Hvernig á að hekla stjörnu í DROPS Extra 0-1468

Keywords: jól, jólaskraut, mynstur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum samkvæmt mynsturteikningu A.1 í stjörnu í DROPS Extra 0-1468. Við sýnum byrjun á hverri umferð.
Þessi stjarna er hekluð úr DROPS Cotton Merino, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift með þessari aðferð til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstrið með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (5)

Kathie wrote:

Thank for providing the tutorial! I would not have been able to make the lovely ornament without it! It would have been better with close-ups and audio would have helped if I couldn’t catch it on video. Helpful nonetheless as I don’t know any of the crochet terminology!!

23.02.2021 - 04:46

Berit Childs wrote:

Mycket bra video. Den visade fint där jag var tveksam. Hade aldrig klarat av det utan den

12.12.2020 - 16:54

Valeria wrote:

Sono una neofita dell’uncinetto, ma con le vs istruzioni e i tutorial, sono riuscita a realizzare questa splendida stella. Sono tanto soddisfatta. Grazie!

11.12.2020 - 08:51

Therese wrote:

Så bra för en nybörjare att de finns en video 🙏

25.10.2020 - 07:30

Ann Christin Eri wrote:

Veldig flott video på hvordan dette gjøres.

10.09.2020 - 14:09

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.