Hvernig á að prjóna einfalt áferðamynstur fram og til baka

Keywords: hálsskjól, mynstur, peysa, áferð,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú prjónar einfalt áferðamynstur fram og til baka. Við höfum prjónað 1 mynsturteikningu á hæðina og endurtökum mynstrið 4 sinnum á breiddina. Þessi peysa er prjónuð úr DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.
Til þess að sjá hvernig þetta mynstur er prjónað í hring sjá:Hvernig á að prjóna áferðamynstur í hring

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (4)

Kathyplals wrote:

Do you like it? https://linktr.ee/DORETHALowe11

15.04.2021 - 12:48

Kaylairoks wrote:

Hello, did you receive my offer? from2325214cv

20.03.2019 - 20:42

DROPS Design answered:

Dear Kaylairoks, please contact the store where you placed your order - even per mail or telephone, they are the one who can answer you. Happy knitting!

22.03.2019 - 09:25

Sylvia Vervoort-Straatman wrote:

Waarom een rondbreinaald als je gewoon heen en weer breit? Wat is daar het voordeel van?

06.02.2019 - 13:40

DROPS Design answered:

Dag Sylvia,

Als je heel veel steken op de naald hebt kan een rondbreinaald handiger zijn, bijvoorbeeld als je een vest breit zonder zijnaden. Ook als je mouwen en het lijf samenvoegt, kan je bij de overgangen beter door de bocht. Verder vinden sommige mensen rondbreinaalden gewoon prettiger breien.

27.02.2019 - 19:20

Pia Sørlie wrote:

Nice

02.09.2018 - 23:03

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.