Hvernig á að sauma saman tátilju

Keywords: tátiljur, þæft,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við saumum saman prjónaða tátilju sem er prjónuð fram og til baka í eitt stykki. Þessi frágangur er m.a. í tátiljunni Sorbet Slippers í DROPS 203-23 . Brjótið stykkið saman við tá, þannig að efri hliðin liggi yfir neðri hlið. Passið uppá að hliðin á uppfitjunarkanti og hlið á affellingarkanti liggi kant í kant (uppfitjunarkantur og affellingarkantur myndi gatið þar sem fóturinn fer í tátiljuna). Saumið í ysta lið í ystu lykkju (við höfum valið að sauma frá röngu), byrjið í hlið á uppfitjunarkanti/affellingarkanti og saumið fram að tá. Endurtakið á hinni hliðinni. Sorbet Slippers í DROPS 203-23 er prjónuð úr DROPS Alaska, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (3)

Lelletta wrote:

Buonasera, volevo solo avvisare che il modello non è 203-33 ma 203-23. Correggete se possibile :)

09.11.2022 - 00:47

DROPS Design answered:

Buonasera Lelletta, grazie per la segnalazione: abbiamo corretto il testo del video. Buon lavoro!

09.11.2022 - 22:36

Hélène Fortin wrote:

Formidable vos vidéos ! Je m'inquiète tout de même que vous ne nouez pas solidement lorsque vous finissez la couture. Avec les lavages, ça tient bien ? Merci.

30.12.2019 - 21:40

DROPS Design answered:

Bonjour Mme Fortin, vous pouvez terminer et rentrer votre fil comme vous le faites pour tout autre ouvrage; bon tricot!

02.01.2020 - 16:24

Lilly wrote:

I love that needle threading trick! Have to try it!

25.10.2019 - 11:45

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.