Hvernig á að prjóna blúndu

Keywords: kantur, pífa,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að prjóna blúndu. Ef þú vilt hafa lausa blúndu utan á flík þá prjónar þú fyrst blúnduna sér. Til að gera blúndu þá verður þú í síðustu umferðinni (frá röngu ef prjónað er fram og til baka) að prjóna lykkjurnar til skiptis saman 2 og 2 (eins og útskýrt er í myndbandi). Ef þú vilt hafa fleiri eða færri fellingar, þá eru prjónaðar saman fleiri eða færri lykkjur, eða samkvæmt uppskrift. Leggið blúnduna utan á stykkið og prjónið lykkjurnar saman 2 og 2. Þ.e.a.s. 1. lykkja á blúndu saman við 1. lykkju á stykki, 2. lykkju á blúndu saman við 2. lykkju á stykki o.s.frv. Haldið áfram að prjóna í hring eða fram og til baka þar til kominn er líning/kantur með blúndu.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (3)

DROPS Design wrote:

Asegúrate de tener instalada la versión más reciente de Adobe Flash Player. También necesitas tener habilitado Javascript. En el márgen izquierdo de esta página te damos el link para que puedas actualizarlo.

10.09.2011 - 20:04

Carmen wrote:

No puedo ver los vidios

06.01.2011 - 12:45

Debi Lewis wrote:

I cannot see any of the videos. Why? Please help!

28.11.2010 - 22:28

DROPS Design answered:

Dear Mrs Lewis, Please make sure you have installed the newest version of Adobe Flash Player, should the problem persist, please take a look at Vimeo's FAQ. Happy knitting!

16.10.2014 - 14:53

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.