Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig hægt er að prjóna Moebius hring.
Moebius var þýskur stærðfræðingur sem var uppi í byrjun 19 aldar, sem hannaði snúinn galdrahring sem þessi aðferð er byggð á.
Notið langan hringprjón – minnst 80 cm langa. Leggið hringprjóninn tvöfaldan og fitjið upp í hring á tvöfalda prjóna. Fjöldi lykkja sem fitjaður er upp og deilt í prjónfestuna gefur þvermálið á hringnum. Dragið út annan prjóninn og færði lykkjur að prjóninum sem ekki er með þræðinum sem prjóna á með. Með prjóninn í öðrum enda eru teknar upp nýjar lykkjur neðan við lykkjur á prjóninum í hverja lykkju hringinn. (Þar sem ekki er tekin upp lykkja í fyrstu lykkju þá verður odda tala á fjölda lykkja). Prjónarnir eru nú utan við prjónasnúruna og snúran er nú snúin við miðju. Tengið saman og byrjið að prjóna hringinn. Í fyrsta skipti þegar komið er að enda, þá hefur þú prjónað allar lykkjur sem fitjaðar voru upp á prjóninn, er komið að því að prjóna fyrstu umferð með lykkjum sem teknar voru upp og í fyrstu umferð þá þarf að prjóna þessar lykkjur aftan í lykkjubogann. Í næstu umferð er prjónað framan í lykkjubogann eins og vanalega.
Ef haldið er áfram að prjóna hringinn einungis með sléttum lykkjum þá verður helmingurinn af stykkinu í sléttprjón frá réttu og helmingurinn frá röngu. Þar sem oddatala er á fjölda lykkja þá er hægt að prjóna 1 lykkju slétt, 1 lykkju brugðið og þá verður moebius stykkið þitt í perluprjóni.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.
Mynstur þar sem þessi aðferð er notuð
Margaret Rose STRINGER skrifaði:
D'accordo - molto interessante. Forse lo capito però non sono sicura se io possa lo fare. :-|
10.06.2013 - 07:24Molto interessanti e utili. Finalmente ho capito il moebius.
25.02.2013 - 18:02Hallo, vielen Dank. DAs ist die beste Anleitung, die ich bisher hatte. Jetzt hab ich den Möbiusschal verstanden! Happy Knitting! Mechthild
21.01.2013 - 13:12Johane Trahan skrifaði:
Grâce à votre site je redécouvre les plaisirs du tricot. Merci beaucoup.
05.01.2013 - 16:52Hvis man vil strikke glat hele vejen ,hvordan og hvor skal man dele?
21.09.2012 - 16:14Elizabeth, asegúrate de montar los pts flojamente alrededor de 2 agujas, para que la orilla de montaje quede muuuy floja - esto es muy importante - de lo contrario, quedará muy apretada. Buena suerte!
30.04.2012 - 20:40Elizabeth skrifaði:
Quiero aprender a hacer este chal, pero no puedo terminal la primera vuelta porque los puntos estan demasiados apretados que no me deja avanzar donde esta mi falla soy de Santiago de Chile
24.04.2012 - 22:56Jayne skrifaði:
I love this idea - just hope I can master it!!!
31.03.2012 - 08:15Martha skrifaði:
Que explicacion tan clara y sencilla. Gracias por ensenarme a tejer Moebius
21.03.2012 - 01:58SE ME HIZO LA LUZ, GRACIAS, ES LA PRIMERA VEZ QUE VEO UNA EXPLICACION TAN SENCILLA QUE NI ME LO CREO
25.02.2012 - 12:55