Hvað er nýtt?

Langar þig að að fá upplýsingar um nýjustu afslættina eða mynstrin? Þú getur skráð þig inn í fréttabréfið okkar eða RSS!


DROPS Sky

Mjög mjúkt og létt úr baby alpakka och merino ull

Hefur þú heyrt fréttirnar? Það er nýtt garn komið inn í vöruúrvalið hjá DROPS og er nú þegar með AFSLÆTTI! DROPS Sky er mjög mjúkt og létt, blanda af baby alpakka og merino ull s...

DROPS ♥ You #9 er hér!

Litrík og skemmtileg endurunnin bómull

Ný útgáfa af DROPS ♥ You er nú að koma í DROPS verslanir víða um heim! Garnið er úr 100% endurunni bómull og er fáanleg í úrvali af fallegum litum, þetta garn er mjög mjúkt og er...

Nýtt garn: DROPS Nord

Mjúk og þægileg alpakka, ull og polyamide

Með gleði kynnum við nýjustu viðbótina í DROPS vöruúrvalinu okkar: DROPS Nord. Spunnið eins og hefðbundið 4-þráða sokkagarn, DROPS Nord er framleitt úr blöndu af 45% superfine alp...

DROPS ♥ You #7 er hér!

Classic 8/4 bómull í 19 fallegum litum!

Ný tegund af DROPS ♥ You er nú komin í DROPS verslanir! DROPS ♥ You #7 er classic 8/4, hreint bómullargarn sem er fullkomið ef þú vilt leika með liti! Fáanlegt í 19 fallegum litum ...

Fullt af nýjum litum!

Hefur þú séð þessa?

Við höfum bætt við okkur fullt af nýjum litum í DROPS Air, DROPS Alpaca, DROPS Cloud og DROPS Fabel – við getum ekki beðið eftir að þú prufir þá! Fylgstu með nýju viðbótinni vi...

DROPS prjónar, heklunálar & fleira!

Hefur þú séð allt það nýjasta í vöruúrvalinu okkar?

Hefur þú séð allt vöruúrvalið okkar af prjónum, heklunálum, settum og fylgihlutum? Við höfum eitthvað fyrir alla! Sjá allt vöruúrvalið hér!...

DROPS ♥ You #6 er hér!

Nýr grófleiki, nýir litir!

Ný útgáfa af DROPS ♥ You – þetta garn er nú fáanlegt - úr 100% endurunni bómull í öðrum grófleika og í nýjum litum! Þetta nýja garn er þynnra og tilheyrir garnflokki A og er tilva...

Nýir litir!

Fullt af nýjum litum í litakortunum okkar!

Það er búið að bætast við fullt af nýjum litum og við erum svo spennt yfir þeim! Kíktu eftir fallegum nýjum litatónum í DROPS Baby Merino, Belle, Brushed Alpaca Silk, Fabel, Lima, Nepal ...

Hefur þú prufað DROPS Belle?

Hversdagslegt lúxusgarn úr bómull, viscose og hör!

Hefur þú haft tækifæri á að prufa okkar flotta DROPS Belle? Þetta flotta garn er nú mjög vinsælt hjá DROPS aðdáendum og við erum svo ánægð að sjá hvað allir eru að gera úr garnin...

DROPS ♥ You #5 er fáanlegt!

100% endurunnin bómull

Nýjasta útgáfan af DROPS ♥ You er fáanleg! Gert úr 100% endurunni bómull, DROPS ♥ You #5 er mjúkt garn og auðvelt að vinna með, það er því tilvalið fyrir allar gerðir af flíkum sv...

Nýjar tölur!

Hefur þú séð DROPS töluúrvalið?

Nú í haust þá höfum við bætt við okkur fullt af fallegum tölum við úrvalið okkar! Þú getur séð breitt vöruúrval úr mismunandi efni og litum sem passa við DROPS flíkina þína hér...

DROPS Air & Cloud er komið!

Fyrir aðeins 1078 kr pr/dokka!

Tvær flottar garntegundir af "blow yarns" eru nú komnar í sölu! DROPS Air & Cloud garnið er framleitt með einstakri aðferð, þar sem baby alpakka og merino ullar trefjar eru blásnar saman inn...

DROPS Paris denim, 35% AFSLÁTTUR!

4 nýir litir, framleiddir úr 100% endurunnum gallabuxum!

Endurvinnsla er að vera ábyrgur og gæta auðlinda okkar – þær eru takmarkaðar í heiminum, því leitun að tækifærum við endurnýtingu efna ætti að vera markmið okkar allra. Með þessu...

Fullt af DROPS nýungum í verslunum!

Vor & Sumar vörulistarnir og nýir fylgihlutir í verslunum!

DROPS 152-155 vörulistarnir eru nú fáanlegir í verslunum – ekki er nauðsynlegt að kaupa garn! Vörulistarnir eru prentaðir út í takmörkuðu upplagi svo endilega gerðu ferð til næsta DRO...

Nýir litir í Cotton Merino!

Sjáðu nýjungarnar í þessum frábæra garnflokki!

Litakortið á okkar vinsæla DROPS Cotton Merino fer stækkandi! Þetta þýðir að brátt verða alls 27 frábærir litir fáanlegir með þessu fallega garni, samansett úr 52% Merino ull og 48% b...

Cotton Merino er komið í verslanir!

Nýtt frá DROPS fyrir haustið!

Gæða garn sem hefur verið meðhöndlað til þess að þola þvott í þvottavél, á frábæru verði og með 25% kynningarafslætti: DROPS Cotton Merino (50 gr) Verð: 748 kr Kynningarverð:...

DROPS Alpaca Silk er komið í verslanir!

Mjúk nýjung frá DROPS í haust!

Fallegt garn með gæðablöndu af mjúkri, kembdri alpakka ull og háþróuðu skínandi Mulberry-silki! Silkimjúkt garn sem fæst í 25 gr dokkum/140 m með þróaðan litaskala frá ljósu beige o...

Fögnum DROPS Pro!

Frábærir prjónar, frábært verð!

Við erum mjög ánægð að geta aftur boðið uppá þessa vinsælu og mjög svo eftirspurðu hringprjóna og þar með aukið vöruúrvalið á prjónum hjá DROPS, á enn betra verði en áður. ...

Falleg hönnun með DROPS♥You #3!

Frábær áferð, sérstakt lúxus handlitað garn!

Prjónaðu með nýja garninu okkar DROPS♥You #3 – mjúkt og þægilegt ullargarn með misgrófri áferð og fallegum litum, handlitað gæðagarn. Sjáðu öll mynstrin hér!.../...

60.000 frí DROPS mynstur!

Með stolti getum við sagt frá því að við höfum núna meira en 60.000 mynstur, á 16 tungumálum!

Öll mynstrin standa þér til boða endurgjaldlaust, mynstrin eru vel aðgengileg og innihalda einstök kennslumyndbönd – sérstaklega aðsniðin fyrir hvert mynstur. Að þessu tilefni höfum vi...