Myndband #810, skráð í: Mynstur kennslumyndbönd, Heklaðir fylgihlutir, Heklmynstur, Sjöl & Hálsklútar
Myndböndin okkar hafa ekkert hljóð. Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og fólk sem skoðar myndböndin okkar talar mörg mismunandi tungumál og margir skilja ekki ensku. Þar sem það er ekkert gefið tungumál fyrir okkur að nota, höfum við í staðinn skrifaðar leiðbeiningar fyrir myndböndin og ekkert hljóð sem truflar þegar þú horfir.
Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.
Anne skrifaði:
Is het mogelijk om in jullie instructievideo's de 'banner' met jullie website ergens anders in het beeld te plaatsen? Nu staat de naam van de website vaak net over het haakwerk heen, zodat je het niet goed kunt zien - en dat is nou juist waar de video's voor bedoeld zijn, toch?
14.11.2018 - 10:50DROPS Design :
Dag Anne,
We houden hier wel altijd rekening mee, maar het klopt dat er bij een aantal video's het werk wat laag in beeld zit, waardoor de tekst er overheen zit. Ik zal het nog even doorgeven als aandachtspunt aan degene die de video's maakt.
15.11.2018 - 08:31Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.
Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú heklar byrjun og lokin á 55.-56. umferð í mynsturteikningu A.7a, A.7b í 9. vísbendingu í Magic Summer DROPS Along. Þetta sjal er heklað úr DROPS Cotton Merino, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow. Þú verður að lesa 8. vísbendingu ásamt því að skoða mynsturteikningu, jafnframt því sem þú horfir á myndbandið. Til þess að fá frekari útskýringu á 9. vísbendingu, skoðaðu DROPS Magic Summer – vísbending #9