DROPS Kid-Silk + DROPS Glitter

DROPS Kid-Silk 29, vanilla + DROPS Glitter 01, gull

Lífgaðu uppá hvaða handgerða flík sem er með því að prjóna inn þræði eða tveimur af glitri með garninu sem þú ert að prjóna eða hekla úr! Hér eru falleg dæmi með DROPS Kid-Silk með DROPS Glitter, en þú getur notað það með öllum gerðum af garni, ull, bómull o.s.frv. Skemmtu þér og gættu þess að merkja #dropsglitter í útkomunni þinni svo að við getum fengið að sjá!


Mynstur sem þú getur gert með því að nota þessa samsetningu