Hvernig á að gera frágang á regnboga

Keywords: marglitt, rendur, snúra, veislur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við frágang á regnboganum í DROPS Extra 0-1490. Við höfum nú þegar prjónað lengjurnar og sýnum hvernig við saumum saman eina lengju með DROPS Polaris og hvernig lengjurnar eru saumaðar saman við hverja aðra. Þessi regnbogi er prjónaður úr DROPS Paris, sama garn og við notum í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.