frá:
410kr
per 50 g
Innihald: 100% Ull
Garnflokkur:
B (20 - 22 lykkjur)
/ 8 ply / DK / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 100 metrar
Mælt með prjónastærð: 4 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 21 l x 28 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Superwash: já
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0110), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
DROPS Karisma er 4 þráða sportgarn með frábærum formstöðugleika sem er superwash meðhöndlað, sem þýðir að það má þvo í vél og fullkomið til daglegra nota.
DROPS Karisma er mjúkt og þægilegt fyrir húðina og hefur verið eitt vinsælasta garnið okkar í klassísku ullarlínunni okkar frá því að það kom fyrst á markað í Skandinavíu á níunda áratugnum og er stutt af miklu safni af fríum mynstrum.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Í fyrsta lagi skaltu íhuga bara að viðra flíkina í stað þess að þvo hana. Ef þú vilt samt þvo flíkina þá eru hér nokkrar leiðbeiningar:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Melanie wrote:
Please can you suggest an alternative colour for Karisma no 43 ice blue I want to crochet pattern no U -592 and can’t find anywhere that stocks this colour so I am guessing it’s discontinued. Thanks
19.04.2020 - 16:21DROPS Design answered:
Dear Melanie, this colour might been discontinued - your DROPS store will be able to suggest you any other colour, do not hesitate to contact them even per mail or telephone. Happy knitting!
20.04.2020 kl. 11:38
Deborah Walsh wrote:
What is the yardage of your yarns I don't see it here
11.04.2020 - 02:29
Doreen Jensen wrote:
Where can I buy this yarn in Canada? Wool Warehouse is not currently shipping internationally.
10.04.2020 - 21:41DROPS Design answered:
Dear Mrs Jensen, you can contact Nordic Yarn - they are our distributeur in Canada and would be able to help you. Happy knitting!
14.04.2020 kl. 15:29
Pat Meddick wrote:
Do you have any Karisma colour 44 dyelot 1078 I require 11 balls Many thanks Pat Meddick
08.04.2020 - 08:20DROPS Design answered:
Dear Mrs Meddick, please contact your DROPS store or any other DROPS store shipping to your country ; you might also find help in our DROPS Workshop. Happy knitting!
09.04.2020 kl. 18:18
Anette Aaris-Larsen wrote:
Hej . Hvordan bestiller jeg noget Drops Karisma garn. Kan ikke se at det er muligt på jeres side. Jeg skal brug 3 ngl nr. 53 og 1 ngl. nr. 01. Jeg bor tæt på Haslev, men ville gerne bestille via web
07.04.2020 - 10:05DROPS Design answered:
Hei Anette. Du finner en oversikt på vår hjemmeside over alle butikker som selger våre garn, se Find en butik! Der får du en oversikt hvilken butikker som ligger nærmest deg og hvilken som har nettbutikk. God Fornøyelse!
15.04.2020 kl. 09:14
Bernard wrote:
Bonjour,je souhaiterai savoir si il y aura de la la laine drops karsma
04.04.2020 - 23:36
Manon Robbers wrote:
Hallo, Ik wil graag wol karismawol bestellen maar ik bergrijp niet hoe uw website werkt, hoe kan ik bestellen? 5 bolletjes mosterdgeel en 6 bollertjes zeegroen , vriendelijke groeten,Manpn Robbers
02.04.2020 - 19:11DROPS Design answered:
Dag Manon,
We verkopen via onze site geen wol, maar alle wolverkopen gaan via de aangesloten webwinkels die DROPS producten verkopen. Om garen te bestellen kun je naar een van de (web)winkels gaan. Mocht je er dan nog niet uit komen, neem dan even contact op met de betreffende winkel.
18.06.2020 kl. 08:55
Sydney wrote:
Liebes drops-Team, ich bin schon seit Jahren ein Fan von eurer tollen Wolle. Doch bei einer Nachbestellung von Karisma und Alpaca wurde ich sehr enttäuscht. Die Qualität ist miserabel, das Garn sichtbar unterschiedlich: viel dünner, drahtig, alles Flauschige fehlt. Im Strichstück wirkt es, als ob ich auf eine andere Nadelstärke gewechselt hätte. Das nimmt einem wirklich die Lust auf eine erneute Bestellung...!
20.03.2020 - 12:34
Susanne Lund Kristensen wrote:
Jeg har fundet en opskrift på en herretrøje i Drops Karisma. Trøjen er til mit 19 årige barnebarn, der er ekstrem sart i forhold til uld. Det må ikke "kradse" overhovedet. Jeg tænker, at Karima faktisk er fint og blødt, men er der en af de nævnte alternativer i ren uld, der er endnu blødere?
