Hvernig á að hekla saman hárband

Keywords: gott að vita, hringprjónar, hringur, kantur, sléttprjón, snúra,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum saman uppfitjunarkant og affellingarkant með umferð með fastalykkjum sem er gert í hárbandinu DROPS 209-13 og 209-14.
Við notum garnið DROPS Merino Extra Fine í myndbandinu, sama garn og er notað í DROPS 209-14.
Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Monica wrote:

Si può avere uno schema per realizzare una mascherina ai Ferri?

01.05.2020 - 10:19

DROPS Design answered:

Buonasera Monica, al momento non sono previsti modelli per mascherine ai ferri. Buon lavoro!

27.08.2020 - 19:41

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.