Hvernig á að hekla 51.-54. umferð í 8. vísbendingu í Magic Summer DROPS-Along

Keywords: sjal,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú heklar byrjun og lokin á 51.-54. umferð í mynsturteikningu A.7a, A.7b og 1. útaukningu í 51. umferð í 8. vísbendingu í Magic Summer DROPS Along. Þetta sjal er heklað úr DROPS Cotton Merino, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow. Þú verður að lesa 8. vísbendingu ásamt því að skoða mynsturteikningu, jafnframt því sem þú horfir á myndbandið. Til þess að fá frekari útskýringu á 8. vísbendingu, skoðaðu DROPS Magic Summer – vísbending #8

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (3)

Siru wrote:

Nyt ymmärsin, kun luin ohjeet😊

13.11.2022 - 19:56

Siru wrote:

Onko kerros 51 todella kuin videossa? Ennen ensimmäistä lisäystä ja sen aikana?

13.11.2022 - 19:49

Carolina wrote:

Muy buenos todos los videos! En este, en la hilera 52 faltaría mostrar como realiza los arcos de dobles varetas sobre la hilera 51 que es irregular por los aumentos de la flecha 13

24.10.2018 - 02:00

DROPS Design answered:

Gracias Carolina por la sugerencia. La tendremos en cuenta.

03.11.2018 - 19:06

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.