Hvernig á að sauma saman tátilju í DROPS 203-33

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við saumum saman tátiljuna Sorbet Slippers í DROPS 203-23, sem er prjónuð fram og til baka í eitt stykki. Brjótið stykkið saman við tá, þannig að efri hliðin liggi yfir neðri hlið. Passið uppá að hliðin á uppfitjunarkanti og hlið á affellingarkanti liggi kant í kant (uppfitjunarkantur og affellingarkantur myndi gatið þar sem fóturinn fer í tátiljuna). Saumið í ysta lið í ystu lykkju (við höfum valið að sauma frá röngu), byrjið í hlið á uppfitjunarkanti/affellingarkanti og saumið fram að tá. Endurtakið á hinni hliðinni. Þessar tátiljur eru prjónaðar úr DROPS Alaska, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Eskimo.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Tags: tátiljur,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Athugasemdir (1)

Lilly 25.10.2019 - 11:45:

I love that needle threading trick! Have to try it!

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.