frá:
592kr
per 50 g
Innihald: 100% Ull
Garnflokkur:
A (23 - 26 lykkjur)
/ 5 ply / sport
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 175 metrar
Mælt með prjónastærð: 3 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 24 l x 32 umf
Meðhöndlun: Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Superwash: já
Made in: EU
Uppruni hráefnis: Ull frá Suður Ameríku
Þetta garn er með Oeko-Tex® vottun (skírteinisnúmer 25.3.0110), Standard 100, Class I frá INNOVATEXT TEXTILE ENGINEERING AND TESTING, HUNGARY. Þetta þýðir að það hefur verið prófað fyrir skaðlegum efnum og er öruggt í notkun. Class I er hæsta stigið og það þýðir að garnið hentar líka fyrir barnavörur (0-3 ára).
DROPS Baby Merino er 100% extra fínt merino ullargarn, sem er ofur mjúkt, andar vel og er kláðafrítt – fullkomið fyrir viðkvæma ungbarnahúð. Kaðalspunnið úr mörgum þunnum þráðum, DROPS Baby Merino gefur fallegar, jafnar lykkjur, sem gefur aukin teygjanleika í flíkinni. Þessi uppbygging á garninu gerir að það er mjög mikilvægt að gera rétta prjónfestu á verkefninu þínu, aðeins þéttari prjónfestu en lausari.
DROPS Baby Merino er spunnið úr trefjum frá frjálsum dýrum (free-range, mulesing free) frá Suður Ameriku og er Oeko-Tex Standard 100 gæðavottað. Garnið er einnig superwash meðhöndlað til þess að þola þvott í þvottavél og hentar því vel til daglegra notkunar; en við þvott á flíkinni þá verður þú að fara varlega og fylgja nákvæmum leiðbeiningum.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Allt superwash meðhöndlaða merino garnið okkar á að þvo í þvottavél á stillingu fyrir viðkvæman þvott. Að því sögðu, þá eru nokkur ráð til viðbótar sem er vert að hafa í huga þegar kemur að því að þvo þetta garn:
Athugið: Ef þú ert að þvo verkefni sem er úr þessu garni ásamt öðru, þá er almennt viðmið að fylgja þvottaleiðbeiningunum fyrir viðkvæmasta garnið sem þú ert að vinna með.
Sjá lista yfir algengar spurningar (FAQ) um þetta garn.
1) Hvaða trefjar eru í DROPS garni?
Hægt er að framleiða garn úr mörgum náttúrulegum trefjum ásamt gerviefnum. DROPS er fyrst og fremst með garn úr ull, bómull, alpakka, hör, móhair og silki. Trefjarnar hafa sína eigin eiginleika og eru oftast blandaðar saman til þess að ná fram því besta úr hverri tegund. Gróft garn hefur þann eiginleika að vera sterkara og það þolir meira en fínna garn er mýkra og þægilegra. Hér að neðan eru smá útskýringar á trefjunum okkar sem við notum:
Alpakka:
Alpakka ullin hefur náttúrulegar trefjar frá alpakka og þær eru með samskonar áferð og trefjarnar frá sauðfjár ullinni. Mýktin kemur frá smáu þvermáli trefjanna sem er álíka og merino ullin. Þetta eru mjúkar, slitsterkar, fallegar og glansandi trefjar. Garn framleitt úr alpakka þæfist ekki vel og getur verði létt og þungt, eftir því hvernig það er spunnið. Garnið er samskonar og ullargarn af sauðfé en hlýrra, ertir húðina minna og hefur ekkert lanolin, sem gerir það ofnæmisfrítt. Alpakka garnið er til í 22 náttúrulegum litum, með fleiri en 300 litaafbrigðum frá fallega bláum – svörtum til brún – svörtum, hvítum, silfur og gráum litum.
