Ný mynstur fyrir herra
Hefur þú séð þessa nýju hönnun?
Frábærar fréttir! Við höfum birt 5 ný mynstur úr nýjasta vörulistanum okkar fyrir herra, DROPS 260, fullkomið fyrir kaldari daga framundan. ❄ Hvort sem þú ert að prjóna fyrir sjálfa þig eða einhvern sérstakan, þá finnur þú eitthvað til að halda á þér hita!
Átt þú uppáhalds?
Þú finnur mynstrin hér