Hvernig á að prjóna A.1 í DROPS 170-5

Keywords: bolero, gatamynstur, mynstur,

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig þú prjónar mynsturteikningu A.1 í bolero í DROPS 170-5. Þessi bolero er prjónaður úr DROPS Muskat, en í myndbandinu notum við grófara garn; DROPS Snow.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð þetta mynstur með því að smella á myndina að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (1)

Karin Schmidt wrote:

Das ärmelmuster ist mir nicht klar, wie passt A3 wenn es größer wird in die Muster A2B und A2D . Ich sitze jetzt ca. 7 Stunden und bin verzweifelt Hilfe Gruß Karin

15.05.2017 - 00:44

DROPS Design answered:

Liebe Frau Schmidt, da A.3 immer größer wird un da Sie auch beidseitig abnehmen, werden immer weniger M in A.2B und A.2D gestrickt. Am Ende stricken Sie nur A.3. Viel Spaß beim stricken!

15.05.2017 - 09:59

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.