Hvernig er hægt að fá teygjanlegan kant þegar fellt er af

Í þessi DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að fella af og fá teygjanlegan kant, sem meðal annarse er notað í DROPS 186-13. Prjónið þannig: Fellið af með slétt frá réttu þannig: Prjónið 2 lykkjur slétt, * stingið vinstri prjóni inn í 2 lykkjur á hægra prjóni frá vinstri til hægri og prjónið lykkjurnar slétt saman, prjónið 1 lykkju slétt *, prjónið frá *-* þar til 1 lykkja er eftir á prjóni. Klippið frá og dragið bandið í gegnum síðustu lykkjuna. Við notum garnið DROPS Eskimo í myndbandinu

Tags: kantur,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.