frá:
940kr
per 50 g
Innihald: 100% Alpakka
Garnflokkur:
A (23 - 26 lykkjur)
/ 5 ply / sport
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 167 metrar
Mælt með prjónastærð: 3 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 24 l x 32 umf
Meðhöndlun: Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
/ Hentugt til þæfingar
Made in: Peru
Uppruni hráefnis: Alpakka frá Peru
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 16.HPE.92779), Standard 100, Class II frá Hohenstein Institute. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class II þýðir að garnið hentar til að komast í beina snertingu við húðina að miklu leyti, svo sem í blússur, skyrtur, dýnur o.fl.
DROPS Alpaca er yndislegt garn spunnið úr 3 þráðum af 100% ofur fínni alpakka, með auka snúningi til að gefa endingargott yfirborð. Alpakkatrefjarnar eru ómeðhöndlaðar, sem þýðir að þær eru aðeins þvegnar og hafa ekki verið meðhöndlaðar með neinum kemískum efnum fyrir litun. Þetta undirstrikar náttúrulega eiginleika trefjanna sem og þá veitir þetta einnig betri lögun og áferðargæði.
DROPS Alpaca hefur breitt vöruúrval mynstra í DROPS vörulínunni. Flíkur gerðar úr þessu garni eru léttar og þægilegar, sérstaklega mjúkar að húðinni og hafa fallegan gljáa.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Skoðaðu hvernig þetta garn lítur út fyrir og eftir þæfingu:
Needles: 5.50 mm
Fyrir: 16 l x 21 umf
Eftir: 21 l x 32 umf
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Sharon wrote:
Sharon 02.03.2020 kl. 16:36: Please, please can we have leaf green in the alpace, lima, nepal, karisma yarns. I have so many patterns that Need it . The light olives and pistachio colours arent good for leaf colours like in the lily pond pattern for example. I get so frustrated not having this colour. I crochet all the time, 99percent of the yarn I buy is from drops, I spend thousands on it, please think of making leaf green.
02.03.2020 - 16:37DROPS Design answered:
Dear Sharon, thank you very much for your ideas. Happy crocheting!
03.03.2020 kl. 11:01
Magdalena Voigt wrote:
Ist es möglich das Garn in größeren Aufmachungen als 50g zu bekommen? Ich liebe es für die Verarbeitung am Webstuhl, nur ist die Arbeit sehr mühsam und erzeugt viele nicht mehr verwendbare Abfälle. Mit freundlichem Gruß, Magdalena
02.03.2020 - 11:18DROPS Design answered:
Liebe Frau Voigt, unser Alpaca ist leider nur als 50g-Knäuel verfügbar. Viel Spaß beim stricken!
02.03.2020 kl. 13:15
Angelika wrote:
Hej Försökt tova garnkulor av Alpaca i tvättmaskinen men lyckas inte. Körde först en skontvätt på 40 C och sen igen på 60 C. Hade dem i nylonstrumpa. Något tips på vad jag gör för fel?
23.02.2020 - 19:24DROPS Design answered:
Hei Angelika. Det hørtes litt merkelig ut. Kanskje det var for mye garn pakket sammen i nylonstrømpen, slik at fibrene ikke fikk tovet seg sammen? mvh DROPS design
24.02.2020 kl. 07:46
Aina Sætermo wrote:
Hvor mye garn trenger jeg for å strikke Modell z-831 ensfarvet i str XXL ?
29.01.2020 - 09:57DROPS Design answered:
Hei Aina. Modell z-831 / DROPS 197-10 er strikket i flere farger og garnmengden er utregnet ut i fra det. Vi har ingen nøyaktig garnmengde om du skal strikke kun i en farge. Men ta gjerne en titt på lignende gensere på vår side som er strikket i 1 farge i Alpaca eller andre kvaliteter i garngruppe A. Sjekk hva garnmengde er, evnt bruk garnkalkulatoren. God Fornøyelse!
03.02.2020 kl. 09:57
Isa wrote:
La suppression du coloris n°6834 est très regrettable, c'est un coloris magnifique et le seul bleu foncé mix de la gamme. Peut-on espérer qu'il soit réintroduit ? The wonderful color shade 6834 is no more available, what a pity ! The only dark blue mix in drops alpaca. Hope it will be back.
