Hvernig á að hekla M.1 í sjali í DROPS 130-32

Keywords: gatamynstur, mynstur, sjal,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum byrjun á sjali í DROPS 130-32 eftir mynsturteikningu M.1. Þetta sjal er heklað úr DROPS Cotton Viscose, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Rohaya Mohamed wrote:

The tutorial is much needed for Shawl 130-32 (Sweet Magnolia) as I had no idea what the chart represented. I could not figure out where the current row of stitches should be placed in the previous row. I watched the video three times, and I am now making this Shawl with its easy 3 row repeats. The design is elegant. Thank you for the video.

27.03.2019 - 05:19

Dianne Elkins wrote:

Beautiful crochet only if add subtitles I can understand , thank you for work . 😄

20.09.2016 - 22:23

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.