Mohair:
Þessar trefjar koma frá Angóra geitinni og eru flokkaðar sem gæða trefjar. Mohair garnið er hlýtt eins og ullin, en mun léttari í vigt; slitsterk, hentar vel til litunar en ekki til þæfingar. Mohair trefjarnar hafa einnig sérstakan gljáa sem myndast þegar ljósið endurkastast á þá. Þrátt fyrir að þetta séu harðar trefjar, þá verður til mjög mjúkt og loftkennt garn við spuna og útkoman kemur fram í léttri og glansandi flík.
Ull:
Ullar trefjarnar koma frá ull af sauðfé og með frekar grófum trefjum. Tveir aðal kostir þessa trefja eru að trefjarnar halda vel hita og þæfast vel, sem er að þakka yfirborði trefjanna. Útlið á ullinni getur verið mismunandi eftir tegundum sauðfjárins.
Ull frá merino er talin vera besta gerðin af ull, trefjarnar eru fínar og mjög mjúkar. Öll merino ullin sem er í DROPS garni kemur frá Suður Ameríku er af frjálsum dýrum.
Hrein ný ull er ull sem kemur beint af dýrinu og hefur ekki verið endurunnin. Ull sem þolir þvott í þvottavél er blönduð með kemískum efnum til þess að hindra að trefjarnar tætist og gefi frá sér ló og þola þar af leiðandi þvott í þvottavél (sjá Superwash ).
Silki:
Trefjarnar í silki eru fínar og samliggjandi og eru framleiddar úr púpum frá silkifiðrildum eða því sem silkilirfan spinnur sig inn í. Silkilirfan er ræktuð en villt silki eða tussan silki er ekki hægt að rækta. Trefjarnar í silki eru einar af sterkustu náttúrulegu trefjunum og mynda frábært garn. Trefjarnar blandast vel með örðum trefjum, sérstaklega ull. Silkið er mjög fallegt þegar það er litað með náttúrulegum litum.
Plöntu trefjar:
Það eru til nokkrar tegundir af plöntu trefjum. Af öllum tegundum þá eru tvær tegundir mest notaðar við prjón og textílframleiðslu. Það er bómull og lín.
Bómull eru trefjarnar um fræið á bómullar plöntunni og eru nánast hreinn cellulosa. Bómullin er venjulegast hvít en það eru einnig til grænar og brúnar tegundir. Trefjarnar af bómull eru oftast spunnar í garn eða í þráð og eru notaðar til þess að gera mjúkan textíl sem andar og er gott að nota í sumarföt og fylgihluti. Garnið er veikari en silki en sterkari en ull.
Mercerized bómull er bómull sem hefur verið meðhöndluð. Þessi meðhöndlun gefur efni og garni úr bómull fallegan gljáa og glansar þar af leiðandi meira en hefðbundin bómull. Hún er einnig sterkari, tekur betur lit og gerir garnið ónæmara fyrir myglu og minkar ló. Meðhöndlunin gerir það að verkum að bómullin krumpast ekki og tapar ekki lögun eins mikið og ”hefðbundin” bómull.
Hör eru trefjar af stöngli hör-plöntunar. Hör trefjarnar eru frekar mjúkar, beinar og glansandi og verða fallegri með árunum. Hör er þægilegra að vera í en bómull þegar heitt er í veðri vegna þess að það hleypir frá sér raka og þornar fyrr en bómull.
Önnur efni notuð í garn innihalda gerviefni eins og akríl, viscose, polyamide (nylon) og polyester.
Polyamide trefjar, eru betur þekktar sem nylon, eru mjög sterkar, þægilegar, léttar, vinsælar (hægt að þvo í þvottavél og setja í þurrkara), teygjanlegar, henta vel til blöndunar með öðrum trefjum til þess að fá slitsterka útkomu eins og sokkagarn.
p>Í samanburði við polyester, polyamide er mýkra og teygjanlegra sem og einnig dregur í sig meira vatn og er lengur að þorna.3) Hvaða upplýsingar finn ég á miðum með innihaldslýsingu á DROPS garni?
Allir miðar með innihaldslýsingu á DROPS garni innihalda upplýsingar um innihald trefja (ull, bómull, o.s.frv), þyngd í grömmum, lengd í metrum, þvottaleiðbeiningum og táknum (skýringar hér), litanúmer og upplýsingum um garnflokk.
