Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að prjóna Moebius hring.
Moebius var þýskur stærðfræðingur sem var uppi í byrjun 19 aldar, sem hannaði snúinn galdrahring sem þessi aðferð er byggð á.
Notið langan hringprjón – minnst 80 cm langa. Leggið hringprjóninn tvöfaldan og fitjið upp í hring á tvöfalda prjóna. Fjöldi lykkja sem fitjaður er upp og deilt í prjónfestuna gefur þvermálið á hringnum. Dragið út annan prjóninn og færði lykkjur að prjóninum sem ekki er með þræðinum sem prjóna á með. Með prjóninn í öðrum enda eru teknar upp nýjar lykkjur neðan við lykkjur á prjóninum í hverja lykkju hringinn. (Þar sem ekki er tekin upp lykkja í fyrstu lykkju þá verður odda tala á fjölda lykkja). Prjónarnir eru nú utan við prjónasnúruna og snúran er nú snúin við miðju. Tengið saman og byrjið að prjóna hringinn. Í fyrsta skipti þegar komið er að enda, þá hefur þú prjónað allar lykkjur sem fitjaðar voru upp á prjóninn, er komið að því að prjóna fyrstu umferð með lykkjum sem teknar voru upp og í fyrstu umferð þá þarf að prjóna þessar lykkjur aftan í lykkjubogann. Í næstu umferð er prjónað framan í lykkjubogann eins og vanalega.
Ef haldið er áfram að prjóna hringinn einungis með sléttum lykkjum þá verður helmingurinn af stykkinu í sléttprjón frá réttu og helmingurinn frá röngu. Þar sem oddatala er á fjölda lykkja þá er hægt að prjóna 1 lykkju slétt, 1 lykkju brugðið og þá verður moebius stykkið þitt í perluprjóni.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.
Mynstur þar sem þessi aðferð er notuð
Griselda Zarate skrifaði:
Felicidades por la claridad de sus videos. La técnica de tejido moebius queda muy bien explicada. Saludos.
22.02.2012 - 16:22Maria skrifaði:
Muchisimas Gracias, por videos tan claros y didactas... no necesitamos el sonido el cual desconcentra a veces.... explican a ritmo apropiado y uno puede entender y DISFRUTAR de ver sus videos .. Gracias, mil gracias
13.02.2012 - 14:21Very good videos I think no sound is needed as the technic is perfectly understandable
10.02.2012 - 15:23Super sympa cette vidéo . on comprend bien comment ça fonctionne.Merci!
22.01.2012 - 15:27Hallo ihr lieben das video ist sehr schön,aber schade das kein ton dabei ist,so weiß man nicht wieviele maschen aufgenommen wurden lg bubaer
30.12.2011 - 16:16DROPS Deutsch :
Die Viedeos sind ohne Ton. Unsere Seite wird in 14 Sprachen übersetzt und daher beschreiben wir den Vorgang in jeder Sprache im Text.
30.12.2011 - 18:30Maryam skrifaði:
Send for me
25.10.2011 - 08:10Moebius opslag forklares meget instruktivt og let forståeligt på Cat Bordhi's hjemmeside. der er en fin video. Vibeke
02.10.2011 - 13:21Magda skrifaði:
Leider klappt es bei mir nicht. Der Faden ist sehr eng am unt eren Rand und ich kann nicht aus dem Querfaden sie Maschen aufnehmen. Vielleicht mache ich etwas falsch, aber was?
29.09.2011 - 17:51DROPS Deutsch :
Wenn Sie auf 2 Nadeln anschlagen wird de Kante lockerer.
30.09.2011 - 09:08Graciela skrifaði:
Al conocer esta pagina, he aprendido muchas tecnicas nuevas y muy utiles. Los videos y explicaciones son claras y detalladas. Muchas gracias.
05.09.2011 - 04:59Thank you so much for this video. It makes the process so much simpler to visualise. The patterns you have provided are really lovely.
25.08.2011 - 21:38