Hvernig á að hekla A.1, A.2 og A.3 í DROPS 166-44

Keywords: gatamynstur, mynstur, sjal,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum mynsturteikningu A.1, A.2 og A.3 í sjali DROPS 166-44. Við höfum nú þegar heklað fyrstu röðina (sem er merkt með stjörnu) og við byrjum myndbandi á fyrstu röðinni í mynstri og heklum: A.2, 1 endurtekning af A.1 á breiddina og A.3. Við endum eftir röð 3 í mynstri áður en við byrjum á A.X og A.Z. Þetta sjal er heklað úr DROPS BabyAlpaca Silk, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.
Til að sjá hvernig á að hekla A.X og A.Z - Hluti 1, sjá:Hvernig á að hekla A.X og A.Z í DROPS 166-44 - Hluti 1
Til að sjá hvernig á að hekla A.X og A.Z - Hluti 2, sjá:Hvernig á að hekla A.X og A.Z í DROPS 166-44 - Hluti 2

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Rahana wrote:

Waarom laten jullie bij de video’s niet gewoon goed zien wat je moet doen. Er wordt gewoon gehaakt en niet tussendoor even aangewezen waar je omheen moet haken en hoe het resultaat eruit ziet. En wat is een L-lus?? Ik ben best een gevorderde haakster, maar dit kan ik echt niet volgen. Heel jammer .

24.12.2022 - 12:50

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.