4) Hvað eru DROPS garnflokkar?
Allt DROPS garn er flokkað eftir grófleika í 6 mismunandi flokka (A to F). Garn í sama flokki hefur svipaða prjónfestu/lykkjufjölda og er því hægt að skipta um garn á milli mynstra; en lengdin getur verðið mismunandi, þannig að þegar skipt er um garn í mynstrum reiknaðu því alltaf út fjölda metra sem þarf að nota fyrir mynstrið til þess að vita hversu mikið af garni þú þarft.
5) Get ég notað annað garn en það sem er gefið upp í mynstri?
Já, svo lengi sem garnið gefur sömu prjónfestu/lykkjufjölda. Skiptu um prjóna til þess að fá sama lykkjufjölda í prjónfestu á breiddina og í umferðunum á hæðina eins og er gefin upp í mynstri.
Mundu að mismunandi garn gefur mismunandi áferð, flíkin fær annað útlit. Lengdin getur líka orðið önnur, þegar skipt er um garn reiknaðu alltaf út fjölda metra sem þarf í stykkið, til þess að vita hversu mikið garn þú þarft.
Lestu meira um hvernig á að reikna út magn á þeim garnmöguleika sem er gefinn upp – og hvernig á að skipta út 1 þræði af garni fyrir 2 þræði eða fleiri af öðru garni, hér.
6) Hvað þýðir að garn er “Superwash”?
Superwash ull er ull sem er sérstaklega meðhöndluð til þess að þola þvott í þvottavél. Margir forðast að vinna með ull þar sem hún er svo viðkvæm fyrir þæfingu en superwash ullin gefur þann möguleika að vinna með frábærum trefjum án þess að hafa áhyggjur af þessu. (Sjá nánar hér).
7) Hvað þýðir “Oeko-Tex® gæðavottun” ?
The Oeko-Tex® Standard 100 var kynnt í byrjun 1990 vegna kröfu almennings á svörum varðandi heilsuþáttum við gerð vefnaðarvara. The Oeko-Tex® Standard 100 er alþjóðlegur stuðull á samræmdar prófanir og vottunarkerfi á hráefni úr textíl, á millistigi og endi á vörum á öllum stigum framleiðslunnar. Prófanir á skaðlegum efnum sem samanstanda af efnum sem eru bönnuð eða stýrt með lögum, efnum sem vitað sé til að séu heilsusamlega skaðleg eða breitt sem eru með varúðarráðstöfun samkvæmt alþjóðlegum styrktarmörkum varðandi heilsu.
Nánari upplýsingar má sjá www.oeko-tex.com
10) Hversu nákvæmt er litakortið á vefsíðunni?
Við uppfærslu mynda á litakortunum gerum við okkar allra besta til þess að ná fram hæsta gæðaflokki af nákvæmni litanna. Því miður getum við ekki ábyrgst hvernig litagæðin koma fram á tölvuskjánum þínum. Hver skjár sýnir sinn lit, sumir litir gætu sýnst dekkri en þeir eru í raun og aðrir gætu sýnst mattari. Ef þú upplifir að margir litir af garninu okkar sýnast öðruvísi en á skjánum þínum, getur þú reynt að breyta stillingunum á skjánum þínum.
11) Hvað er micron? Hvað þýðir super fine / extra fine?
Fínleika garntrefja er mældur í míkronum (þúsundir millimetra). Ofurfín alpakkaull er 26-28 míkron. Fín merinóull er innan við 21,5 míkron og auka fín merínó er undir 19,5 míkron. Því minni míkron því mýkri og viðkvæmari geta gæðin verið, því fleiri míkron, því grófari gæði.
Ástæðan fyrir mikilvægi míkrona í trefjum garnsins er að garnið verður að lokum eitthvað annað og hversu viðkvæmt eða gróft garnið verður mun ákvarða að hluta til hvað við notum það í. Þess vegna mælum við með mjúku garni (eins og DROPS Baby Merino) fyrir ungbarnafatnað og við veljum að nota slitsterkara garn eins og DROPS Snow, fyrir sætispúða eða inniskó.
