Hvernig á að sauma tátiljur saman í DROPS Baby 20-18

Keywords: snúra, tátiljur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig sauma á tátiljurnar saman í DROPS Baby 20-18. Við byrjum á að sauma undir fæti í ysta lykkjuboga svo að saumurinn verði ekki of þykkur. Eftir það sýnum við hvernig þú heklar snúruna og dregur hana upp og niður í gegnum gataumferðina á tátiljunni (byrjun og endir við miðju framan á tátiljunni). Þessar tátiljur eru heklaðar úr DROPS Merino Extra Fine, en í myndbandinu heklum við með grófara garni, DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.
Til að sjá hvernig hekla á tátiljurnar sjá: Hvernig hekla á tátiljur í DROPS Baby 20-18

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.