Myndband #314, skráð í: Hekl myndbönd, Hvernig á að auka út í hekli
Myndböndin okkar hafa ekkert hljóð. Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og fólk sem skoðar myndböndin okkar talar mörg mismunandi tungumál og margir skilja ekki ensku. Þar sem það er ekkert gefið tungumál fyrir okkur að nota, höfum við í staðinn skrifaðar leiðbeiningar fyrir myndböndin og ekkert hljóð sem truflar þegar þú horfir.
Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.
BEATRIZ skrifaði:
Se se emplea en el patrón de around the world. Chaqueta de ganchillo con patrón de calados en big delight. Son estos los aumentos que e hacen a partir de la cuarta vuelta a los lados de las esquinas. Gracias
25.06.2015 - 13:11DROPS Design :
Hola Beatriz. Si, este video es la referencia para el patrón.
03.07.2015 - 08:52
Maresa skrifaði:
Video bricht leider bei 10 sec ab.
23.01.2014 - 17:56DROPS Design :
Liebe Maresa, das Video ist 1:31 lang, evtl. ist das Problem bei Ihrem PC? Versuchen Sie es einmal an einem anderen Rechner?
24.01.2014 - 16:22Netfangið þitt verður ekki birt. Það verður að merkja við svæði merktri með *.
Þegar maður heklar hringlaga berustykki ofan frá og niður þá er hægt að auka út með aðstoð prjónamerkja í röð og gera útaukningu hægra og vinstra megin við hvert prjónamerki. Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú getur gert þetta. Við heklum fram og til baka, en þessi aðferð á einnig við þegar heklað er í hring. Í myndbandinu höfum við sett 6 prjónamerki í röð og í fyrstu röð þá aukum við út HÆGRA megin við hvert prjónamerki (á EFTIR prjónamerki) með því að hekla 2 stuðla í 1 stuðul. Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir. Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan. Til að sjá myndband þar sem handvegur er heklaður þegar berustykkið er tilbúið sjá: Hvernig á að hekla bakstykki, framstykki og ermar á eftir berustykki