12) Afhverju eru litirnir í dokkunni minni með prentuðu garni mismunandi?
Ástæður fyrir því að tvær dokkur af sama prentaða garni líta öðruvísi út geta verið 1) að báðar dokkurnar eru hluti af mismunandi litunarlotum; 2) að dokkurnar hafi verið litaðar með tækni sem kallast „töfraprentun“ (tækni sem er notuð til dæmis við litun á DROPS Delight), sem veitir einstakt mynstur og slétt litaskipti á hvert dokku, sem þýðir einnig að í einu litanúmeri gætu birst afbrigði með ljósari eða dekkri litabrigðum. Þetta er engin galli eða mislitun, heldur hluti af persónuleika garnsins.
13) Verslunin mín er ekki með litinn sem ég þarf, hvað get ég gert?
Ef DROPS verslunin þín er ekki með litinn á garninu sem þú þarft, prófaðu að hafa samband við DROPS Super Store (verslanir með gullmerki) – þær verslanir koma til með að sjá til þess að nálgast litinn jafnvel þó að þær séu ekki með þennan lit á lager. Sjá lista yfir allar DROPS verslanir hér .
14) Hvar get ég fundið ákveðið litanúmer í lit?
Prófaðu alltaf að hafa fyrst samband við DROPS verslunina þína. Ef verslunin er ekki með litanúmerið sem þú vilt, þá mælum við með að spyrja aðra sem prjóna og hekla í DROPS workshop á Facebook eða Ravelry , sem gætu átt litanúmerið í fórum sínum og væru fúsir til deila því.
15) Af hverju fellir garnið trefjar?
Garn sem fellir er ekki með nægilegan snúning til að halda öllum trefjunum saman. Allt garn er með umfram trefjar (frá framleiðslu) sem gætu fallið af meira eða minna, eftir því hvernig garnið er spunnið. Burstað garn („lengri ull“ ) eins og DROPS Melody, eru með fleiri af þessum lausu trefjum en annað garn og mun því fella meira. Þetta fer einnig eftir því hvaða flíkur maður hefur utan yfir og innanundir prjónuðu flíkinni, ef einhver flíkin dragi út trefjarnar. Þess vegna er því ekki hægt að ábyrgjast að trefjarnar falli ekki af.
Hér að neðan eru nokkur ráð um hvernig eigi að ná sem bestum árangri þegar unnið er með loðnara garn:
16) Af hverju hnökrar flíkin mín?
Hnökur er náttúrulegt ferli sem gerist einnig hjá trefjum í besta gæðaflokki. Það er náttúrulegt merki um slit sem erfitt er að forðast og það sést best á svæðum með miklum núningi í flíkinni eins og í handvegi og ermum á peysu.
Þú getur látið flíkina þína líta út eins og nýja með því að fjarlægja hnökrið, nota kamb eða hnökur/lóhreinsi.
Ef þig langar til að skipta út garni með öðru DROPS garni, þá getur þú notað annað garn í sama garnflokki, eða notað garn umreiknitöfluna okkar!!
Aminh Hussin wrote:
Hello .. I want to buy wool. Is there a delivery to the Kingdom of Saudi Arabia?
23.09.2020 - 06:12DROPS Design answered:
Dear Mrs Hussin, sure you will find the list of DROPS stores shipping worldwide here. Happy knitting!
23.09.2020 kl. 08:37
Elda Comuzzi wrote:
Sto cercando di acquistare online la lana Drops Baby merino colore 49 ma non riesco a trovare questo colore. Mi potete indicare un sito dove trovarla?
22.09.2020 - 11:02DROPS Design answered:
Buongiorno Elda il 49 è un nuovo colore che sta arrivando nei rivenditori in queste settimane: tenga conto che ci potrebbero essere dei ritardi nelle consegne dovuti all'epidemia in corso. Buon lavoro!
