Hvernig á að sauma saman ferninga í DROPS 198-3

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við saumum saman 2 ferninga í teppinu Garden Patches í DROPS 198-3. Saumað er í ystu lykkju í hverjum ferningi. Stingið nálinni niður á milli liða í lykkju í fyrstu lykkju á fyrri ferningi og upp á milli liða á lykkju við hliðina (= í sama ferning). Stingið því nálinni næst á milli liða á lykkju á fyrstu lykkju á seinni ferningi og upp á milli liða á lykkju í næstu lykkju (= í sama ferning). Haldið áfram að sauma svona sikk sakk þar til allir ferningarnir hafa verið saumaðir saman. Þetta teppi er heklað úr DROPS Cotton Merino, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Eskimo.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Tags: ferningur, teppi,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.