Hvernig á að hekla bómvönd úr ullargarni

Keywords: blóm,

Í þessu DROPS myndbandi höfum við heklað blómvönd úr ullargarni. Við höfum notað mismunandi DROPS blómamynstur, prjónað eina húfu sem við höfum sett yfir blómapott og saumað niður blómin. Festu gjarna blómin með nálum áður en þau eru saumuð niður, svo að þú fáir smá yfirsýn hvernig blómin eru staðsett. Öll blómin hafa sitt eigið myndband þar sem er sýnt hvernig þau eru hekluð, sjá myndband fyrir hvert blóm. Mynstur og garn sem við höfum notað er:
Blágresi: DROPS 147-57 (Alpaca litur nr 3770 og 501).
Ígulrós: DROPS 147-58 (Merino Extra Fine litur nr 24 og 17).
Sumarblóm: DROPS 147-53 (Alaska litur nr 40, 53 og 58).
Klæðisblóm: DROPS 147-49 (Baby Merino litur nr 36).
Blóm: SmåDROPS 22-24 (Snow litur nr 26).
Þjóðhátíðarblóm: DROPS Extra 0-669 (Lima litur nr 206, 4088 og 707).
Rós: DROPS 147-55 (Nepal litur nr 3608 og 7238).
Húfa (án útsaums): DROPS Extra 0-976 (Nepal litur nr 7238).

Athugasemdir (1)

Michaela Rasmussen wrote:

Hej. Tak for en fin video. Når blomsterne er syet på huen, kan man så lave den til en buket bagefter, dvs. med stilk (ligesom en brudebuket eller til en vase)?

17.10.2018 - 08:37

DROPS Design answered:

Hej Michaela, det har vi desværre ikke, men det kan være at du kan lave en icord og sætte en strikkepind i

How to crochet the handle in DROPS 139-11 from Garnstudio Drops design on Vimeo.

30.10.2018 - 13:46

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.