Hvernig á að hekla sjalið í DROPS 222-7 samkvæmt mynsturteikningu A.6+A.7+A.8+A.9.

Keywords: gatamynstur, kantur, mynstur, sjal,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum smá í umferð 1, horn (A.8) í umferð 3 og smá í umferð 5. / síðustu umferð í mynsturteikningu A.6+A.7+A.8+A.9 í sjalinu «Moon Migration» í DROPS 222-7. Þetta sjal er heklað úr DROPS Puna og DROPS Kid-Silk, en í myndbandinu notum við einungis eina gerð af garni; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift og mynsturteikningu til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Mary Gabor wrote:

`I just purchased some Drops yarn for your pattern Drops 14-15. As I am looking at the pattern I see that your description of the English rib in the round seems to be in error. Round 2 and round 3 are the same, which does not make any sense. I checked your video for English rib and it is different.

10.05.2021 - 20:53

DROPS Design answered:

Dear Mrs Gabor, you are right, English pattern will be edited thanks for your feedback - English rib in the round will be worked as shown in the video. Happy knitting!

11.05.2021 - 09:59

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.