Hvernig á að hekla hatt í DROPS 178-42

Keywords: gatamynstur, húfa,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig byrjað er að hekla hatt með gatamynstri í DROPS 178-42 samkvæmt mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikningin er endurtekin 6 sinnum á breiddina. Þessi hattur er heklaður úr DROPS Paris, en í myndbandinu notum við DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (2)

Stella Maria Figueira Baltharejo Baltharejo wrote:

Parabéns pelo excelente site. O Tutorial maravilhoso.

01.02.2021 - 19:11

Monique wrote:

Waarom is er geen geluid bij de video’s? Het is moeilijk me te concentreren als het volkomen geluidloos is zonder een gesproken instructie . Zou veel leuker zijn!

09.05.2019 - 17:09

DROPS Design answered:

Dag Monique,

We hebben ervoor gekozen om video's zonder gesproken instructie te maken, zodat deze in alle talen te volgen is. (De geschreven instructie bij de video is wel in verschillende talen.)

11.08.2019 - 15:09

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.