20.01.2020 - 10:10
Jana wrote:
Hallo liebes Drops Team, Um wieviel Prozent schrumpft die Wolle ungefähr beim filzen? Danke
15.01.2020 - 21:21DROPS Design answered:
Liebe Jana, das Ergebnis beim filzen ist von unterschiedlichen Faktoren abhängig - hier lesen Sie mehr über Filzen. Gerne wird Ihnen Ihr DROPS Laden weiterhelfen. Viel Spaß beim stricken!
16.01.2020 kl. 09:42
Anna wrote:
Es wäre soo toll, wenn es die dünnen Garne wie BabyMerino, Flora und Alpaka auch als 500gr Kone geben würde. Ich verstricken diese Garne auch sehr viel mit der Strickmaschine und dafür muss Ich die Knäuelenden entweder vorher miteinander verfilzen oder anschließend vernähen, beides ist nicht sehr schön und sehr zeitaufwendig. Ist das für die Zukunft angedacht? Liebe Grüße Anna
09.01.2020 - 08:55DROPS Design answered:
Liebe Anna, Vielen Dank für Ihr Vertrauen und Ihre Treue! Ihr Wunsch wurde weitergeleitet. Viel Spaß beim stricken!
09.01.2020 kl. 10:23
Gabriele wrote:
Handelt es sich bei "DROPS Alpaca" um echte Alpakawolle oder nur um "Alpaka", also Reisswolle? MfG Gabriele
16.12.2019 - 14:01DROPS Design answered:
Liebe Gabriele, es handelt sich um echte Alpaka-Wolle - hier lesen Sie mehr über unsere Wolle. Viel Spaß beim stricken!
17.12.2019 kl. 10:03
Luciana14997 wrote:
È un filato meraviglioso, soffice, leggero e caldissimo! Ha una resa straordinaria e sulla pelle è morbidissimo, adatto anche per le persone più sensibili. A questo prezzo poi è davvero un regalo!
10.12.2019 - 12:04
Izabela wrote:
Szanowna Redakcjo, przy każdym produkcie w cenie promocyjnej umieszczona jest cena poniżej ceny oferowanej przez pozostałe sklepy, z firmy Otulery, która nie ma w magazynie żadnego Waszego produktu. Taka sytuacja ma miejsce już ok. 2 miesiące. Pisałam już o tym, jest to wprowadzanie w błąd klientów, wiec może w końcu zrobicie z tym porządek. Pozdrawiam, Iza
27.11.2019 - 14:43
Luisa wrote:
Buongiorno, volevo chiedere se il colore n. 8105 che adesso si chiama "lilla pallido" è lo stesso che una volta si chiamava "blu ghiaccio"
26.11.2019 - 15:58DROPS Design answered:
Buongiorno Luisa, sì, i colori corrispondono. Buon lavoro!
12.01.2020 kl. 21:07
MK wrote:
Hallo liebes Drops Team! Wie nachhaltig sind eure Produkte (Schaf sowie Alpaka) in Bezug auf artgerechte Tierhaltung, Mulesing free etc. Ein Zertifikat habe ich bisher nicht gefunden. Ich würde mich sehr aber eine Antwort freuen.
17.11.2019 - 23:37DROPS Design answered:
Liebe MK, Alle unsere Wolle stammt aus Südafrika und Südamerika und wird in Europa von einigen der größten Unternehmen der Branche hergestellt. Da es sich um EU-Unternehmen handelt, müssen sie die europäischen Gesetze und Richtlinien in Bezug auf die Beschaffung von Rohstoffen, die Behandlung von Tieren, Färbetechniken usw. einhalten. Alles wird überwacht. Hier lesen Sie auch mehr. Viel Spaß beim stricken!
18.11.2019 kl. 11:41
Boukje Bunders wrote:
Ik wil graag Drops aplaca bestellen op uw website maar ik zie nergens hoe dat moet. Graag snel een reactie!
11.11.2019 - 15:01
Gisela wrote:
Hallo, Welche Farben sind auf dem vorletzten Foto abgebildet? Vielen Dank im Voraus.
05.11.2019 - 15:23DROPS Design answered:
Liebe Gisela, auf diesem Foto sieht man (links nach rechts): Farbe Nr 6736, 7815, 3969. Viel Spaß beim stricken!
