Hvernig á að hekla saman ferninga í teppi í DROPS Baby 4-21

Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.

Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.

Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum saman fjóra ferninga og hvernig þeir eru heklaðir saman í röð með stuðlum og loftlykkjum í kringum teppið í DROPS Baby 4-21. Þetta teppi er heklað úr DROPS Baby Merino, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Eskimo.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Tags: ferningur, teppi, ömmuferningur,

Available in:

Athugasemdir (1)

Elisabeth Jonsson 17.05.2015 - 14:15:

Riktigt bra teknik att virka ihop filten och snyggt blir det också. Nu måste jag testa själv

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.