25.09.2020 kl. 09:44
Eleonore Saban wrote:
Ich möchte baby Merinowolle bestellen für eine Babydecke Farbe 50 salbeigrün, doch finde keine Möglichkeit dies zu tun. Können Sie mir bitte mitteilen, wie ich diese Wolle bestellen, bezahlen und erhalten kann. Ich bin hier in der französischen Schweiz. Vielen Dank im Voraus.
20.09.2020 - 21:53DROPS Design answered:
Liebe Frau Saban, hier finden Sie die liste von DROPS Händlern in der Schweiz, gerne wird man dort Ihnen mitteilen, wenn diese neue Farbe bei ihnen eintreffen wird. Viel Spaß beim stricken!
21.09.2020 kl. 16:16
Evy wrote:
Hej! Söker alternativ till garnet silke-tweed men inget som anges ikonverteraren har samma stickfasthet? Skulle vilja använda baby merino - funkar det? Är något av en nybörjare, tänker sticka en poncho nr 89-16!? Mvh Evy Robertsson
14.09.2020 - 18:28DROPS Design answered:
Hej Evy. Silke-tweed tillhörde garngrupp A så du kan byta ut det mot ett annat garn i garngrupp A (som tex Baby Merino). Se bara till att få den stickfasthet som uppges i mönstret. Mvh DROPS Design
17.09.2020 kl. 10:05
Anna Forsgren wrote:
Hej! Ni har jättefina färger på ert garn. Tyvärr hittar jag ingen som säljer tex blush på nätet. Hur gör jag? Med vänlig hälsning, Anna Forsgren
14.09.2020 - 07:36DROPS Design answered:
Hei Anna. Anbefaler deg å kontakte en av våre Superstore. Du finner en butikkoversikt på våre hjemmeside. Har de ikke fargen inne, kan du be dem bestille den fra hovedlagret. mvh DROPS design
14.09.2020 kl. 08:16
Stephanie wrote:
Ich brauche einen natürlichen Faden, der nicht ausfranselt. Er soll für 15cm Plüschtiere als Schnurrbarthaare dienen. Welcher Faden eignet sich dafür? Ich freue mich auf Ihre Antwort!
10.09.2020 - 22:13DROPS Design answered:
Liebe Stephanie, wenden Sie sich am besten an Ihrem DROPS Laden - auch telefonisch oder per E-Mail, dort kann man Ihnen gerne weiterhelfen. Viel Spaß beim stricken!
11.09.2020 kl. 08:26
Katja wrote:
Hello, trying to order from internet store kudel.ru, but it doesn't provide sale price. Thank you!
05.09.2020 - 13:25DROPS Design answered:
Dear Katja, although are politics are that all shops must put the sale prices on their products as established on the website, we are unable to control all of them. You can check in this link shops within Russia which have the product on sale: https://www.garnstudio.com/yarn.php?show=drops-baby-merino&cid=20
30.09.2020 kl. 21:35
Pilar Cano wrote:
Para hacer una manta para bebé.
05.09.2020 - 09:25DROPS Design answered:
Hola Pilar, sí, esta lana es adecuada para hacer mantas para bebés. Puedes ver algunos modelos en la sección de mantas.
30.09.2020 kl. 23:27
Patty Kexel wrote:
I ordered 4 skeins of DROPS Baby Merino color #25 dye lot 91518 and ran out when making a sweater. Is there any way I can order 2 more skeins of that exact color and dye lot?
04.09.2020 - 17:34DROPS Design answered:
Dear Mrs Kexel, please contact the store where you placed your previous answer and/or any other store that could have this dyelot. Happy knitting!