06.11.2019 kl. 12:32
Sharon wrote:
This stuff is adorable ! The softness, the quality and the blooming colours are incredible! A lot of the mix ones look too good to be true! Such a dream. I have bought boxes full of it and I am in heaven :) Oh, Ive washed and worn it too and it didnt loose anything at all, it looked still perfect and new. No trace whatsoever of pilling. Easy to crochet , a dream ...I already said that :)
03.11.2019 - 21:14
Anette wrote:
Er det baby blødt ? :-)
19.10.2019 - 16:46DROPS Design answered:
Hei Anette. Vi bruker dette garnet i mange av våre baby oppskrifter. Tøj som er strikket i dette garn er let og komfortabel, det føles utrolig mild og blød mod huden. Om det er nok baby blødt til ditt brukt kan vi ikke svare på, da det blir for personlig. God Fornøyelse!
21.10.2019 kl. 08:02
Yvonne wrote:
Dear Drops team, I have the same question as the two below, about the absolutely stunning colours of the first picture :) However, the colours mentioned in the two answers don’t match. Is it 9020 or 2020? And 607 or 618? The other colours mentioned are the same (9024, 9025, 9026 and 302). Thanks!
19.10.2019 - 13:27DROPS Design answered:
Dear Yvonne, please find below the colours (after checking one more time): 2020 9024 9026 618 302 9025 Happy knitting!
21.10.2019 kl. 15:30
Annika wrote:
Första bilden i presentationen har 5olika färger alpaca, beige i förgrunden. Vilka färgnummer är det på dom?
08.10.2019 - 13:20DROPS Design answered:
Hei Annika. Fargenr og navn finner du på alle våre farger i Alpaca under bildet du henviser til. De 5 fargene tipper jeg er Lys Nougat 2020, Blush 9026, Mørk Blush 9024, Kamel 302, Nougat 618 og Hasselnøtt 9025. God Fornøyelse!
14.10.2019 kl. 09:44
Beate wrote:
Liebes Drops-Team, können Sie mir die Farbnummern der 6 beige-rosafarbenen Knäuel vom aktuell ersten Foto nennen? Vielen Dank!
30.09.2019 - 13:37DROPS Design answered:
Liebe Beate, auf diesem Foto sieht man (edit 21/10/19): 2020 9024 9026 618 302 9025. Viel Spaß beim stricken!
01.10.2019 kl. 15:29
Marga wrote:
Hola buenos días. Me gustaría saber si en Barcelona existe en la actualidad alguna tienda física donde encontrar vuestros productos ya que las que me aparecen por internet ya no existen. Gracias
24.09.2019 - 13:09DROPS Design answered:
Hola Marga. La lista de tiendas se suele actualizar aprox. cada tres meses. Según nuestra información, por ejemplo, Miss Kits sigue funcionando como una tienda física y online de productos DROPS
25.09.2019 kl. 00:00
Dea wrote:
Perchè non c'è il colore nocciola n. 9025 presente nel set cappello e scialle 203-14? E' un colore che non ho mai visto. Grazie.
07.08.2019 - 16:52DROPS Design answered:
Buongiorno Dea, quest'autunno arriveranno dei colori nuovi per molte qualità DROPS: continui a monitorare il sito per le novità. Buon lavoro!
08.08.2019 kl. 17:18Niclas wrote:
Kan det vaskes i 40 grader?
05.06.2019 - 00:10Per wrote:
Jeg er vild med dette garn!
05.06.2019 - 00:08
Claudia Carolina wrote:
Spett.le Drops, grazie per questi filati meravigliosi, ogni giorno sono più innamorata del vs. Alpaca. Sto lavorando un campione con marrone 401... sembra marrone medio, ma il marrone medio è 403 allora quale marrone ho io? non vedo altri. Grazie ancora.
15.05.2019 - 16:35DROPS Design answered:
Buongiorno Claudia Carolina. Può mandare una fotografia della fascetta del filato con marca e numero del colore al suo rivenditore Drops di fiducia che saprà darle la risposta. Buon lavoro!
21.05.2019 kl. 08:50
It's a wonderful yarn. It weaves beautifully. Highly recommended!! great selection of colours
25.01.2020 - 15:08