Hvernig á að hekla litla stjörnu í DROPS Extra 0-1481

Keywords: jól, jólaskraut, mynstur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum eftir mynsturteikningu A.1 í lítilli stjörnu í DROPS Extra 0-1481.
Þessi stjarna er hekluð úr DROPS Cotton Light, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Camilla Mehammer wrote:

Eg får ikkje til å sjå videoen.

14.10.2020 - 17:40

DROPS Design answered:

Hej Camilla. Tack för info, nu ska den fungera. Mvh DROPS Design

16.10.2020 - 11:26

Mari wrote:

Por fín encontrado después dé buscar muchas me quedo con esta gracias

29.12.2019 - 21:52

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.