Hvernig á að hekla A.1 í sjali í DROPS 170-38

Keywords: gatamynstur, mynstur, sjal, stjörnumynstur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum byrjun á sjali í DROPS 170-38 eftir mynsturteikningu A.1. Við sýnum alla mynsturteikninguna. Þetta sjal er heklað úr DROPS Nepal, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Mary wrote:

Excellent, even for beginners!

30.08.2017 - 20:17

Kristine wrote:

Synes det er trist at dere lærer folk å hekle med så dårlig teknikk. Å holde kroken slik er veldig slitsomt for hendene og skadelig i lengden. Kroken skal holdes som en blyant.

29.02.2016 - 22:00

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.