07.09.2020 kl. 10:23
Sharon Gallas wrote:
I want to make a Baby Cocoon.I want it to be real soft for the new baby.The pattern gauge is 18 sts and 26 rows for 4"(10cm) on a size 6(US) needle.Do you think I could use a double strand of this and come close to the gauge I need.I have been knitting for about 50years so I pretty much do know what I'm doing.I of course would do a swatch.I usually knit pretty much to gauge.If you think this won't work do you have a suggestion for another of your yarns.Soft is really importantThank You
30.08.2020 - 22:26DROPS Design answered:
Dear Mrs Gallas, this could work, but you should of course knit first a swatch to make also sure you get the desired fabric with the given tension - your DROPS store will provide you any further individual assistance, even per mail or telephone. Happy knitting!
31.08.2020 kl. 11:02
Cinzia Galli wrote:
Salve ho acquistato il filato baby alpaca colore polvere, ma lo trovo troppo sottile per il cardigan che voglio realizzare. Potrei doppiarlo con il filato bany merino polvere? I due colori sono compatibili? Ed in caso ogni gomitolo di baby alpaca a quanto nany merino corrisponde? Grazie
28.08.2020 - 02:44DROPS Design answered:
Buongiorno Cinzia, Baby Merino appartiene allo stesso gruppo filati di Alpaca, quindi lo può utilizzare abbinato ad Alpaca per un capo che prevede 2 capi di filati del gruppo A oppure 1 capo di filati del gruppo C. Per l'accostamento di colore, può chiedere una foto dei 2 filati al suo rivenditore DROPS. 1 gomitolo di Baby Merino sono 175 m e 1 gomitolo di Alpaca sono circa 167 m. Buon lavoro!
01.09.2020 kl. 09:21
Tanja wrote:
Hallo, Wann ist die Farbe Bordeaux 51 kaufbar? Bisher führt sie leider kein Onlineshop. Viele Grüße
22.08.2020 - 16:05DROPS Design answered:
Liebe Tanja, diese Farbe ist neu, wenden Sie sich bitte an Ihrem DROPS Laden, nur sie können Ihnen bescheid sagen, wann sie diese Farbe bekommen werden. Viel Spaß beim stricken!
24.08.2020 kl. 09:30
Merle Zemek wrote:
Do you have a retailer in Australia who stocks Drops Baby Merino?
21.08.2020 - 14:12DROPS Design answered:
Dear Mrs Zemek, we unfortunately don't but you will find list of DROPS stores shipping worldwide here. Happy knitting!
24.08.2020 kl. 09:35
Arianna wrote:
Ist es möglich eine Farbprobe der Garne zu bekommen? Da ich immer wieder bestelle und leider die Naturfarben sehr stark von denen auf meinem Bildschirm abweichen, wäre das sehr praktisch. Herzlichen Dank für Ihre Anteirt
14.08.2020 - 23:16DROPS Design answered:
Liebe Arianna, wenden Sie sich bitte an Ihrem DROPS Laden - auch telefonisch oder per E-Mail, wenn Sie keinen Laden in Ihrer Umgebung haben. Viel Spaß beim stricken!
17.08.2020 kl. 10:12
MM wrote:
Could you tell me the colour numbers of second photo please? By second photo , I mean the one which 5 balls are in it, yellow and green on the front, off beige and light brown, dark brown on the back.
14.08.2020 - 21:08DROPS Design answered:
Dear MM, on this photo you can see BayMerino colour 09-38-23-17-18. Happy knitting!
17.08.2020 kl. 10:21
Linda wrote:
Goede morgen, ik heb 6 bollen Drops Baby Merino en wil daarmee een sjaal/omslagdoek breien. Is dit garen ook geschikt voor kantbreien, bijvoorbeeld voor de diamond eyelet steek? Bij voorbaat dank voor uw reactie. Groet, Linda
14.08.2020 - 09:47DROPS Design answered:
Dag Linda,
Jazeker, daar kun je dit garen voor gebruiken. Bij kantbreien wordt wel vaak een grotere naalddikte genomen, dan staat aangegeven op de wikkel om echt een open kantstructuur te creëren.
22.11.2020 kl. 18:33
Desrumeaux wrote:
J'ai passé une commande ce matin (9/8),j'ai réglé par CB,et je n'ai pas eu de confirmation
09.08.2020 - 21:17DROPS Design answered:
Bonjour Mme Desrumeaux, merci de bien vouloir contacter directement le magasin auprès duquel vous avez passé commande -vous trouverez ses coordonnées dans la liste des magasins. Bon tricot!
