieder damit!
01.05.2017 - 09:44