Hvernig á að fella laust af með heklunál

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við fellum laust af með heklunál. Til þess að fá teygjanlegan kant þá er þetta góð aðferð. Fellið af þannig: Stingið heklunálinni í fyrstu lykkju og sækið þráðinn (látið lykkjuna vera áfram á prjóninum), bregðið þræðinum um heklunálina og dragið þráðinn í gegnum lykkjuna á heklunálinni, stingið heklunálinni í sömu lykkju einu sinni til viðbótar, sækið þráðinn og dragið þráðinní gegnum lykkjuna á heklunálinni, steypið lykkjunni af prjóninum, stingið heklunálinni í næstu lykkju (látið lykkjuna vera áfram á prjóni), sækið þráðinn og dragið þráðinn í gegnum lykkjuna á heklunálinni, stingið heklunálinn í sömu lykkju, sækið þráðinn og dragið þráðinn í gegnum lykkjuna á heklunálinni = 2 keðjulykkjur í eina lykkju, steypið lykkju af prjóni. Haldið svona áfram og heklið 2 keðjulykkjur í hverja lykkju út umferðina.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (10)

Caroline wrote:

Hej! Vilket garn är det ni använder för dessa videos? Det är så fin färg! Vad heter den? :)

25.07.2023 - 18:14

DROPS Design answered:

Hei Carloline. Den grønne fargen vi bruker i de fleste videoene er DROPS Snow, eplegrønn, farge nr. 29. mvh DROPS Design

26.07.2023 - 07:40

Ina wrote:

Wunderbar! Vielen Dank, das Video war sehr hilfreich!

18.02.2022 - 12:15

Ann wrote:

Tack, den här videon löste mitt problem. Kanten blev tillräckligt elastisk. Tack.

16.03.2020 - 22:31

Juju wrote:

Also diese Video ist viiiiiiel zu schnell! Es soll doch für Anfänger gedacht sein? Schade...

14.04.2019 - 21:07

Bordas wrote:

Bonjour, Peut-on rabattre au crochet des côté 2/2. Si oui comment seront rabattues les mailles envers?

13.03.2015 - 18:46

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Bordas, les mailles envers seront rabattues comme les mailles endroit - pour rabattre les côtes souplement, vous pouvez les rabattre comme elles se présentent, en faisant des jetés régulièrement par exemple. Bon tricot!

16.03.2015 - 10:34

Mónica wrote:

Excelente técnica. La apliqué en el remate de un cuello redondo y quedó estupendo. ¡Gracias!

29.04.2013 - 01:43

Mari(anne) wrote:

Dass man jede Masche 2 x abhäkelt, war mir neu ... super elastisch - Vielen Dank für diese tollen Videos - ich hab sehr viel gelernt !!!

23.04.2012 - 18:14

Annie wrote:

Merci pour cette vidéo!! Les explications sont précises et cette technique est excellente pour la finition d'un col...Même en étant gauchère j'ai pu la réaliser...

29.11.2011 - 10:55

Marion wrote:

Super Abschluß!Leider ist das Video sehr schnell! Zeitlupe wäre für mich besser.

10.10.2011 - 18:32

Gabriella wrote:

Excelente tecnica para la finalizacion de shawls, echarpes y prendas que deben tener movimiento en el final EXCELENTE

22.01.2011 - 18:41

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.