DROPS Big Delight + DROPS BabyAlpaca Silk

DROPS Big Delight 12, gallabuxnablár + DROPS BabyAlpaca Silk 6235, gráblár

Þú getur fengið grófleika garnflokks D ásamt stigbreytilegum litum með því að sameina tvær tegundir af garninu okkar: DROPS Big Delight og DROPS BabyAlpaca Silk.

Á sama tíma og þú færð nýjan grófleika, verður DROPS Big Delight (garnflokkur C) mýkra og útkoman gefa mjúkar flíkur, þökk sé DROPS BabyAlpaca Silk (garnflokkur A). Þú kemur til með að fá mismunandi niðurstöður eftir því hvaða liti af DROPS Big Delight og DROPS BabyAlpaca Silk þú velur að sameina. Möguleikarnir eru endalausir!

Prjónfestan sem næst með þessari samsetningu er 14 l = 10 cm á breidd, með því að nota prjóna 7, sem henta fullkomlega fyrir mynstrin okkar úr garnflokki D. Passaðu bara að fylgja vel prjónfestunni/heklfestunni sem gefin er upp í mynstrinu.


Mynstur sem þú getur gert með því að nota þessa samsetningu