08.03.2020 - 21:59DROPS Design answered:
Hei Susanne. Det er ganske personlig hva en person syns klør og ikke klør. I samme garngruppe som Karisma har vi Merino Extra Fine som er spunnet i den fineste og mykeste merinoull og mild mot huden , men garnet er ekstra elastisk. Det er derfor viktig å ha riktig strikkefasthet for å unngå at plagget strekkes. Du har også garn i alpakka ull som mange foretrekker fremfor saue ull. Ettersom ditt barnebarn er ekstrem sart, er kanskje best å kjenne på nøstet selv, før man begynner å strikke. mvh DROPS design
09.03.2020 kl. 07:51
Saskia wrote:
Ik heb Drops Karisma gekocht voor een damestrui (196-23). De stekenverhouding pakt heel anders uit. Het patroon en de wikkel geven 21 steken op 10 cm met nld 4. Maar zelf meet ik er maar 19. Een naald kleiner is geen optie, dat wordt met deze dikke wol veel te vast. Normaal gesproken brei ik precies de aangegeven stekenverhouding, maar hier wijkt die dus helemaal af. Wat kan ik nu het beste doen? Een of twee maten kleiner breien?
05.03.2020 - 09:28DROPS Design answered:
Dag Saskia,
Als je te weinig steken in de breedte hebt, kun je een kleinere maat nemen. Waarom is dit geen optie. Je kan ook een halve maat kleiner nemen. Zelf brei ik Karisma altijd met naald 3,5 mm en dat werkt prima.
18.06.2020 kl. 09:08
Karin Svensson wrote:
Can I buy a specific shade of Karisma darkgrey, number in colour should be 9554. I will need approx. 0. 5kg.
16.02.2020 - 11:48DROPS Design answered:
Dear Mrs Svensson, please contact the different DROPS stores in/shipping to your country - and you can also try to ask in our DROPS Workshop. Happy knitting!
17.02.2020 kl. 13:35
Juliane Basilius-Balzer wrote:
Hallo, in welchem Shop bekomme ich Karisma in der Farbe marone (82)?
13.02.2020 - 17:28DROPS Design answered:
Liebe Frau Basilius-Balzer, diese Farbe ist eine neue Farbe, wenden Sie sich bitte an Ihrem DROPS Laden, gerne wird man Ihnen weiter helfen. Viel Spaß beim stricken!
14.02.2020 kl. 09:13
Jan Doms wrote:
Hello, please what is source of this wool?
22.01.2020 - 16:48DROPS Design answered:
Dear Mrs Doms, please read more here about our yarns. Happy knitting!
23.01.2020 kl. 10:39
Liisa Rantanen wrote:
Ska sticka vantar Drops 110-40. I beskrivningen står att man ökar med 1 m på båda sidor av märktråd och att de ökade maskorna stickas löpande in i mönster m4. Hur gör man detta? Jag får inte till det snyggt. Ser för j...ligt ut. hjälp
14.01.2020 - 17:52DROPS Design answered:
Hei Liisa. Er det generelt hele votten eller ved tommelen? Det kan være litt vanskelig å få det pent om du f.eks strikkes for løst og det blir "store"hull. Prøv å strikk litt strammere eller sy noen sting i masken(e) som blir for stor. God Fornøyelse.
27.01.2020 kl. 09:25
Sandra wrote:
Karisma lässt sich super verstricken, aber leider habe ich jetzt auch die Erfahrung gemacht, dass die Pullover nach dem Waschen deutlich länger geworden sind. Sehr ärgerlich, ich werde wohl wieder aufribbeln...
05.01.2020 - 11:18DROPS Design answered:
Liebe Sandra, hier finden Sie mehr Tipps um Superwash Garne zu waschen. Ihr DROPS Laden hat auch sicher noch mehr Tipps. Viel Spaß beim stricken!
07.01.2020 kl. 12:27
Nataliya Glukhareva wrote:
I read that Karisma is "Soft and comfortable to the skin" and bought this yarn for the sweater. During knitting this sweater I found that this yarn not so soft as I supposed , even kind of itching to the skin. What you can advise to make the sweater more comfortable to the skin? Thank you
02.01.2020 - 01:30DROPS Design answered:
Dear Mrs Glukhareva, everyone's senstivity is different, you are welcome to contact your DROPS store, even per mail or telephone, they might have some tips for you. Happy knitting!
