Hvernig á að sauma saman ferninga í DROPS 198-3

Keywords: ferningur, teppi,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við saumum saman 2 ferninga í teppinu Garden Patches í DROPS 198-3. Saumað er í ystu lykkju í hverjum ferningi. Stingið nálinni niður á milli liða í lykkju í fyrstu lykkju á fyrri ferningi og upp á milli liða á lykkju við hliðina (= í sama ferning). Stingið því nálinni næst á milli liða á lykkju á fyrstu lykkju á seinni ferningi og upp á milli liða á lykkju í næstu lykkju (= í sama ferning). Haldið áfram að sauma svona sikk sakk þar til allir ferningarnir hafa verið saumaðir saman. Þetta teppi er heklað úr DROPS Cotton Merino, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Martine wrote:

Bonjour, mieux vaut-il utiliser cette technique pour coudre le modèles drops 195-39 ou plutôt la technique d'une vidéo suivante où l'on coud l'autre partie de la maille...? (Partie AVANT OU ARRIÈRE de La maille. ) Merci d'avance

15.12.2019 - 13:06

DROPS Design answered:

Bonjour Martine, c'est simplement une question de choix et de préférence. Bon crochet!

16.12.2019 - 09:52

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.