Hvernig á að hekla umferð 7 - 11 í ferning í DROPS 195-39

Keywords: ferningur, hringur, mynstur, teppi,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum umferð 7-11 eftir mynsturteikningu A.1 í teppi í DROPS 195-39. Við sýnum byrjun og lokin á hverri umferð. Þetta teppi er heklað úr DROPS Nepal, sama garni og við notum í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur og myndband – Hvernig á að hekla umferð 1-6 – með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Riet Buth wrote:

Hallo ,ik moet nog wat vierkanten ,maar hoe zet ik ze het mooiste aan elkaar ? Welke video kan ik hiervoor bekijken ? Alvast bedankt

17.01.2020 - 12:23

DROPS Design answered:

Dag Riet,

Onderaan het patroon staan een aantal video's. Hier zit ook een video bij waarin wordt uitgelegd hoe je de vierkanten het beste aan elkaar kunt naaien.

31.01.2020 - 18:55

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.