02.01.2020 kl. 16:27
Birgit Gernand wrote:
Wie viel Wolle brauche ich für ein Kissen 40x40 cm
23.11.2019 - 16:52DROPS Design answered:
Liebe Frau Gernand, hier finden Sie alle unsere Anleitungen für Kissen mit einem Garn der Garngruppe B, also mit Karisma oder Alternativ (benutzen Sie dann unser Garnumrechner um die Menge im Karisma zu haben). Viel Spaß beim stricken!
25.11.2019 kl. 12:36
Sylvie DESOLLE wrote:
Thank you too much for your answer !
06.11.2019 - 09:10
Bettina Larsen wrote:
Jeg har strikket 3 trøjer i karisma og de har alle hurtigt fået uldduller, som ikke er pænt, de ser hurtigt slidte ud. Er der et andet garn der kan bruges, som ikke laver duller og som kan vaskes i maskine? Mvh Bettina
03.11.2019 - 15:06DROPS Design answered:
Hei Bettina. Avhengig av hvordan bruker genserne, kan du oppstå friksjon og derfor forekomme nupper, og noen personer "nupper" mer enn andre. Kan ikke huske å ha fått tilbakemeldiger på at DROPS Karisma nupper, dette er en kvalitet vi har hatt 1980-tallet og en av våre bestselgende over tid. Sjekk gjerne andre ullkvaliteter vi har i garngruppe B, kanskje noen av disse passer deg bedre. God Fornøyelse!
18.11.2019 kl. 10:42
DESOLLE Sylvie wrote:
Bonjour, J'ai de la laine Kid Silk que je souhaiterais associer à un autre fil car tricotée seule ça me parait trop léger. Compte tenu de la couleur de ma laine, je pensais l'associer à un fil karisma ! Est-ce compatible ? Si oui, quel diamètre d'aiguilles est-il conseillé d'utiliser ? Merci d'avance pour votre réponse
01.11.2019 - 14:16DROPS Design answered:
Bonjour Mme Desolle, vous pouvez composer toutes les associations que vous souhaitez, nous avons quelques exemple en Sky (groupe B comme Karisma) et Kid-Silk avec 18 m pour 10 cm ou 15 m pour 10 m, n'hésitez pas à faire un échantillon au préalable pour trouver la taille des aiguilles et la tension qui vous convient. Bon tricot!
05.11.2019 kl. 10:49
Annegret wrote:
Sind die farben der wolle lichtecht? Könnte also eine davon gestrickt decke in direkter sonneneinstrahlung liegen ohne ausgebleicht zu werden? Besten dank
22.09.2019 - 12:58DROPS Design answered:
Liebe Annegret, die Farben sind nicht lichtecht, wenn Sie die Decke in die Sonne liegen, könnten dann die Farben ausbleichen. Viel Spaß beim stricken!
23.09.2019 kl. 15:16
Claire wrote:
Could you tell me more about the superwash treatment for this yarn? Are the fibres coated in a polymer/resin or washed in an acid solution, or both? If a coating, do you know if plastic microfibres will be shed during machine washing? And for chemical washing/dyeing, how do you manage the issue of contaminated waste water? Any info gratefully received as I am trying to minimise the environmental impact of the clothes I buy or make. Thank you.
19.09.2019 - 10:02DROPS Design answered:
Dear Claire, we are sorry we do not have more informations about the washing or the chemical dyeing.
20.09.2019 kl. 13:29
HOAREAU Nadia wrote:
Bonjour, n'ayant pas trouvé d'autres sites que "mespelotes.com", j'ai à nouveau commandé sur ce site. Ma 1ère commande c'est soit disant perdue entre leur dépôt et le centre colissimo, cette fois-ci ma commande m'indique qu'elle est terminée (commande du 07/08), avec un n° de suivi colis, mais toujours rien à La Poste. Ce site à vraiment un problème, je confirme qu'il n'est pas fiable. Par contre pour le prélèvement à la banque ils sont super rapide....
21.08.2019 - 15:54DROPS Design answered:
Bonjour Mme Hoareau, nous sommes désolés pour vos mésaventures et avons prévenu ce magasin pour qu'ils vous contactent à propos de votre commande. Bon tricot!
21.08.2019 kl. 16:11
Susanne wrote:
Ich suche von Karisma mittelgrau die Farbpartie (Deloyte) 1390. Habe ich da Chancen?
12.08.2019 - 10:26DROPS Design answered:
Liebe Susanne, gerne können Sie die unterschiedlichen DROPS Läden nachfragen, und versuchen Sie auch in dem DROPS Workshop. Viel Spaß beim stricken!
13.08.2019 kl. 08:52
Do you carry Drops Karisma Mis yarn?
20.04.2020 - 01:18