Hvernig á að hekla einfaldan ferning með stuðlum

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum einfaldan ferning með stuðlum sem er í teppi í DROPS 162-4. Heklið 7 loftlykkjur með heklunál nr 5 og tengið saman í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju.
UMFERÐ 1: Heklið 3 loftlykkjur, * 3 stuðla um hringinn, 4 loftlykkjur *, endurtakið frá *-* alls 4 sinnum = 12 stuðlar.
UMFERÐ 2: Heklið * 1 stuðull í hvern og einn af fyrstu 3 stuðlum, 2 stuðlar um loftlykkjuboga, 4 loftlykkjur, 2 stuðlar um sama loftlykkjuboga*, endurtakið frá *-* alls 4 sinnum = 28 stuðlar.
UMFERÐ 3: Heklið * 1 stuðul í hvern og einn af fyrstu 5 stuðlum, 2 stuðlar um loftlykkjuboga, 4 loftlykkjur, 2 stuðlar um sama loftlykkjuboga, 1 stuðull í hvern og einn af næstu 2 stuðlum *, endurtakið frá *-* alls 4 sinnum = 44 stuðlar.
UMFERÐ 4: Skiptið um lit. Heklið * 1 fastalykkju í hvern og einn af fyrstu 7 stuðlum, 2 fastalykkjur um loftlykkjuboga, 3 loftlykkjur, 2 fastalykkjur um sama loftlykkjuboga, 1 fastalykkja í hvern og einn af næstu 4 stuðlum *, endurtakið frá *-* alls 4 sinnum = 60 fastalykkjur.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Til að sjá mynstur þar sem þessi aðferð er notuð er hægt að smella á myndina að neðan.

Tags: borðklútar, ferningur, teppi,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Athugasemdir (4)

Geri Aspras 01.02.2017 - 18:59:

Thank you it looks so easy onto wash cloths

Simona 06.02.2015 - 15:22:

Thank you :)

Simona 06.02.2015 - 09:41:

Very nice. Please, what is color's name edge? Thank you

DROPS Design 06.02.2015 - 14:40:

Dear Simona, the edge is worked with color 09, old pink. Happy crocheting!

Simona 05.02.2015 - 18:42:

Carinissima! Che colore è il bordo? Grazie mille

DROPS Design 07.02.2015 - 17:51:

Buonasera Simona. Il colore del bordo è il numero 09, rosa antico scuro. Buon lavoro!

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.