Hvernig á að prjóna 2 lykkjur brugðið í 1 lykkja slétt

Keywords: hringprjónar, hálsskjól, jakkapeysa, peysa,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við prjónum 2 lykkjur brugðið í 1 lykkju slétt, eins og í peysunni «November Woodland» í DROPS 216-24 og í hálsskólinu «Silent Woodland Warmer» í DROPS 214-21. Jafnframt því sem lykkjur eru auknar út myndast áferðamynstur. Bæði peysan og hálsskjólið er prjónað úr DROPS Polaris, sama garni og við notum í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift og mynsturteikningu til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrin með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Denise Doxtdator wrote:

I don’t understand the symbols on the diagrams and there is no sound in the video. Can you tell me what /, a black dot and an empty square mean? Also are we starting at the top of the diagram or the bottom? So confused!

08.01.2024 - 19:46

DROPS Design answered:

Dear Mrs Doxtador, you will find the description of each symbol in the diagrams for the relevant pattern; all diagrams are worked bottom up (read more here); the dot means to purl 2 stitches in the same stitch, alternately in the front and back loop of the stitch. Happy knitting!

09.01.2024 - 08:21

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.