10.08.2020 kl. 13:06
Lila Watson wrote:
Do you ship to Canada? Is there a shipping cost?
05.08.2020 - 20:20DROPS Design answered:
Dear Mrs Watson, please find list of DROPS stores in/shipping to Canada here. Happy knitting!
06.08.2020 kl. 09:30
Gisela Ehrentreich wrote:
Ich würde gerne die Drops Baby Merino doppelt verwenden - ist das empfehlenswert? Welche Nadelstärke nimmt man dann mit wieviel Maschen auf 10 cm? Wenn ich einen Pullover im Stil von Mondrian machen möchte, also mit vielen Farben, färben die verschiedenen Farben dann beim Waschen ab? Vielen Dank im Voraus für Ihre Antwort. Mit freundlichen Grüßen Gisela Ehrentreich
04.08.2020 - 16:25DROPS Design answered:
Liebe Frau Ehrentreich, gerne können Sie BabyMerino doppelt verstricken - mit 2 Fäden Garngruppe A bekommen Sie 1 Faden Garngruppe C - die Nadlegröße hängt an den gewünschten Textur (hier sehen Sie unterschiedlichen Modellen von Garngruppe C). Hier lesen Sie mehr über Alternative und hier finden Sie Tipps zur Garnpflege. Viel Spaß beim stricken!
05.08.2020 kl. 08:15
Barbro Parck wrote:
Hej Jag råkade beställa utan att fått möjligheten att välja färg på garnet. Hur fixar jag detta? Med vänlig hälsning, Barbro Parck
23.07.2020 - 13:25DROPS Design answered:
Hej Barbro, du bør have fået en bekræftelse pr mail, fra den butik du valgte at handle hos. Her bør du også kunne svare pr mail eller telefon. Du finder butikslisten hvis du klikker på "handle-kurven" som ligger lige over farverne i farvekortet. God fornøjelse!
06.08.2020 kl. 09:20
Wilja Nyheim wrote:
Hei. Har dere et nøste med baby merino farge hvit 01/40583? Mvh Wilja Nyheim
20.07.2020 - 18:34DROPS Design answered:
Hej Wilja, vi har det ikke, men prøv at spørge i DROPS Workshop på Facebook, her er der masser af strikkeglade entusiaster som gerne hjælper til. Held og lykke!
06.08.2020 kl. 09:35
Mohammad Saloom Est wrote:
Hi Ned big order hors-ell pleases Mob 00966 505407837
20.07.2020 - 13:33
Linda Linnell wrote:
Is it possible to have a sample of a yarn to see the colour since visiting a shop is not possible at this time?
19.07.2020 - 22:05DROPS Design answered:
Dear Mrs Linell, please contact your DROPS store for any assistance choosing colour. Happy knitting!
20.07.2020 kl. 10:19
Evi Scheer wrote:
Hallo, eine Frage zu Baby Merino Mix. Bedeutet \"mix\" so etwas wie \"meliert\" oder bedeutet es, dass das Garn im Längenverlauf unterschiedliche Farbnuancen hat. Also dass es z.B. am Anfang hell ist und dann immer dunkler wird? Herzliche Grüße Evi Scheer
13.07.2020 - 14:28DROPS Design answered:
Liebe Frau Sheer, es sind nur 2 Farben zusammen meliert, klicken Sie auf ein Foto dafon, um das Bild zu vergrössern, so sehen Sie besser - (es wird keinen Farbverlauf wie beim Delight oder Fabel sein). Viel Spaß beim stricken!
13.07.2020 kl. 16:09
Goedenavond, ik heb de volgende vraag op 14 august jl. geplaatst maar kreeg nog geen antwoord: is Drops Baby Merino ook geschikt voor kantbreien, bijvoorbeeld voor de diamond eyelet steek? Groet, Linda
25.08.2020 - 22:57